Morgunblaðið - 04.11.1913, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 04.11.1913, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 15 Verzlunin Nýhöfn er ávalt byrg af allskonar ^ ^ MATVÖRU ◄r sem hefir þann mikla kost að hún mælir með sér sjálf. Sími 237. Jirijdcísíld og söífuð sííd tií söfu f)já f).f Jiveídúffur. C. A. HEMMERT mælir með sínum góða nærfatnaði, handa konum, börnum og karlmönn- um, verkmannafötum, hvítu vörunum og mislitu kjólatauunum. Beztir trúloíunarhring-ar hjá M a gnúsi Erlendssyni, Þingholtsstræti 5. Simi 176. Alls konar íslenzk frimerki ný og gömul kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason, hjá OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverziun Tómasar iónssonar, Bankastræti 10. Talslmi 212. Rúðugler og kítti kaupa menn helzt i vcrzlun Ný saumavél vSingers) í ágætu standi, mjög hent- ug fyrir söðlasmiði, skósmiði og jafnvel skraddara, er til sölu með tækifærisverði. Til sýnis í Bankastræti 7 hjá Þorvaldi 0« Kristni. Cacao, kökur og kex fá menn að vanda ódýrast hjá mér Jón Zoéga. nestles og GALA PETER Atsúkkulade, er hið bezta, fæst t verzlun H.f. P.J.Thorstemsson & Co. (Godthaab). Pegar ykkur vantar fóðurmjöl þá kom- ið fyrst til Jóns frá Yaðnesi. Tóbak, Vindfar, Sigareffur stórt úrval í verzlun Hf. P. J. Tfjorsfeinssoti & Co. (Godtfjaab). fæst að eins í Liverpool. Restir af stumpasirsi seljastnæstu viku á að eins 1 krónu pnndið á á Laugavegaveg 63. Jóh. Ögm. Oddson. Pað er að hlaupa á sig að hlaupa annað en í Liverpool eftir brendu og möluðu Kaffi. Zimsen 50°|o Enginn hefir boðið slík kostakjör áður. Enginn orðið fyrir jafngóð- um happakjörum, og sá, sent \ i dag kaupir í Verzluninni Edinborg, Austurstræti 9 (gengið um vestri dyrnar). Þar verður seld ýmiskonar Vefnaðarvara, Fatnaðir, Háls- lín, Höfuðföt og Skinnavara, mest alt fyrir hálfvirði. Engin upphoð jafnast á við þetta, engin uppboðssölulaun sem falla á kaupandann. Vér viljum sérstaklega benda viðskiftamönnum vorum á það, að alt á að seljast. Þess vegna höfum vér sett þessar vörur niður í það verð, sem aldrei: hefir heyrst hér áður, Öllum því kleíft að kaupa. Komið i dag i Austurstræti 9 Yerzlunin Edinborg. 1 I Bankastræti 7 fást bezt sniðnir, saumaðir og uppsettir Porterar og Gardinur. Þar er líka bezt verð á Porterataui og Steng- um, Gardinutaui og Stengum, einnig á Divauteppum, Borðdúkum, Voxdúkum, Veggfóðri og Gólfdúkum. Þetta er margviðurkent af öllum sem reynt hafa. Þorv. Sigurðsson & Kr. Sveinsson. Jfvað er númer 4Í5? Regnkápur, Glanskápur, allar stærðir, kr. 5.25 til kr. 11.50. Olíuföt, Stakkar enskir. Slitfötin þektu. Yfir höfuð öll hlífðarföt til útivinnu. Nýkomin í Austurstræti 1. Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.