Morgunblaðið - 04.11.1913, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ
16
VÁTÍJYGGINGAÍ^
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
vátryggir alt.
Heima kl. 12 — 3 e. h.
ELDURI -®I
Vátryggið í »General«. Umboðstn.
SIG. THORODDSEN
Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talslmi 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 %—7 %.
Talsimi 331.
Mannheimer vátryggingarfélag
C. Trolle Reykjavík
Landsbankanum (nppi). Tals. 235.
Allskonar sjóvátryggingar
Lækjartorg 2. Tals. 399.
Havari Bureau.
LfÖGMENN
Sveinn Björnsson yfirdómslögm.
Hafnarstræti 22. Sfmi 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutuingsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16.
IíÆT^NAJ^
Gunnlaugur Claessen íæknir
Bókhlöðustíg 10. Talsími 77.
Heima kl. 1—2.
ÓL. GUNNAR8SON læknir
Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434
Liða- og beinasjukdómar (Orthopædisk Kir-
urgi) Massage Mekanotherapi. HeimalO—12.
777. 7T7agtíús læknir
sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12.
Heima 11 — 1 og 6%—8. Tals. 410.
F*0 RVALDUR PÁLSSON
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.
Massage læknir Guðm. PéturSSOn.
Heíma kl. 6—7 e. m.
Spftftlastig 9 (niðri). — Simi 394.
Svörtu gammarnir.
3 Skáldsaga
eftir
Ovre Richter Frich.
(Frh.)
;— Hittið þér mig á Grand Hotel
að hálftíma liðnum, sagði Redpath,
alvarlegur á svip.
— Afram. — — —
Fólksfjöldinn seig með hægð áfram
eftir götunum, sem allar voru við-
hafnarlega skreyttar. Endalaus fagn-
aðarlæti kváðu við og blómum var
stráð á veginn, þar sem konungarnir
fóru. Múgurinn var sem ölvaður af
gleði. Yfir höfðum hans veifuðu
linditrén nýjum frjóöngunum og
grænum blöðum, en öspin stóð hjá,
bein og hávaxinn sem hermaður, og
var eins og hún skipaði fyrir:
— Akið hægt eins og höfðingjum
samir á slikri hátíð, því nú skjóta
Norðurlönd á skjaldborg um helg-
ustu einkamál sín.
Og fagnaðarópin gullu enn hærra
en áður, og fallbyssudynkirnir á Ak-
ershús kváðu við án afláts.
Ódýrust og bezt PÖT og alt, sem tilheyrir Karl-
maunstatnaði, er að fá á
Laugaveg 1.
jón Hallgrimsson.
Nýlenduvörudeild
Verzlunarinnar Edinborg
vill leiða athygli almennings að því, að nú sem stendur gefur hún
eftirfylgjandi afslátt á þessum vörum:
Handsápu 15 %. Pickles 20 °/0. Syltutau 20 %•
Sósum 20 %. Beauvais-niðursoðu 10 %. Vindlum 10%.
Pípum 15 %. Óáfeng vln 10 % og 20 %. Ávextir og
Grænmeti 25 %•
Yms niðursuða 50°„
Karlmanna- og unglinga-föt,
300 sett,
nýkomin 1 Austurstræti 1.
Ágætir litir — gott snið — afsláttur gefinn um tíma,
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co.
Á LAUGAVEG 5
Consumsúkkulaði, ekta, kr. 0.90. Víkingssúkkulaði, kr. 0.90.
Danskt súkkuiaði, gott, kr. 0.70.
Cacao (bæjarins bezta) kr. 1.10. Cacao (bæjarins ódýrasta) kr. 0.85.
Fylkingin stefndi nú heim að höll-
inni, rétt fram hjá Karl Johan, sem
kastaði kveðju á konungana. Gömlu
hetjuna hafði líka einu sinni dreymt
þann draum, sem nú var að rætast. ...
En hvað var þarna á seyði?
í fjarska heyrðist hávaði líkt og
hrikti stöðugt í einhverju. Allir litu
ósjálfrátt til austurs. Hátt uppi yfir
Ekebergaasen sáust tveir dökkir dílar
á hreyfingu. Það voru tvö loftför,
sem nálguðust með ógurlegum hraða.
Múgurinn æpti húrra, en fögnuð-
urinn varð skammær. Enginn hafði
séð þvílík loftskip fyr. Þau voru
kolsvört og gríðarstór. Fram úr þeim
gekk langur háls og höfuð, stórt
fuglshöfuð, sem ömurlega þaut i þegar
fleyið klauf loftið.
Loftförin voru komin yfir Grand
Hotel, og beindu nú flugi til hallar-
innar.
Alla setti hljóða. Það var eins og
angist og kvíði hefði sópað burt glað-
værðinni, sem ríkti þarna fáum augna-
blikum áður. . . .
— Hvað er þetta? sagði lögreglu-
stjórinn. Alt dettur í dúnalogn. Er
nokkuð að. Þeyl . . .
Redpath sneri sér skyndilega við.
Hriktið i vélunum heyrðist nú glögt
og bvinurinn, sem var á að heyra
eins og útburðarvæl.
— Hamingjan hjá'.pi okkur! Hvað
getur þetta verið? hrópaði lögreglu-
stjórinn.
— Sjáið þér það ekki? svaraði
Redpath. Það eru gammarnir
sem gína uú yfir bráð sinni. Við
erum glataðir. . . .
Hann stökk út úr vagninum og
inn í hallargarðinn, sem var tómur,
svo konungarnir og fylgdarlið þeirra
kæmist þar fyrir.
í sama bili sást maður beygja sig
yfir loftfars-borðstokkinn rétt hjá
stýrinu, Hann tók eitthvað upp og
varpaði því útbyrðis. Það var mað-
ur. Fólkið æpti upp af skelfingu.
Maðurinn sveiflaðistí stórum hring-
um yfir höfði fjöldans, unz hann féll
niður á fótstallann hans Karl Johans,
rétt við fætur hestsins. Þar lá hann
kyr eitt andartak. Andlitið var af-
skræmt af kvalateygjunum og augun
ranghvolfdust í höfðinu. . . . Svo
hneig hann niður á jafnsléttu.
Mannfjöldinn staðnæmdist ... Það
Morgunblaðið.
Kemur út á hverjum morgni,
venjulegt blað (4 bls.) á rúmhelgum
dögum, tvöfalt blað (8 bls.) á sunnu-
dögum.
Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 2
deginum áður í ísafoldarprentsmiðju.
Kostar 63 aura um mánuðinn
Tekið við áskriftum í ísafoldar-
prentsmiðju.
Einstök blöð kosta 3 aura.
Talsímar 500 og 48.
Skauta
fallega og sterka fá menn ódýrasta
í verzlun
ións Zoega
Bankastræti 14.
Feiknin öll af
Glervöru
er nýkomið í
Liverpool.
Brenda og malaða kafflð
í verzlun
Jóns Zoéga
þurfa allir að reyna.
2 kr. og 20 aura
Kostar Rjólið á Laugvegi 63.
Nýkomnar margar góðar og ódýr-
ar tegundir af
'Vindlum og Reyktóbaki.
ióh. Ögm. Oddson.
Bókaskápur og búðar-
skilti til sölu. Ritstj. vísar á.
Ágætt herbergi til leigu, með
eða án húsgagna, í Þingholtsstr. 22.
var eins og allir hefðu stirðnað af
hræðslu við þessa hroðalegu sjón;
enginn hreyfði sig.
Alt í einu ruddist hár og þrekinn
maður fram úr fjöldanum og hljóp
upp steintröppurnar. Redpath kallaði
með þrumurödd til ökumannanna, að
þeir skyldu halda áfram inn í hallar-
garðinn.
Hestarnir, sem höfðu fælst, voru
nú lamdir svipum, og fylkingin hélt
af stað inn í gegn um skrauthliðin.
Ókunni maðurinn beygðí sig yfir
líkið og lyfti því upp. En hann
slepti því í sömu andrá og kastaðist
flatur til jarðar. Og í sömu svipan
hvarf alt í eldi og reyk. Mynda-
styttan fór í þúsund mola og tvístr-
aðist víðsvegar. Allar rúður í kon-
ungshöilinni mölbrotnuðu, og svo
miklar drunur fylgdu sprengunni,
að heyra mátti í margra mílna fjar-
lægð, en jörðin skalf við. . . .
Þegar reykurinn leið frá, var Karl
Johan horfinn að fullu og öllu.
Gamli hermaðurinn varð fyrir fyrsta
áfallinu i baráttunni fyrir sambandí
Norðurlanda. Gammarnii* höfðu ekki
hæft markið.