Morgunblaðið - 11.11.1913, Síða 4

Morgunblaðið - 11.11.1913, Síða 4
 MORGUNBLAÐIÐ LrOGMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16. I£AUPj^APUÍ\ Lögbók Magnúsar konungs laga- bætis eða Jónsbók hin forna. KirkjuréttuP Jóns Péturs- sonar. Stjópnartíðindi (A, B, C,) frá aldamótum til þessa tíma — í bandi og ágætu standi. Fæst alt keypt fyrir að eins 25 krónur. Afgreiðslan vísar á. Guitar, ágættlborð meðskúffu, möttulkantur, fæst með tæki- færisverði á Hverfisgötu 13. Morgunk jólar og dagtrey j- ur fallegar og ódýrar fást í Dokt- orsbúsinu við Vesturgötu. I---1E> VINNA <ll I Mjög stórt og ríkt lifsábyrgðarfélag vel þekt hér á landi, óskar eftir um- boðstnanni hér í bænum. Bill. nr. 3000. Trúlofunarliringar vandRÍiir. með hvaða lagi f»em menn ósha. eru ætið ódýrastir hjá qrullsmih. Laugaveg 8. Jóni Sigmundssyni OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. vetrarins Ágætir úlsterfrakkar og vetrarfrakkar Fallegt snið. Nýtzku litir og efni. Vetrarjakkar og sportjakkar fyrir drengi og fullorðna. Skinnjakkar í miklu úrvali. Skinnvesti fyrir konur og karla. Vetrarhúfur fyrir karlm. og drengi, i óvenjumiklu úrvali Vetrarhanzkar fyrir dömur og herra Ath. Beztu ferðaföt og verkmannafot til ' vetrarins eru hin Norsku hermannaföt (Stormföt) mín. Brauns verzl. ^.ðalstr. 9. Hvar fær maður nýtízku vörur fyrir jólin ? / Vörufjúsinu. YÁTÍpfGGINGAT^- A. V. TULINIUS, Miðstræti vátryggir alt. Heima kl 12 3 e. h. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 '/4—7 V4- Talsími 331. mm mmmm m W Mannheimer vátryggingarfélag C. T r o 11 e Reykjavík Landsbankannm (uppi). Tals. 235. Allskonar sjóvátryggingar ■j Lsekjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. *•«« % « « • « * mmm • • • % mmwmmm m*. Gunnlaugur Claessen lækuir Bókhlöðustíg xo. Talsími 77. Heima kl. 1—2. 777. TJlagnús læknir sérfr. i húðsjúkd. Kirkjustr. 12. Heima 11 — 1 og 6V2—B. Tals. 410. P0RVALDUR PÁLSS0N Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. Pétursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spitalastig 9 (niðrij. — Sími 394. oImpQrial* ritvélinni er óþarft að gefa frekari meðmæli en það, að eitt til tvö hundruð hérlendra kaupenda nota hana dagleða með sí- vaxandi ánægju. Allir þnrfa að eiga og nota Imperial- ritvélina, sem að eins kostar 205 kr Einkasali fyrir ísland og Fær- eyjar, Arent Claessen, Rvík. ÓL. GUNNARSSON læknir Lækjarg. 12 A (uppi). Tals. 434. Liða- og beinasjúkdómar (Orthopædisk Kir- urgi) Massage Mekanotherapi. Heima 10—12. G. BJÖRNSSON landlæknir Viðtalsstundir á virkum dögum: 10—II árdegis, 7—8 siðdegis. 18. talsími. Alls konar 'ísl. frímerki ný og gömul kaupir ætíð hæsta verði Helgi Helgason, hjá Zimsen. Svörtu gammarnir. 10 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) Auðvitað hefir gyðingurinn logið þessu, en stóllinn kostaði 500 franka. En eg segi yður satt að eg vildi ekki selja hann fyrir 10,000 franka, eins og hann er núna. Þessi gamli stól- garmur er meira virði en nokkur annar stóll —, eða hvað finst yður herra minn? — Þér skuluð geyma fyndni yðar, svaraði ungi maðurinn kuldalega. Hvaða erindi eigið þér við mig ? Fjeld laut að honum og sagði al- varlega. — Þér eigið að gefa oss upplýs- ingar um gammana.. Og þér skuluð gefa þær upplýsingar þótt eg verði að toga þær út úr yður með valdi, orð fyrir orð. Eg veit ekki hvað meðaumkun er. — Fanginn hafði nú náð sér aftur. — Eg sé að yður er alvara, svar- aði hann lágt. En þér vitið ekki hvað þér gerið, ef þér ætlið yður að berjast við gammana. Þeir eru nú refsivöndur Evrópu. Enginn getur gert þeim nokkurt mein. Hvað hald- ið þér að það geri til hvort eg lifi eða dey? Hvers virði haldið þér að líf mitt sé? Það er aðeins sem lít- ill dropi í því syndaflóði sem nú skellur yfir álfuna. Eg er ekki ann- að en litil fjöður af þeim risagammi sem heggur hjartataugar þjóðanna. — Og svo getið bæði þér og Ralph Burns farið til fjandans. — Nú get- ið þér byrjað pyndingarnar. Fjeld reis á fætur. Hann var föl- ur sem nár og andlitsvöðvar hans titruðu. Hann leitaði á fanganum. í hægri erminni fann hann litla skammbyssu og í brjóstvasanum vindlingaveski og gult sendibréf. Fanganum hefir víst lítið verið gefið um þessa leit, því hann braust um eins og vitstola mað- ur og bölvaði í sand og ösku. Fjeld fór með bréfið inn í herberg- ið þar sem Burns lá, en kom aftur stundu síðar og leysti fangann úr viðjunum. — Ætlið þér nú að sleppa mér? spurði hann háðslega, um leið og hann stóð á fætur. Nei, svaraði Fjeld, en eg hefi í hyggju að flytja yður niður í kjall- ara og láta yður skemta rottunum i nótt. Maðurinn ypti öxlum. Hann leit á vindlingaveskið sitt og mælti. — Viljið þér ekki lofa mér að reykja einn bréfvindling, áður en þér flytjið mig í þann sælustað. Fjeld rétti honum veskið. Hann opnaði það, og fékk sér einn vind- ling. — Hvort viljið þér heldur Philip Morris eða Dubec, sagði hann með hægð og bauð lækninum. Nú, þér reykið ekki, því miður! Viljið þér gera svo vel og gefa mér eldspítur? Þakka yður fyrir! Hann fekk sér sæti, krosslagði fæt- urnar og kveikti i vindlingnum. — Þér hafið þekt Jaap van Huys- mann sagði hann svo. — Já. Hann dó í Sun Francisco og eg var hjá honum meðan hann háði dauðastríðið. — Það er svo. Yður þykir þá ef til vill gaman að vita að það var hann sem stofnaði félag vort. Hann er dáinn, en andi hans lifir. Hann var sá sem fyrstur hófst handa. — Og þér! Hver eruð þér ? Stjórnleysinginn svaraði ekki spurn- ingunni. Höfuð hans htieig niður á bringu og vindlingurinn féll frá vör- um hans niður á gólf. Læknirinn flýtti sér tii hans og lyfti upp höfð- inu á honum. Augun voru brostin ; fangiun var dauður í höndunum á honum. Hann greip vindlinginn sem lá á gólfinu og þefaði að hon- um. — Cyankalium, tautaði hann fyrir munni sér og kastaði henni út um gluggann. 6. k a p í t u 1 i. Læknirinn stóð lengi hljóður og virti fyrir sér dauða manninn. Andlit haus var frítt þó hann væri látinn, en á vörum hans lá storknað bros, illilegt og sigri hrósandi. Helena systir kom inn. — Er þetta hann? spurði Fjeld.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.