Morgunblaðið - 15.11.1913, Blaðsíða 1
Talsí mi
500
(Hit st jórn)
■OKCrOIBLABIB
Talsími
48
(afgreiðsla)
Reykjnvík, 15. nóvember 1913.
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
x. árgangur, 14. tölublað
I. O. O. F. 9311149
Rin Biografteater
I Reykjavíkur.
Bio
Fyrir ættjörðina.
Langur ófriðarleikur
í 3 þáttum og
80 atriðum.
Bio - kaffifyúsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, srnurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
fult fæði.
Tíartvig Tlielsett
Talsími 349.
Bíó
Borgir tvær.
Leikrit í 3 þáttum eftir hinni
nafnfrægu sögu
Charles Dickens.
Amerískír leikarar: Lidney
Caiton og Maurice Costello.
Heijkið
Godfrey Phillips tökbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
í Sælgætis og tóbaksbúðin |
landstjarnan
á Hótel Island
3IE
Skrifsfofa _
Eimskipafélags Islands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
yrriin mrxrxxiTTxi m m æ. rr
H. Benediktsson.
Umboðsverzlun. — Heildsala.
xjjLixjujaoaxPiHtMXKCE
Hvar verzla wenn
helzt?
Þar sem vörur eru vandaðastar!
Þar sem úr mestu er að velja!
Þar sem verð er bezt eftir gæðum!
Hver uppfyllir bezt
þessi skilyrði?
óefað
Vöruhúsiö
Reykjavík.
Brlendar símfregnir jl
Vetrarharka i Ameriku.
Khojn 19. nóv. kl. j,12 síðd.
Ohmiju vetrarharka er nú i Norður-Ameriku. Húsin slioasi rnjöq aj
snjópynqslum 0q jjbldi jólks er orðið húsnaðislaust, par eð pað hefir orðið að
jiýja hús sín.
(Þetta símskeyti hefir tafist vegna símaslita á Norðurlandi).
Fórnarmorðið í Kiew.
Bærinn Kiew. Til hægri handar á myndinni sést dómshöllin, þar sem
dómurinn i fórnarmorðsmálinu var kveðinn upp.
Það er eigi orðnm aukið, að allra augu hafa hvílt á Kiew siðustu mán-
uðina, meðan staðið hefir yfir mál það hið mikla, er nýlega var dæmt þar í
borginni Morqunblaðið hefir þegar í símskeyti getið um úrslit málsins.
Flinn ákærði var sýknaður, eins og menn muna.
Kiew liggur við Dnjeperfljót og er höfuðborgin í Kiew-fylki. Fyrir
1000 árum síðan var bærinn höfuðborg í Litla-Rússlandi, féll svo í hendur
Tartara, sameinaðist síðan Lithauen, þá Póllandi og lenti loks með Rúss-
landi 1654. Tveir eru bæjarhlutarnir, annar nýr en hinn gamall. í gamla
hlutanum er fjöldi kirkna og gyðingasamkunduhúsa. Klaustur mikið er
þar og fer þangað fjöldi fólks pílagrimsterð á hverju ári. í nýja bæjarhlut-
anum er h«ll keisarans, háskóli, söfn, leikhús o. fl.
Gyðingurinn Beilis var ákærður um að hafa fórnað tveggja ára gömlu
barm, Andreas Juhsjinsky að nafni. Mikill hluti Rússa hatar Gyðinga og
trúir þeim til alls ills. M. a. segja þeir, að Gyðingar fórni kristnum börn-
um og þarna átti að standa þá að verki. Málið hefir því fremur vakið
eftirtekt, að menn þóttust vita, að Rússar mundu nota það nð ástæðu til
að hefja ofsóknir gegn Gyðingum. Mikið hefir verið gert til þess að hindra
ofsóknir, t. d. hafa 700 Gyðingaprestar víðsvegar í Norðurálfu, ritað undir
skjal, sem fyrirdæmir fórn kristinna barna, og heimta að Beilis sé dæmd-
ur sýkn. Æsingar tniklar hafa orðið á Rússlandi, meðan á málinu stóð,
og talsvert borið á Gyðingaofsóknum, sem þó hafa verið bældar niður.
Áskoranir hafa verið sendar út um stræti borgnnna og i þeim hvatt til
ofsókna. Og nú, þegar Beilis hefir verið sýknaður, er húist við að alt
fari í bál og brand.
Eins og menn muna, fór Georg Brandes nýlega til Rússlands og
ætlaði að flytja fyrirlestra þar, en var bannað það. Er sagt, að það sé af
því, að hann sé Gyðingur. Svo mikið kveður þá að Gyðingahatri Rússa.
LrANDAI^ Eí^IiENDIjSÍ
Lœknar. Þeir eru orðnir margir
landarnir, sem læknisstörfum gegna
i Dan^örku. Páll Egilsson starfar í
Vík á Sjálandi, Skúli Bogason í Ebel
toft á Jótlandi, Pétur bróðir hans er
aðstoðarlæknir í Faksinge-berklahæli,
Valdimar Erlendsson býr í Friðriks-
höfn á jótlandi, Guðm. Thoroddsen
starfar við Ríkisspítalann í Khöfn og
Stefán Jónsson við St. Jósefsspítalann.
En Sigurður Jónsson er enn hér-
aðslæknir í Færeyjum.
Hvernig á eiginmaður-
inn að vera!
Praktiskur, og gjöra innkaup
sín á útsölunni i Edinborg,
birgja sig upp með hálstau,
sliísi, húfur og hanska, og þá
ekki að gleyma að íá sér sett
aí nærfötum sem aldrei slitna.
Alveg sama hvernig hann
lítur út, bara að hann sé
praktiskur.
Háikan enn.
Stúlka handleggsbrotnar.
Þriðjudagskvöld bar það slys að
hér í bænum, að stúlka nokkur af
Njálsgötu, Kristín Friðsteinsdóttir að
nafni, datt á hálku skamt frá heimili
sínu og handleggsbrotnaði. Efefir
stúlkan að undanförnu unuið á neta-
verkstæði Th. Thorsteinssonar, en
langt kvað verða þangað til að hún
verður vinnufær.
Þetta er önnur átakanlega áminn-
ingin handa stjórnarvöldum bæjar-
ins — annað, slysið sem orsakast af
hálkunni á götunum.
Hið þriðja vildi til í gær, þegar
konan Ástríður Jónsdóttir, til heim-
ilis í Þingholtsstræti 8, datt á hnakk-
ann i Bankastræti. Hún var að sækja
mjólk i næsta hús, er slysið bar að
höndum. Hún liggnr nú rúmföst,
en þó eigi þungt haldin.
Blaðamenniriiir.
í Ameriku þurfa blaðamenn ekki
að gjalda farareyri þótt þeir ferðist
með járnbrautunum. Þetta er nú
auðvitað ágætt, ef ekki væri sá hæng-
ur á, að fleiri þykjast vera blaðamenn
en þeir, sem eru það í raun og veru.
Eitt sinn sem oftar kom maður
á járnbrautarstöðina í New-York.
Hann kvaðst vera blaðamaður og
vildi fá að ferðast ókeypis með lest-
inni. Járnbrautarþjóninn grunaði að
ekki mundi alt með feldu og heimtaði
að hanu sýndi skilríki sín. Þvi mið-
ur var það ekki hægt, hann hafði
gleymt þeim. Jæja, herra minn, þá
verð eg þó að vita að hvaða blaði
þér vinnið.
Maðurinn lét kylfu ráða kasti og
nefndi eitthvert stórblað borgarinnar.
»Það er ágætt«, sagði járnbraut-
arþjónninn, »því það vill svo vel til
að ritstjórinn er hér einnig með lest-
inni«.
Síðan fór hann með manngarm-
iun inn í fyrsta flokks vagn. Þar