Morgunblaðið - 21.11.1913, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.11.1913, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 9i Agætt Maísmiöl fæst í J. P. T. Brydes verzlun. heitir borgarinnar langbeztT 1Í aura vindill, /æst aðeins í verzíun Jóns Zoega, ásamt mörgum öðrum ágætum vindlategundum. konur. Vonandi er það, að íslend- ingar kynni sér aðferð þessa og nyt- semi hennar. Verður þess þá eftil vill skamt að biða, að það verði tal- ið eins lífsnauðsynlegt að skríða á fjorum fótum, eins og t. d. að sofa eða matast. Smávegis víðsvegar að. Seldur vindur. Einu sinni bauð kaupm. nokkur Cirksena greifa á Frís- landi 8 þús. Gulden (um 12 þús. kr.), ef hann vildi selja sér allan vind, er færi yfir Frísland. Greifinn tók lilboðinu i spaugi, og Jeyfði kaupandanum að auglýsa að hann hefði keypt allan vind á Frís- landi, og að hann myndi láta hegna sérhverjum, er boð þrtta bryti. Aug- lýsingunni var tekið með hlátri um land alt. En er það kom í ljós, að kaupandanum var alvara, sáu menn fyrst í hvaða efni komið var. Hann lét menn sæta tilfinnanlegum fjár- sektum fyrir mesta smáræði, ef þeir höfðu eigi keypt leyfisbréf. Og end- irinn varð sá, að landsbúar urðu að skjóta saman og kaupa vindinn ok- urverði aftur af eigandanum. HvaO eyðir konan miklum tíma í aö spegla sig ? Kvennaþekkjari, er verið hefir sonur, bróðir, barnabarn, brúðgumi, frændi, faðir og afi, hefir með athugunum sínum auðgað hin hagfræðilegu vísindi eigi all-Iítið. — Honum hefir sem sé hepnast að svara ofangreindri spurningu. At- huganir hans ná yfir tímabilið frá 6.—70. aldursárs konunnar? 6—10 ára telpuhnokkinn eyðir 7 mínútum á dag við spegilinn, frá xo—15 ára eykur hin vaxandiblómstr- andi fegurð hennar tímann í 16 mín., frá x 5—20 ára gleðst hún af fegurð sinni 20 mínútur daglega. A eftir- farandi árum, frá 25—30 ára kemst Svörtu gammarnir. 19 Skáldsaga eftir Ovre Richter Frich. (Frh.) En það var að vísu ekki nema einn maður sem haíði séð hann þar, og Pétur frændi sagði að honum hefði hlotið að missýnast. Auk þess var nú Ralph Burns dauður af blóð- missi. Það hafði staðið í »Fremden- blatt*. En lögreglan heimsótti hann nú samt sem áður og leitaði þar í hverj- um krók og kima. Sherlock gamli Holmes hafði legið þar á gólfinu með stækkunargler og metramál og mælt og reiknað, án þess þó að verða nokkurs vísari um Patrick Dawis. Pétur frændi hlustaði með ein- stakri þolinmæði á hótanir og skamm- aryrði lögreglustjórans. Honum fanst hann naumast svara verður. Hvað átti hann, Pétur frændi, saman við stjórn- leysingja að sælda? Það var lögregl- unnar að fást við þá. Hann vissi ekkert hvaða atvinnuveg viðskiftavin- Epli, 2 ágætis tegundir, Vínber, Perur, Bananar, Laukur. Nýkomið til HX P. J. Thorsteinsson & Co. (Godthaab). Herberg’. til leigu nú þegat á Hverfisgötu 4 C. Lítil ibúö, 2 herbergi og eld- hús, óskast til leigu frá i.jan. 1914. Upplýs. á skrifstofu Morgunbl. Eitt herbergi (fyrir einhleyp- ann) til leigu nú þegar í miðbænum. Afgreiðsla Morgunbl. vísar á. timatöfin í 28 mínútur á dag. Því næst gengur röðin aftur ntður á við. 30—35 ára þarf hún 4 mínútum minna, og frá 35—40 ára hrapar talan ofan í 18 mín., 40—50 ára í 12 mín., og 50—60 ára í 7 mín. Frá 60—70 ára aldursins nægir kon- unni annað eins smáræði og 6 min- útur. vinir sinir stunduðu né hvaða lífs- skoðcn þeir höfðu. Löregluþjónar og stjórnleysingjar — allir voru jafn- velkomnir. Um Patrik Dawis var það að segja, að hann hafði borgað og farið. Ekki kom það Pétri frænda við þó hann hefði farið til Helvitis eftir það, — enda þótt skaði væri að um piltinn því hann hafði verið þorstlátur og góður náungi. — Og Sherlock Hoimes leitaði og leit- aði án þess að verða nokkurs visari og þá var ekki við meiru að búast. Og svo var Pétri frænda slept úr gæzluvarðhaldinu eftir þrjár vikur. Sama daginn stóð hann við veitinga- borðið heima hjá söngmeyjunum sin- um og hinum hættulegu gestum. Þá var það um kvöldið að ung stúlka kom þangað og spurði eftir húsráð- anda. — Hvert er erindi yðar? spurði Pétur frændi og virti hana fyrir sér. — Eg leita mér atvinnu, sagði stúlkan á bjagaðri þýzku. — Getið þér sungið? — Nei, svaraði hún, eins og það kæmi ekki málinu við. Nýprentnð er Póst- og Síma-Handbók. Handhæg bók og ómissandi. Kostar 10 aura. Fæst í afgreiðslu Ingólfs, Austur- stræti 3. Samanlagt verður þetta 349,57 5 mín., þ. e. 5826 kl.tímar, eða dáiítið meira en 242 dagar. Með sæmilegri nákvæmni er þá hægt að svara hinni mikilvægu spnrningu: Hvað eyðir konan miklum tíma í að spegla sig? Rúmtitn 8 mátiuðum. Þessi skýrsla var að eins.til kvenna alment. Sé um tízku- eða um sam- kvæmiskonur að ræða, verður að hækka þessa tölu að mun. Gamlar skurðlækningar. Menn, sem nú eru uppi, munu naumast geta gert sér í hugarlund, hversu frámunalega ruddalega og skeyting- arlaust skurðlækningar fóru fram á fyrri öldum. Þegar Decln markgreifi þjáðist af offitu, voru læknarnir ekki að tvi-nóna við það, heldur ristu þeir hann á kvið. Þetta dugði, greif- inn losaðist að eilífu undan þessari —Hvern fjandann haldið þér þá að eg hafi með yður að gera? — Eg get dansað, svaraði hún og leit á hann. Augu hennar voru dökk og loguðu af f]öri. Hann hugsaði málið nokkra stund. — Hversvegna kemur þú hingað, sagði hann hrottalega. Þú þarft ekki að ímynda þér að eg trúi því að þú þurfir að hafa ofan af fyrir þér með því að dansa niðri í Sankt Paulli. Nú hvert er svo erindið? — Hefir nokkur sent þig hingað ? — Unga stúlkan rak upp hæðnishlát- ur. — — Asni, sagði hún. Viljir þú ekki hafa mig, þá vil eg heldur ekki vera hjá þér — gamli skýjaglópur- inn þinn. — Svona,svona, sagði Pétur frændi góðlátlega. Ertu af þessu sauða- húsinu? j— Nú, hvað var það svo? Einhverjar smáglettur, þjófnaður eða morð? Hvaðan kemurðu ? — Frá Noregi. Pétur frændi leit hvatskeytlega á hana. Það var eins og hann grun- aði að ekki væri alt með feldu. Hann athugaði hverjir inni voru. Hjá glugg- lífsþjáningu. Þetta var um 1190. 26. des. 1194 var Leopold hertoga af Austurríki jarðvarpað í burtreið- um og handleggsbrotnaði hann svo hrapallega, að brotin stóðu út úr skinninu. Læknarnir bundu um beinbrotið, en löguðu það ekki. Daginn eftir var kolbrandur hlaup- inn í sárið, og nú þorðu læknarnir ekki við því að hréifa. Þá setti her- toginn sjálfur öxi á beinið, og varð þjónn hans þrisvar sinnum að slá á með hamri áður en sundur gengi. Hertoginn dó svo skömmu seinna. Þegar Albert hertogi, er síðar varð keisari, hélt sig hafa tekið inn eitur, hengdu læknar hann upp á fótunum og stungu úr honum annað augað, »svo að eitrið gæti runnið út« . Kaffi, te og súkkulaði. — Þrjá morðingja átti einu sinni að hengja á Indlandi. Þegar að aftök- unni var komið lét stjórnin þá kjósa hvort þeir vildu heldur deyja í gálg- anum eða lifa með því skilyrði, að einn þeirra fengi ekki annað en te að nærast á, annar kaffi og þriðji súkkulaði. Þeir voru eins og aðrir frekir til fjörsins, og kusu að lifa. Sá sem drakk súkkulaðið dó eftir 8 mánuði, sá sem á kaffinu lifði dó eftir 2 ár og temaðurinn lifði næst- um 3 ár, og var þá orðinn svo mag- ur, að hann var ekkert annað en skinn og bein. Sá sem kaffið drakk, var allur brunninn innan, eins og logandi eldur hefði leikið í innýflum hans, en sá þriðji dó á hryllilegan hátt, því áður en hann gaf upp önd- ina, grotnuðu afhonum bæði hendur og fætur og allur var líkami hans eins og hann hefði þjáðst af lima- fallssýki. anum sat risavaxinn maður alskeggj- aður og þrútinn í framan af drykkju. Hann hafði aðra hendina í fatla, og lá sofandi fram á borðið. Gegnt honum sat annar maður rauðskeggj- aður og stifði pylsu úr hnefa. — — Frá Noregi. endurtók Pétur frændi spyrjandi. Hún leit í kring um sig. — Er hér nokkur sem getur heyrt til okkar? — Nei, svaraði hann rólega, en rendi augunum eins og mörður sem ætlar sér bráð. — Eg átti að bera þér kveðju, hvíslaði hún. Pétur frændi kveykti á eldspítu því það var dautt í pípunni hans. — Frá hverjum? spurði hann. — Frá Jones, svaraði hún, Jones frá Skotland Yard. Hann ypti öxlum eins og hann kannaðist ekki við manninn, en hann gleymdi að kveykja í pípunni og misti eldspítuna. — Eg þekki engan mann með því nafni, svaraði hunn stuttlega. — Hann er dáinn, hélt hún áfram Hann dó hjá okkur þegar lögreglan kom að sækja hann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.