Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1913næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Morgunblaðið - 27.11.1913, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.11.1913, Blaðsíða 1
Fimtudag 27. nóv. 1913 HOBfiDNBLADIB 1. árgangr 26. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. | ísafoldarprentsmiðja I. O. O. F. 9511289 Bio Biografteater Reykjavíkur. Bio Lifandi fréffablað. Veronese sfrandar. Ceyfon. Trijggur fií dauðans. Háfu þvoffakonurnar. Bio~kaffif)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sínum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokbrir menn geta fengið fult fæði. Tfartvig Jlieísen __________Talsími 349.___ Heijkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun H. P. Levi. fz q L L dic Sælgætis- og tóbaksbúðin LAN DSTJ ARNAN á Hótel Island. íin J Skrifsfofa ^ Eimskipafélags Ísíands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsími 409. tiiiiiiujiijiiimmi Yacunm Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgðir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. Það er óhrek- jandi að alt er ódjrast í V ör uhúsinu. Kaupið Morgunblaðið. UmboðsYerzlun. — Heildsala. Magnús Th. S. Blöndahl. Skrifstofa og sýnishornaBafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kaupmönnum og kanpfélögum. Auglýsið i Morgunblaðinu. Skandia: Fundur í kvöld kl. 9 á Hotel Reykjavík. Nýja Bíó, Vaíd konunnar, Leikrit í tveim þáttum. Erfðaskrá Bínu, gamanleikur frá Kaupmannahöfn. Þar leika m. a.: Frk. Ebba Thomsen, frú Amande Lund, H. Seemann og Chr. Schröder. Af þvi að myndirnar eru langar, byrja sýningar stundvíslega. Eimskipafélagið. Fyrir 8 mánuðum síðan sendu rúmir 60 menn hér í Reykjavík boðs- bréf til íslendinga um að gerast hlut- hafar í nýju hlutafélagi, sem nefnd- ist: Eimskipafélag Islands. Var félag- inu ætlað að taka að sér siglingar við útlönd með 1 eða 2 skipum, eftir því hvernig undirtektir manna yrðu undir hlutaútboðið og hlutaféð, áætlað eftir þvi, annaðhvoit 230 þús. kr. eða 385 þús. krónur. Sjaldan mun nokkru hlutaútboði — eða jafnvel nokkrum tíðindum — hafa verið tekið hér á landi með meiri fögnuði, en hlutaútboði þessu. Þó voru ýmsir í fyrstu all-efablandn- ir. Flestir viðurkendu þörfina á því að vér tækjum sjálfir siglingarnar í vora hönd. En margir óttuðust getuleysið hjá okkur. Þótti of hátt reitt til höggs. Töldu gott ef nóg fé fengist til þess að byrja með einu skipi. En hvað hefir síðan gerst, á þess- um 8 mánuðum, sem liðnir eru sið- an hlutaútboðið var sent út? Hér á landi hefir safnast í hlut- um á 4. hundrað þúsund kr. Auk þess skrifuðu 3 Vestur-íslendingar sig fyrir 30 þús. krónum í hlutum, er þeir voru á ferð hér i sumar. Enn er ekki fullfrétt hvað safnast muni vestan hafs, en allar líkur munu til þess, að samanlagt verði það meir en þær 385 þús. kr., sem áætlað var til tveggja skipa, sem safnast hér á landi og meðal Vestur-íslend- inga. Upphafsmenn fyrirtækisins settu sér það mark, að safna öllu hluta- fénu meðal Islendinqa. Og á þess- um 8 mánuðum, sem liðnir eru frá útboðinu, hefir það tekist. Enn eiga þó ýmsir hér á landi eftir að skrifa sig fyrir hlutum. Og enginn má láta það draga úr sér, hve vel hefir gengið að safna hingað til. Því meira sem saýnast, pvi betri 0% vandaðri verðtir heeqt að hafa skip- in 0$ pví tryggara verður ýélaqið. Alþingi lofaði félaginu 40. þús. króna ársstyrk og gaf stjórninni heimild til að taka hluti í félaginu fyrir 400 þús. kr., ef það vildi taka að sér strandferðir með tveim skipum. Liklega gengur saman með stjórn- inni og félaginu. Verður þá Eimskipafélag íslands öflugasta félagið, sem nokkurntíma hefir stofnað verið með íslenzku fé. Bráðabyrgðastjórnin hefir nú látið gera uppdrætti að tveim skipum handa félaginu og gefst almenningi kostur á að sjá þá í skrifstofugluggunum þessa dagana. Eftir uppdráttunum að dæma verða skipin mjög snotur og öllu hentuglega og þægilega fyr- ir komið. Gert er ráð fyrir að vanda smíði skipanna svo vel sem fé og föng .verða til, og 10—20 helztu skipastöðvar í Norðurálfunni verða látnar keppa um að fá að smíða skipin. Oss er sagt að ýmislegt verði það í skipum þessum, sem uppdrættirnir sýna ekki, en gerir þau sterkari og betur hæf til sigl- inga þeirra, sem þeim eru ætlaðar, en skip þau sem nú eru í þeim förum. Tilboðin frá skipasmíðastöðvunnm er gert ráð fyrir að verði komin hing- að seinni hluta janúarmánaðar. Gefst stjórn félagsins, sem þá verður ný- kosin af stofnfundi þess, sem hald- inn verður 17. janúar, þá færi á að velja úr tilboðunum. Hvernig á eiginmaður- inn að vera? Svar nr. 36. Virðir meira vitran dyggan, veit eg sanninn, piltinn snauða prúður svanninn, en pemnqinn sem vantar manninn. Asta. Svar nr. 37. Bestan eiginmann tel eg þann sem er að útliti eins og Guð hefir skapað hann, og er við konu sína og börn eins og Guði er þóknan- legast. Hanson. Svar nr. 38. Góður eiginmaður er sá sem les Morgunblaðið þvi þar getur hann Afgreiðslusími nr. 48 Leikfélag Reykjavíkur Sunnudaginn 30. nóv. 1913 kl. 8^/2 siðdegis: Trú og heimili eftir Karl Schönherr, sjónleikur í 3 þáttum. Tekið við pöntunum í bóka- verzlun ísafoldar (ekki í síma). Útsanmsvörur. | j Smávörnr. I»eir, sem vilja fá góðar vörur með lágu verði, verzla í Nýju verzluninni í Vallarstræti. .mgniiQæjipioA-ji JB jöjaæu-noAg Til reykingar og uppkveikju: Birkihrfs í böggum, 40 pd. á 1 kr. Hverfisgötu 33. Skógræktarstjórinn. V erzlunarmannafólag Reykjavíkur. Fjölbr. skemtifundur laug- ardag n. k. Félögum verða sendar nánari tilk. á morgun. séð hvernig hann á að breyta gagn- vart konu sinni og hvaða eigin- ieikum hann á að vera gæddur til þess að vera góður eiginmaður. (Kona sem Ies Mort>unblaðið). Svar nr. 39. Ekki alls fyrir löngu var eg hrif- in af ungum pilti hér í bænum sem er í blóma æskunnar eins og sú er þetta skrifar. Eg sagði hrifin, nei, eg var blátt áfram ekki með réttu ráði. Eg naut hvorki svefns né matar. Ef eg á að lýsa honum nákvæmlega, þá hefir hann alla þá kosti sem einn mann. Hann er eitthvað 22 ára gam- all, hefir hvítt hár og er hvítur í andliti, en þó hraustlegur, greiðir hárið slétt, en skiftir því í miðjnuni, hann er heldur hár, mátulega gildur, hefir reglulega fallegt göngulag og er sem sagt voðalega »fix«. Hann er vel mentaður og það sem betra er, vel hagmæltur. Munnurinn er mátulega stór og varirnar mátulega þykkar, en þó mjúkar. Augu hans eru stór, grá og djúp, einlægt dreymandi. I þeim virðist búa einhver hulinn leyndardómur. Eg spurði hann einu sinni, hvort hann vildi segja mér þann mikla leyndardóm, sem augu hans gáfu til kynna að byggi í djúpi sálar hans, en þá sagði hann mér, að eg skyldi fá að heyra hann þeg- ar eg væri orðin konan hans. Þetta verður eiginmaður minn, því honum gef eg áreiðanlega hjarta mitt, og svona hefi eg hugsað mér hann. Hamingfusom stúlka ---------■»!«■-------

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55339
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 26. tölublað (27.11.1913)
https://timarit.is/issue/96724

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

26. tölublað (27.11.1913)

Aðgerðir: