Morgunblaðið - 27.11.1913, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.11.1913, Blaðsíða 2
n8 MORGUNBLAÐIÐ Hin fyrsta, og eina Ú T S A L A hjá okkur á árinu hefst laugardaginn 29. nóv., og varir um tíma. Við gefum 20°/0 af Kjólatauum, Klæði, á kr. 3,30 nú 2,60 — - — 4,50 — 3,60 Karlmannaföt mikið niðursett. Ekkert undanskilið. Minsti afsl. io°/0, nema af netagarni og taurullum, sem ernti þegar ódýrara en nokkur íitsala býður. Varan er vönduð. Verðið viðurkent lágt. Virðingarfylst, Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. ■----- DAGBÓB^IN. E=3 Afmæli I dag, 27. nór. Dórothea Svendsen húsfr. G-nðlan^ Hannesdóttir hnsfr. Gahriella Benediktsdóttir hósfr. Snæbjörn B. Norðfjörð verzlnnarm. Háflóð er i dag kl. 4.27 árd. og kl. 4.48 síðd. Sólarnpprás kl. 9.38. Sólarlag kl. 2.51. Þjóðmenjasafnið er opið í dag kl. 12—2. Veðrið í gær: Eeykjavik, norðvestan- stinningsgola, -)- 2.4, ísafjörðnr, norðan- knl, — 2.4, Aknreyri, norðvestanknl, 4- 1.0, Grimsstaðir, norðvestan-stinningskaldi 4- 7.0, Seyðisfjörðnr, vestan-stinningsgola -j- 1.5, Vestmanneyjar, norðvestanstormnr, + 0.5. I Reykjavik snjókoma en á ísafirði heið- skirt; annarsstaðar skýjað loft. I Þórs- höfn á Færeyjum, snarpnr vindnr af vest- an-norðvestri, skýjað loft og hiti 4.7. Teikningar af hinnm fyrirhngnðn ís- lenzkn millilandaskipnm, vorn til sýnis í skrifstofnglnggum Eimskipafélagsins, Anst- nrstræti 7, i gær. Var þar jafnan mógnr og tnargmenni fyrir framan glnggana og allir gagnrýndn nppdrættina, sem værn þeir hver nm sig stórskipasmiðir. Mein- jngar manna nm nppdrættina voru mjög misjafnar, en það sanna er, að erfitt mnn vera fyrir fólk almennt, að dæma nm skipin eftir þessnm nppdráttnm. Þeir era svo marghrotnir. Bæjarstjórnarfundur verðnr i kvöld. Á dagskrá: Framhald annarar nmræðn fjár- hagsáætlnnarinnar. Skandia, félag Norðmanna, Dana og Svia hér i bæ, heldnr fnnd i kvöld á Hotel ísland. Geta meðlimir ætíð séð hvenær fnndir eru haldnir, er þeir lesa Morgnnblaðið. Þvi þar birtist anglýsing- in efst á fyrstn siðn. Flögg vorn viða dregin npp i gær hér í hænnm. Var það i tilefni af afmæli Mand Norðmannadrotningar. En hnn varð 44 ára i gær. Jarðarför Gnðrónar S. Gnðmnndsdóttnr, ekkjn Ólafs heitins Ólafssonar hæjarfnll- tróa, fór fram i gær. Fjölmenni mikið fylgdi likinn til grafar. Skipakomur: 26. nóv.: Skallagrimnr, Ingólfnr Arn- a r s o n og Bragi, allir frá Englandi. N o r d b y, saltskip til verzlnnar H. P. Dnns. Skipstjóri Clausen. V i r g i n i a, ensknr togari frá Grimshy. 26. nóv. Earl Monmath, isfirzkurtogari. Skipstjóri Þorgr. Signrðsson. Freesland, ensknr togari frá Grimsby. M a r z af fiskiveiðnm. Marz fór áleiðis til Hnll i gærkvöld með 1000 körfnr af fiski. Ætlaði ef veð- nr leyfði, að fiska einn eða tvo daga fyr- ir snnnan land áðnr hann héldi snðnr. Bjarni Björnsson, söngvarinn glaði og sikáti, ætlar að efna til skemtnnar á föstu- dagskvöldið i Bárnbóð. Það verða ekki mörg sæti anð i Bárnnni það kvöldið, spánm vér. Smáyegis Yíðsvegar að, Tekonungur. Sir Thomas Lipton hefir sagt Windsor Magazine smá- sögu þessa: Þegar eg byrjaði verzlun mína, var eg svo fátækur, að eg átti ekki fötin utan á mig. í biiðinni hjá mér var 14 ára gamall drengur. Einu sinni kemur hann hálfgrátandi í búðina að morgni dags, og spyr eg hann þá hvað að honum gangi. »Eg á engin föt til þess að klæðast í, ef mig langar í kirkju. Gömlu fötin mín eru orðin svo óhrein, að eg get ekki gengið í þeim í guðshús. »En faðir minn er dáinn og móðir mín er svo fátæk, að hún getur naumast borgað húsaleiguna«. Eg kendi í brjósti um drenginn, og þótt eg ætti örðugt með það, þá keypti eg þó handa honum nýjan alklæðnað góðan, Um kvöldið fór hann heim til sín svo ánægður, að eg sá alls ekki eftir því, að hafa gefið minn síðasta eyri til þess að kaupa handa honum fötin. En daginn eftir lét hann ekki sjá sig, og næsta dag ekki heldur. Eg skildi ekkert í þessu, og þegar eg hafði lokað búðinni um kvöldið, fór eg heim til hans. Eg hitti ekki piltinn sjálfan, en móðir hans var heima. Eg spurði eftir drengnum. »Róbert erútií borginni«, svaraði hún. »Síðan þér voruð svo góður að gefa honum fötin, þá er hann svo álit- legur, að okkur kom saman um það, að hann skyldi reyna að útvega sér betri atvinnu, heldur en hann hefir hjá yður«. Fyrir nær fjörutíu árum, (19. nóv. 1874) brann farþegaskipið »Caspatr- ick« til kaldra kola, fjögur hundruð sjómílur frá Góðrarvonarhöfða. Þegar fregnin barst til Englands varð auðvit- að uppi fótur og fit, því þetta var hið stærsta skiptjón er þá hafði að borið. Blöðin keptust um það að ná i fréttirn- ar, en nákvæm frásögn atburðanna gat ekki fengist fyr en gufuskipið »Ny- anza«, sem sent var til þess að leita þeirra er lífs hefðu komist af, kæmi aftur til Englands. Einn af fregnritum »Daily News« hét Archibald Forbes. Hann bauðst þá til þess að fara á báti á móti »Ny- anza« og reyna að komast á skips- fjöl áður en það kæmi til lands. Boðinu var tekið með þökkum og hann lagði á stað. Þegar hann mætti skipinu kastaði hann sér í sjóinn og náði í kaðal sem hékk útbyrðis. Skipverjar drógu hann innbyrðis og nú var tekið til óspiltra málanna. Hann leitaði uppi alla þá er skipið hafði bjargað og spurði þá tíðinda. En það var ekki nema einn maður, sem gefið gat glöggar upplýsingar og hann fékst ekki til þess fyr en Forbes hafði borgað honum of fjár til þess. En þá leysti hann líka frá skjóðunni og þegar »Nyanza« kom til Plymouth hafði Forbes skrifað hjá sér alt slys- inu viðvíkjandi. Hann var sá fyrsti sem steig á land og meðan hann símaði fréttirnar orði til orðs til »Daily News«, voru fregnritarar hinna blað- anna að leita sér upplýsinga. Sama kvöldið kom »Daily News« út og flutti þá frásögnina, en hin blöðin ekki fyr en daginn eftir. Þetta er aðeins lítið brot úr kapp- hlaupa-sögu blaðanna eftir fréttum. En það er altaf gaman að sjá hverj- Blá-grár íslenzkur hund- ur (kallaður ‘Blár), eign konsúls Brillouins, hefir horfið hér i bænum. Sá sem kynni að verða var hunds- ins, utanbæjar eða innan, er vinsam- lega beðinn að gera vart við á skrif- stofu blaðsins, gegn borgun. um brögðum þau beita og hve mik- ið fregnritararnir leggja á sig, til þess að verða fyrstir á vettvang. Krabbamein. Krabbameinið er með hættulegri sjúkdómum, er menn þekkja. Hann gripur meir og meir um sig, og menn hafa eigi enn fundið nein meðul, eða neitt ráð gegn sjúkdómn- um. Enga vissu hafa menn fyrir því hvað sjúkdómnum veldur, þó oft og einatt risi upp skoðanir meira eða minna liklegar, en sem þó aldrei tekst að sanna. Sá sem mest hefir ritað um krabbamein, er prófessor Metschnikoff, rússneskur læknir og visindamaður, en búsettur í Parísar- borg. Hann ritaði nýlega mjög eftir- tektarverða grein í franskt blað um orsakir krabbameins og ráðstafanir til þess að forðast sjúkdóminn. Álít- ur hann að aðalorsök krabbameins- ins sé, að fólk borði ósoðinn — eða eigi nægilega soðinn — mat. Út- brot og sár í andliti og á limum, sem áður var mjög titt hjá krabba- meinssjúklingum, er nú með öllu að hverfa. Telur hann það muni stafa af því, að nú sé fólk farið að nota sápu meira, er það þvær sér í andliti, en það gerði áður. Hrein- læti yfirleitt, kveður hann hafa auk- ist mikið i heiminum siðustu ára- tugina, einkum meðal sveitafólks. En því miður, segir Metschnikoff, hugsar enginn ennþá um hreinlæti, hvað meltingar-líffærin snertir, og í þvi felst aðal óhamingja mannkyns- ins. Metschnikoff heldur því fram, að krabbamein gangi eigi í erfðir. En komi það fyrir, að margir ætt- ingjar hafi sjúkdóminn, þá stafi það af því, að alt fólkið á heimilinu búi við sama óhreinlætið. Hann ræður mönnum til þess, að- borða aldrei ósoðinn mat; hann sé eitur fyrir meltingar-líffærin. T. d. bananar, haldi menn alment að séu gerilsnauðir, þar eð gerlarnir eigi nái inn í ávaxta-kjötið, gegnum hýðið, Þetta kveður hann misskilning mik- inn. Bananar þroskast eigi fyr en gerlarnir eru komnir í ávaxtakjötið, en það gera þeir ætíð. Á heimili mínu er banönum ætíð stungið í sjóðandi vatn, áður en vér borðum þá. Avöxturinn heldur bragði sínu fyrir það. Ennfremur notum vér aldrei hnífa og gafla fyr en vér höf- um eytt öllum gerlum á þeim, með því að halda þeim yfir logandi lampa. Brauðið glóðsteikjum vér ætíð áður en vér borðum það. Vatn- ið er soðið og öll matarílát. Ósoðna ávexti borðum vér aldrei, Metschnikoff endar grein sína með því, að skora á alla menn að vera hreinlegir með sjálfa sig og þann mat, sem þeir borði. Það er dálítið ómak fyrir fólk, en það margborgar sig. Bréfaskrína. Baðhúsið var áður eign einstakra manna og var þá opið alla daga. En nú, síðan bærinn eignaðist það, er það lokað á sunnudögum. Er sú ráðstöfun gerð til þess að trufla ekki helgi sunnudagsins? Baðhúsið virðist þó ekki svo stórt, að Reykjavík veitti af því að það væri altaf opið. Og tilfinnanlegur kostn- aðarauki ætti það ekki að verða fyr- ir bæinn, þó hann seldi mönnum böð á sunnudögum jafnt sem aðra daga. Kaupandi Morgunblaðsins. Auðvitað ætti baðhúsið að vera opið á sunnudögum jafnt virkum — eða að minsta kosti til hádegis. Annars munum vér síðar vikja að þessu atriði, eins og mörgu öðru, sem ábótavant er í þessum bæ. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.