Morgunblaðið - 02.12.1913, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
M3
i
á
<77
§
Hin fyrsta og eina
Ú T S A L A
hjá okkur á árinu
hófst laugardaginn 29. nóv., og varir nm tíma.
Við gefum 2o°/0 af Kjólatauum,
Klæði, á kr. 3,30 nú 2,60
— - — 4,5° — 3>éo
Karlmannaföt mikið niðursett. Ekkert undacskilið.
Minsti afsl. io%> nema af netagarni og taurullum, sem ernú
þegar ódýrara en nokkur útsala býður.
Varan er vðnduð. Verðið viðurkent lágt.
Virðingarfylst,
Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1.
Niðursoðnir ávextir
í stærsta úrvali
Tí.f. P. 7. Tíjorsíeinssoti
& Co.
Heimamalað
Bankabygg
fæst hjá
■----- DAGBÓFflN. E=
Afmæli I dag.
Ása Kristjánsdóttir.
Rannveig Jónasdóttir.
Q-uðlang Einarsdóttir.
Þórhallur Bjarnarson biskup, 58 ára.
Jón Hafliðason steinsm., 39 ára.
Benedikt Sueinsson alþm., 36 ára.
John Fenger verzlstj., 26 ára.
Flóabáturfnu Ingólfur komst loks héðan
í gær til Borgarness, átti að fara 25. f.
mán. Logn var á, en töluverður sjór fyrir
utan Eyjar.
Söngskemtunar ætlar frú Lára Finsen,
söngkonaa norska, að efna til af nýju á
fimtudag eða föstudag i næstu viku. Ætl-
ar frúin þá aðallega að syngja norsk og
íslenzk log, eftir Grieg, Kjerulf, Sinding,
Arna Thorsteinson, Jón Laxdal o. fl.
Söngskemtunin verður í Bárubuð.
Sterling fór i gær frá ísafirði áleiðis
hingað. Ætlar að koma við 1 Olafsvik
og afferma þar vörur, sem eftir urðu um
daginn, en þá varð Sterling að fara þar
fram hjá vegna hriðar og ilíviðris. Skipið
kemur væntanlega hingað á morgun.
Veðrið i gær var æði kalt á Norðurlandi
og frost um land alt. í Rvik 4- 3.3, í
Vestmannaeyjum -j- 1.9, á Isafirði -r6.7,
4 12.0, á Grímsstöðum -f-17 0, á Seyðis-
firði -r 7.0.
Sóiarupprás kl. 9.51. Sólarlag kl. 2.44.
Háflóð kl. 8.14 árd. og 8.12 siðd.
Morgunblaðið er mánaðargamalt í dag.
Mánuður er auðvitað eigi hár aldur —
Jafnvel eigi fyrir dagblað hér i bæ, en
vér viljum eigi láta daginn svo líða, að
vér eigi þökkum kaupendum og öllum les-
endum vorum fyrir þær góðu viðtökur, er
blaði voru hefir hlotnast á þessum mán-
uði. Þeir hafa sýnt það — og þá eigi
siður hinir, sem bæði lesa blaðið og aug-
lýsa i þvi — að þeim hefir virzt þörf
hér fyrir gott dagblað. En vér munum
framvegis, eins og að undanförnu, gera
vort itrasta til þess að fullnægja kröfnm
bæði lesenda og auglýsenda vorra.
Þökk lyrir mánuðinn, sem liðinn er!
éCj.
€$*. <3. *3fíorsÍQÍnsson
& Qo.
Ágæl egg
fást stöðugt
hjá
Jes Zimsen.
L/firfýsing.
Sökum þess að kvisast hefir hér
um bæinn, að nemendur Verzlunar-
skólans séu ekki einir um samtökin
gegn Olafi G. Eyólfssyni, þá lýsum
vér því hér með yfir, að enqinn utan
nemendanna hefir átt nokkurn minsta
pdtt i nefndum samtökum.
F. h. allra þátttakenda.
i. des. 1913.
Ólafur Guðmundsson. Jón Ivarsson.
Siqfús Guðmundsson. Jón Jónsson.
Kaupendur
Morgunbiaösms
hér í bænum eru vinsarolega beðnir
um að líta inn í skrifstofuna í Aust-
urstræti 8, og borga blaðið.
Fiskifélag íslands
Reykjavikurdeildiu
tekur á móti innritun nýrra félaga. Gjald fyrir æfifélaga 10 kr., ársfélaga 1 kr-
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 11—3 og 4—7 i Þing-
holtsstræti 25.
Einhver úr stjórninni venjulega til viðtals kl. 5—6. e. m.
OSTAR og PYLSUR áreiðanlega
bæjarins stærstu og beztu birgðir í
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsími 212.
Upphlntsmillnr, Beltispör o. fl.
ódýrast hjá
Jóni Sigrmindssyni
gullsmið. Laugaveg 8.
Kven-veiraikápur
verða seldar nú í nokkra daga fyrir
hálfvirði.
Kápur sem kostuðu áður
30 kr. nú 15.
25 ---- 12,50.
— 18-----9.
Notið tækifærið meðan það býðst.
Síurla Jónsson
Laugaveg 11.
Trúlofunarhringar
vandaT'ir, með hvaða
lagi sem monn óska.
eru ætiT> ódýraetir hjá
gullsmió. Laugaveg 8.
Jóni Sigmundssyni
Hvítar, 8vartar eikarmálaðar. Likklæði.
Likkistuskrant. Teppi lánuð ókeypis i
kirkjuna.
Eyv. Arnaeon.
Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2,
Morgunblaðið.
Það kostar að eins 65 aura
á mánuði, heimflutt, samsvar-
ar 34—35 blöðum á mánuði
(8 síður á sunnudögum), með
skemtilegu, fróðlegu og frétta-
miklu lesmáli — og myndum
betri og fleiri en nokkurt ann~
að íslenkzt blað.
Morgunblaðið er hið eina is-
lenzka blað, sem hefir ráðinn
teiknara sér til aðstoðar og flyt-
ur myndir af öllum helztu við-
burðum hér í bæ, t. d. eins
og i morðmálinu, í miðjum fyrra
mánuði.
Gjörist áskrifendur þegar i
dag — og lesið Morgunblað-
ið um leið og þér drekkið
morgunkaffið!
Það er ómissandi!
Sími 500.
Allir
ættu að kaupa gullfallegu
jóla- og nýárskortin
í SafnaliÚLSinu.
Úr afar-miklu að velja.