Morgunblaðið - 05.12.1913, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
156
Morgunblaðið.
Það kostar að eins 65 aura
á mánuði, heimflutt, samsvar-
ar 34—35 blöðum á mánuði
(8 siður á sunnudögum), með
skemtilegu, fróðlegu og frétta-
miklu lesmáli — og myndum
betri og fleiri en nokkurt ann-
að íslenkzt blað.
Morgunblaðið er hið eina ís-
lenzka blað, sem hefir ráðinn
teiknara sér til aðstoðar og flyt-
ur myndir af öllum helztu við-
burðum hér í bæ, t. d. eins
og í morðmálinu, í miðjum fyrra
mánuði.
Gjörist áskrifendur þegar í
dag — og lesið ^lorgunblað-
ið um leið og þér drekkið
morgunkaffið!
tað er ómissandi!
Sími 500.
Nýjir ávextir
allskonar
nýkomnir í
J. P. T. Brydes verzlun.
Það borgar sig, að lesa
auglýsingarnar í Morgun-
blaðinu
Svörtu gammarnir.
34 Skáldsaga
eftir
Ovre Richter Frich.
(Frh.)
Aller professor hafði einnig sér-
stakan áhuga fyrir viðburðum síð-
ustu daganna og Saaheim, semvarð
grafreitur svörtu gammanna. Og
hann hafði einkum ánægju af því,
að ræða um það við Burns og lög-
regluþjónninn var ólatur á það, að
segja honum alt af létta.
En Fjeld varð þungbánari og al-
varlegri með hverjum deginum er
leið. Hann braut heilann stöðugt
um sömu gátuna, en hiin virtist
verða æ flóknari. Og Erko gleymdi
öllu öðru en fuglinum sínum. Og
hann gætti þess svo vel að enginn
kæmist á snoðir um leyndardóm
hans, að jafnvel Ramsay lávarður,
hinn nafnkunni efnafræðingur, gat
aldrei fengið vitneskju um eðli þess-
ara ómegageisla, sem höfðu haft
svo undursamleg áhrif. Ög for-
Aitni Allers prófessors komst aldrei
Sykraðir ávextir,
svo sem:
Appelsínur,
Sítrönup,
FíkjuF o. fl.
ódýrastir hjá
éCj.
<5*. c7. cKfiorsfeinsson
& @0.
(Godthaab).
Trúlofunarhringar
yanda7)ir, meö hvaða
lagi eem menn óska,
eru ætið ódýraatir hjá
gullsmió, Ivaugaveg 8.
Jóni Sigmundssyni
Herbergi óskar reglusamur
maður að fá leigt frá 15. þ. mán.
Æskilegt að geta fengið ræstingu og
þjónustu á sama sama stað. Tilboð
merkt 26, með leiguskilmálum, send-
ist afgr. Morgunbl. sem allra fyrst.
Kven-vetraÉpur
verða seldar nú í nokkra daga fyrir
hálfvirði.
Kápur sem kostuðu áður
30 kr. nú 15.
25 ---- 12,50.
— 18-----9.
NotiD tækifærið meðan það býðst.
Sturla Jónsson
Latigaveg 11.
lengra en að vængjum fuglsins. Svo
leið og beið og bar ekkert nýtt til
tíðinda.
Þá var það eitt sinn seint um
kvöld, að Fjeld gerði Burns boð og
bað hann að finna sig. Burns brá
þegar við og gekk á fund hans.
Fjeld tók brosandi á móti honum
og veífaði til hans símskeyti.
— Heyrið þér, Burnsl Nú skul-
um |við tala alvarlega ’saman um
hvarf þeirra Saimlers og Delma.
Hvað haldið þér® að af þeim hafi
orðið? J"
Burns klóraði sér vandræðalega
bak við^eyrað.^
—Z Eg veit 'ekki, É'svaraði hann.
Það hefir ’ enginn gengið þannig úr
greipum mér áður.
11— Segið þér Jmér nokkuð, sagði
Fjeld. Hvað munduð þér hafa gert,
ef þér hefðuðfjveriðfi sporum þeirra?
Burns hugsaði sig um. "
7,— Það má*If]andinn vita. Ef það
hefði verið í stórri borg . . . En
hér, í litlu þorpi ....
— Eg veit hvað eg (hefði gert,
sagði Fjeld. Eg mundi hafa hagað
mér alveg eins og þeir. Það eru
skynsamir menn, bætti hann við.
Fátækt.
í sambandi við grein í Morgun-
blaðinu í gær með fyrirsögninni
»Fátæktc. vill félagið K. F. U. K.
láta þess getið, að það veitir vænt-
aniegum gjöfum viðtöku á hverjum
degi frá kl. 5—7 frá 4.—12. þ. m.
í húsi K. F. U. M. Gefendur geta
því sent gjafir sínar þangað beina
leið ef þeir vilja. Annars annast
ritstj. Morgunbl. um að senda til
þeirra, sem þess óska, á þann hátt
sem hann tilkynti í grein sinni í gær.
Epli, 2 ágætis teg.,
fást hjá
Ji.f. P. J. Tfjorsfeitisson
& Co.
(Godthaab).
OSTAR og PYLSUR áreiðanlega
bæjarins stærstu og beztu birgðir í
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsfmi 212.
UpphMsmillnr, Beltispör o fl.
ódýrast hjá
Jóni Siginundssyni
gullsmið. Laugaveg 8.
1—2
duglegir og vel búnir
d r e n g i r
geta fengið atvinnu á
Sendisyeinaskrifstofunni
Grettisgötu 8.
Hjá undirritaðri fást saum-
aðir kjólar handa fullorðum og
börnum. I. Nielsen, Kárastíg 11 2.
Burns vissi ekkert hvaðan á sig
stóð veðrið.
— Hvað segið þér, hrópaði hann.
Hvar eru þeir? . . . Og hvað mund-
uð þér hafa gert, í þeirra sporum ?
— Eg mundi hafa falið mig í hol-
ræsunum, sem verið er að grafa
niður við ána. Þar mundi eg svo
hafa beðið þangað til myrkt var orð-
ið. Þá |hefði eg haldið niður til
Rollay járnbrautarstöðvarinnar.
— Nú, áfram . . . Enginn hefði
getað komist þaðan og yfir Tin-
vatnið án þess að því yrði veitt eft-
irtekt . . .
— Alveg rétt. Þess vegna hefði
eg kosið að fara sömu leið til baka
og eg var kominn. En í þetta skifti
i fyrsta flokks vagni á rafmagnsbraut-
inni og dálítið breyttur að ytra út-
liti. Ef eg hefði haft nokkuð með
mér af lausu hári og skeggi, þá
mundi eg hafa gert úr mér menta-
mann með alskegg, og svo ef til
vill nefnt mig prófessor . . .
Burns þaut á fætur.
— Hvað eigið þér við?
— Eg á við það, að hinn alúð-
legi vinur vor, Aller professor, heit-
■ErÖGMENN
SvBÍnn Björnsson yfirdómslögm.
Hafnarstræti 22. Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sími 16.
IiÆF^NAí^!
777. JTlagnús læknir
sérfr. í húðsjúkd. Kirkjustr. 12.
Heima 11 — 1 og 6V2—Tals. 410.
P0RVALDUR PALSS0N
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178.
Massage læknir Guðm. Pétursson.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spitalastig 9 (niðri). — Sími 394.
VÁT^YGGINGAÍ^
A. V. TULINIUS. Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og lífsábyrgð.
Skrifstofutimi kl. 12—3.
ELDUR!
Vátryggið í »General«. Umboðsm.
SIG. TH0R0DDSEN
Frlkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227.
Carl Finsen Austurstr. 3, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 */4—71/4.
Talsími 331.
H r< ** Mannheimer vátryggingarfélag 1 O. Trolle Reykjavlk « Laudsbankannm (nppi). Tals. 235. J Allskonar sjóvátryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. * Havari Bureau. t .'■f TtTTrK HTTTt XX TTT lillllt
Vátryggrið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
ir Saimler og þjónninn hans mál-
hreifi, heitir Delma.
— Hver djöfullinn I Eruð þér
alveg viss . . . ?
— Hérnai Þér getið litið á þetta
símskeyti Það er frá Bert- hold
Allers prófessor í Berlín, og sami
maðurinn getur þó ekki verið á
tveimur stöðum í senn.
Burns hleypti brúnum.
— Þér eruð mér snjallari, mælti
hann. Eg hefði látið þorparana ganga
mér úr greipum. En Saimler skal
þó ekki sleppa. Við skulum grípa
fantinn nú þegar.
Og svo þaut hann út, og Fjeld á
eftir.
Úti fyrir veitingahúsinu hittu þeir
Aller professor og nokkra verkfræð-
inga bæjarins, en þjónninn var inni
í veitingastofunni og lék billiard.
Burns staðnæmdist fyrir framan
þýzka vísindamanninn.
— Með leyfi! sagði hann kulda-
lega og greip í langa skeggið pro-
fessorsins og reif það af honum . ..
Aller professor var horfinn, en Tosías
Saimler sat þar á stólnum, náfölur
og brann eldur úr augum hans.