Morgunblaðið - 16.12.1913, Side 1
I»riðjudag
1. árgangr
16.
des. 1913
MORGDNBLADID
45.
tölublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 48
I. O. O. F. 9512199
Bio
Biografteater
Reykjavíkur.
Bio
,En Rekrutfra 64‘
Leikrit frá stríðinu 1864.
Aðalhlutv. leikur Carlo Wieth.
Mörg atriði leiksins eru sönn
og áhrifamikil.
Bio-haffipúsið
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum. smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir raenn geta fengið
fult fæði.
Tiartvig Jlielsen
Talsími 349.
H eijkið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedaliur
og tvær silfurmedalíur
Fæst í tóbaksverzlun
H. P. Leví.
Má eg minna
yður á sælgætis-
kassana í Land-
stjörnunni fyrir
jólin! Simi 389.
Skrifsfofa _
Eimskipafélags ístands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsími 409.
■pnirrr r rrrrrrrrmmrrr^:
"
»
Yacunni Oil Company
hefir sínar ágætu oliubirgöir !!
handa eirtiskipum hjá
N
H. Benediktssyni. »
j Kaupmenn og útgerðarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
!
h
*
h
ðTirrutTirmm.1
UmboðsYerzlnn. — Heildsala,
Magnús Th. S. Blöndahl.
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm.
Notið sendisvein
frá sendisveinaskrifstofunni.
S í m i 4 4 4.
Baðhúsið.
Oft hefir þvx verið hreift, að Bað-
hiisið væri of lítið og gæti ais ekki
fullnægt kröfum bæjarmanna. Og
það er satt. En er það þá ekki
einkennilegt, að því skuli ekki haldið
opnu alla daga vikunnar?
Þess var getið í Morgunblaðinu í
gær, að tveir útlendingar hefðu bar-
ið á dyr Baðhxissins á sunnudaginn
og enga áheyrn fengið, sem ekki
var von, því það hefði komið í bág
við hin skynsamlegu fyrirmæli hinn-
ar fjölvísu bæjarstjórnar. En þeim
mönnum hefir vonandi ekki gert það
mikið til, þó þeir fengju ekki bað
þann daginn. Fyrirkomulagið kem-
ur harðast niður á Reykvíkingum
sjálfum.
Hér er fjöldi manns, sem vinnur
alla daga vikunnar, frá morgni til
kvölds, og á ekki aðrar frjálsar stund-
ir, en einn eða tvo tima á dag til
máltíða. Hvenær eiga nú þessir menn
að baðast? Aldrei?
Okkur er seint og snemma pré-
dikað hreinlæti. Alskonar kvillar og
sjúkdómar eiga að vera því að kenna,
að menn hirða svo lítið um það,
að halda líkama sinum hreinum.
Fyrstu og siðustu heilbrigðisreglur,
sem nú eru kendar, eru þær, að baða
sig sem allra oftast, helzt á hverj-
urn degi.
En þær kröfur, geta auðvitað ekki
náð til annara en þeirra, sem lítið
hafa að starfa. Allur þorri manna
yrði að láta sér nægja eitt bað á viku,
ef það fengist. En Baðhúsdyrnar
eru læstar alla helga daga, og dag
eftir dag, viku eftir viku, og jafnvel
mánuðum saman, verða bæjarbúar að
ganga óhreinir.
Vriðtst nú ekki hinni hágöfgu
heilbrigðisnefnd og hinum ötula
heilbrigðisfulltrúa, tími til þess kom-
inn að athuga það, hverjar afleiðing-
ar þetta hlýtur að hafa á heilsufar
bæjarbúa?
En svo er það enn fleira, sem
vér í þessu sambandi vildum
benda þeim á, heilbrigðisfulltrúa og
bæjarstjórn. Er það í samræmi við
almennar heilbrigðisreglur, að allur
óþrifnaður Baðhússins er látinn óátal-
inn ? Það virðist þó engin vanþörf áað
eitthvert eftirlit væri haft með húsinu.
Maður kom þangað hérna fim dag-
og bað um steypibað. Honum var
vísað inn i einn klefann. Þar var gólfið
blautt og óhreint og hráki eftir þann
sem hafði notað klefann næst á undan.
Maðurinn hafði þetta þó ekki á orði,
en afklæddist og hugði að fá sér
bað. En útbúnaðurinn var þá allur
í ólagi og varð hann að kalla bað-
vörðinn þangað inn til þess að færa
þar i lag. Slikt hefir oft hent, og
þó að sumum kunni að þykja litils
um vert, þá hafa aðrir borgarbúar
þó svo næma blygðunartilfinningu,
að þeim stendur það ekki á sama,
að hleypa öðrum inn í klefa, þar sem
þeir standa alsnaktir.
Annar maður kom í Baðhúsið og
bað um kerlaug. Baðvörðurinn lét
renna í kerið heitt og kalt vatn og
mæidi og mældi, svo ekki skyldi
meiru eytt af heita vatninu en nauð-
syn krefði. Mátti svo að orði kveða
að hann teldi dropana. En þegar
gesturinn var kominn í baðið, þótti
honum það kalt, og lét því renna
heitt vatn í kerið. En ekki hafði
þaó runnið lengi, er leiðslan var
stöðvuð og fekst ekki einn dropi
lengur. Hefir bæjarstjórn lagt svo
fyrir baðvörð, að hann skuli mæla
mönnum heita vatnið? Eða hefir
baðvörður tekið sér það vald sjálfur?
Eitt er víst, og það er það, að
hér þarf skjótra og góðra aðgerða.
Baðhúsið veröur að vera opið
alla daga vikunnar, og einnig verð-
ur að gæta þar meira hreinlætis en
áður. Menn eiga að fá eins mikið
Nýkomið mikiö úrval
af nýjum vörum í
Nýju verzlunina
í Vallarstræti.
IW Afsláttur gefiau af
öllum vörum til jóla.
Flugeldar
ódýrastir í verzl.
H.f. P. I. Th. & Co.
(Godthaab)
Til jóla
verður sykur seldur með eftirfarandi
verði í
Nýhöfn:
hg. Melis í kössum, pd. 23 aura.
st. do. í sekkjum — 22 —
Kandis í kössum — 25 —
demantshringana hjá Magnúsi Er-
lendssyni gnllsmið. Þeir ern feg-
nrsta og haldhezta j ólagjöfin.
Sírni 176.
ROL
Kaupið kol að „8kjaldborg“
við Vitatorg. Nægar birgðir af hin-
um ágætu kolum, sem allir
ættu að vita, að eru seld að mun
ódýrari en alstaðar annarstaðar; flutt
heim daglega. Sími 281.
Ágætt margarine
á 48 aura, 46 í 10 pundum
í Nýhöfn.
Bfó
■
H
JTlijndir sögulegs efnis nr. 1.
Vegna áskorana ætlar Nýja Bíó að sýna
nokkrar myndir sögulegs efnis, og byrja með
hinni heimsfrægu sögu eftir Victor Hugo:
Börnum ekki feufður aðgangurf
Notre-Damekirkjan
í París.
Póstkorta-búðin
á LaugavegiI
(Gömlu Sturlubúð)
Kaupið aðeins jólakortin þar, þvi þar er úrvalið
stærst og fallegast — og verðið lægst, t. d. ekta
gljákort á 5 aura, annarsstaðar minst io aura.
Ennfremur fleiri hundruð teg. með öllu verði,
frá 2 au. upp í 30 au.
Jótamerki og frímerki ávaít tit.