Morgunblaðið - 16.12.1913, Side 2

Morgunblaðið - 16.12.1913, Side 2
208 MORGUNBLAÐIÐ Hvar á eg að kaupa jólafötin? Litið í gluggana í Austurstræti 14! Þar velja allir þeir, sem prúðbúnir vilja vera, fötin sín. Th. Th. & Go. Austurstræti 14. Jóla-hangikjötió nokkur þúsund pund, er nú komið á markaðinn. Kæía, Rullupilsa, Tólg- o. fl. íslenzkur matur er beztur, og jaínframt ódýrastur. Matarverzlun Tómasar Jónssonar Bankastræti 10. Sími 212. heitt vatn og þeir vilja og baðáhöld- in eiga að vera í lagi áður en gest- um er vísað inn i klefana. Þetta eru ekki nema sjálfsagðar og réttmætar kröfur. Og aukin út- gjöld hefir það naumast í för með sér, því það er augljóst, að aðsókn- in hlýtur að vaxa, þegar Baðhúsið er betur við hæfi borgarbúa, en nú er. Frikirkjuyígslan i Hafnarflrði. Fríkirkjusöfnuðurinn í Hafnarfirði myndaðist í vor. Nú er hann bú- inn að koma sér upp snotrustu kirju, á einhverjum fegursta stað í Hafnar- firði. Má það heita mikill dugnaður. í söfnuðinum eru nú um 400 manns. — Vígsla fríkirkjunnar fór fram í fyrradag. Átti að byrja á hádegi, en vegna óveðurs varð að fresta athöfninni til kl. il/2. Frí- kirkjupresturinn, síra Ólafur Ólafs- son flutti þar snjalt vígsluerindi og síðan prédikun. Viðstaddir voru um 500 manns. Kirkjan er úr timbri, járni klædd, 27X1^ álnir, en 26 fet frá gólfi og upp í hvelfing, listmál- uð og snotur, en eigi íburðarmikil. Messuskrúði i íslenzkum litum. Kirkjan er gerð eftir uppdrætti Davíðs Kristjánssonar, en yfirsmiður hefir verið Guðm. Einarsson.1) Alls hefir hún kostað n þús. kr. Þar af eru 3 x/2 þús. komin inn i sam- skotum, en 7V2 þús., sem á vantar er trygt í lánum. Klukkurnar og messuskrúðann hafa konur í söfnuð- inum gefið. í safnaðarstjórn eru: Jóh. Reykdal (form.), Davið Kristjánsson trésm., Egill Eyólfsson kaupm., Jón Þórðar- son frá Hliði og Oddur ívarsson skósmiður. Eftir vígsluathöfnina settust menn að veizlu í Barnaskólanum. Voru þar viðstaddir um 80 manns, þar á meðal nokkurir Reykvíkingar. Voru þar margar ræður haldnar og minni drukkin. Síra Ólafur Olafsson flutti kveðju frá biskupi, sem boðinn hafði verið i samsætið, en eigi getað kom- ið. Talaði hann svo fyrir minni fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði og síðar fyrir þjóðkirkjunni með þeirri ósk, að meðan hún hjarði mætti henni líða vei. Enn töluðu Magn- ús Jónsson sýslumaður, sira Janus Jónsson, Þórður Edilonsson læknir (fyrir minni forvígismanna frikirkj- unnar í Hf.), Jóh. Reykdal (fyrir gesta minni), Sigfús Bergmann (fyrir *) Af misheyrn i sima var það að Jóh. Reykdal var talinn hafa staðið fyrir hygg- inganni. minni síra Ólafs), og loks Ólafur Björnsson ritstjóri (fyrirminniHafnar- fjarðar). Voru síðan borð upp tekin og sátu menn við söng og samræður fram eftir kvöldi. Comes. 1=3 DAGBÓIJIN. ■--------------------■ Afmæli í dag. Charlotte 0. L. Petersen húsfrú. Puriður Kúradóttir, húsfrú. Ingigerður Jónsdóttir, húsfrú. Anna Jónsdóttir, ljósmóðir. G-uðrún Kr. Signrðardóttir, húsfrú. Erlendur Sveinsson, klæðskeri 38 úra. Guðni Simonarson, gnllsmiður 57 úra. Helgi Þorkelsson, klæðskeri 27 úra. Háflóð er i dag kl. 7.7 úrd. og kl. 7.31 siðd. Sóiarupprás kl. 10.21. Sólarlag kl. 2.26. Ókeypis lækning ki. 12—1 í Austurstr. 22 (Lækningastofu Húskólans). Tannlækning ókeypiskl. 2—3 i Austur- 8træti 22. Þjððmenjasafnið opið kl. 12—2. Framkvæmdarnefnd [Jmdæmisstúkunnar hér i hænum, hefir úformaö að gangast fyrir þvi, að fútæklingar bæjarins geti fengið ókeypis fæði, eða þú að minsta kosti ódýrt fæði, meðan harðast er i vet- ur. Er það lofsamlegt fyrirtæki og harla þakbarvert. Framkvæmdarnefndin hefir gefið út úskorun til allra þeirra, er ein- hverju hafa að miðla, að styðja hana í þessu starfi og hafa fjölda margir múls- metandi menn borgarinnar gefið fyrirtæk- Mikið úrvai af rammalistum kom nú með »Botnia« til trésmíðavinnustofunnar, Laugaveg i. Hvergi eins ódýr- ir í bænum! Myndir innramm- aðar fljótt og vel. Komið og þér munuð sannfærast. Bæjarbúar! Munið að spara peninga yðar fyr- ir Jólin, með því að láta hreinsa og pressa gömlu fötin ykkar á Laufásvegi 4. inu heztu meðmæli. Sökum rúmleysis getur Morgunblaðið þvi miður ekki hirt úskornnina, en hvetja viljum vér menn til þess að bregðast drengilega við, og er oss ljúft að taka ú móti gjöfum þeim er góð- ir metm vildu í þessu skyni lúta af hönd- um rakna. Vesta var ú Patreksfirði i gær og er ekki væntanleg hingað fyr en ú morgun. Símaslit hafa orðið nýlega fyrir norð- an Sauðúrkrók. Búist er við að síminn komist i lag aftur mjög hrúðlega. , Gæzlustjórastarf Landshankans. — Jón Olafsson hefir sótt um lausn frú þvi — og fengið. Frú því i dag gegnir Jón samú- hyrgðarstj. Gunnarsson starfannm. Dómur er fallinn í yfirrétti i múli því, er landsstjórnin, eftir kröfn yfirréttar, höfð- aði gegn Magnúsi sýslumanni Torfasyni ú Isafirði. Var sýslumaður dæmdur í 400 kr. sekt, eða 90 daga einfalt fangelsi. — Héraðsdómur, kveðinn upp af Guðmundi sýslumanni Björnssyni, dæmdi Magnús í 300 kr. sekt. Múlinu verður ún efa vísað til hæztaréttar. Hvar á eg að kaupa álnavöru til jólanna? Lítið í gluggana í Ingólfshvoli hjá vefn- aðarvöruverzlun Th. Th. f L f L O Pn fataverzlunina i I Hs I íll tt UDl Austurstræti 14 m þekkir allur bærinn, og það aðeins að góðju einu. ^ Notið nú tækifærið meðan það gefst og fáið yður jölafötin, tilbúin og velsniðin, en með 10°|0 afslætti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.