Morgunblaðið - 16.12.1913, Page 4

Morgunblaðið - 16.12.1913, Page 4
210 MORGUNBLAÐIÐ Kven-vetiarkápur verða seldar nú í nokkra daga fyrir hálfvirði. Kápur sem kostuðu áður 30 kr. nú 15. 25 ---- 12,50. 18-----9. Notiö tækifærið meðan það býðst. Sturla Jónsson Laiigaveg 11. Diamant-hveiti í 5 og ÍO punda pokum, er bezta jólahveitið í bænum. Fæst aðeins í Nýhöín. Tilbúnu fötin fara bezt, og halda lengst Sturla Jónsson. Niðorsett til jóla í Liverpool. Melis í tp. og kössum 23 a. pd. Strausykur sk. 22 - — Kandís í kössum 25 - — Kaffi, brent, bezta teg. 1.20 - — Jólahveitið 12 - — Rúsínur 25 - — og alt eftir þessu. Komið nð fljnlt i Liverpool. Sfinjanar og Skinnvesti ódýrast og bezt. Stnrla Jónsson. Tækifæriskaup á islendingasögum. Allar íslendingasögurnar í gyltu skinnbandi, ásamt Eddu og 40 ís- lendingaþáttum, eru til sölu með ýeikileqa Idfu verði, i Félag8bókbandinu, Lækjargötu 6A. Frá „Kong Helga“ slysinu. »Kong Helge« fór frá Seyðisfirði ié, nóv. siðastl. Hrepti hann þeg- ar ofsaveður og stórsævi. A mánu- daginn skeði slysið. Þá voru þeir báðir á stjórnpalli, Hansen skipstj. Dam yfirstýrimaður, einn háseti, sem stóð við stýrið og skipsdrengur. — Þegar brotsjórinn reið yfir skipið, brotnaði helmingur stjórnpallsins og kastaðist útbyrðis. Týndust þar 3 mennirnir, en drengurinn varð eftir á þeim hluta stjórnpallsins, sem ó- brotinn stóð. Björgunarbátur og annnr minni bátur, vélartalsiminn, stýrið og áttavitinn — alt fór í sjó- inn, en margir skipverjar fengu stór- meiðsli. Nú tók unriirstýrimaður Jörgen- sen við forustunni. En ástardið var ekki glæsilegt. Aftakaveður og stór- sjór, skipið stýrislaust og stjórnpall- ur brotinn. En hann lét ekki hug- fallast, og ekki datt honum i hug að snúa við, heldur hélt hann áfram til Christiansand, þangað sem förinni var heitið. En þess má geta nærri, að hann hafi ekki notið mikillar hvildar það sem eftir var leiðarinnar. Hann kom til Christiansand á áætlun- ardegi,og var það rösklega af sér vikið. J. P. T. Brydes vezlun er vel byrg af ýmsu, sem fólk þarfnast til jólanna, svo sem: Niðursoönir ávoxtir, margar tegundir, niðursoðin matvæli, frá I. D. Beuvais, Chr. Bjelland & Co. og fleirum velþektum verziunarhúsum, ennfremur til bökunar, hveiti afbragðs gott, Sultutau, eg’gjapulver, gerpulver, alls konar krytltl, og margt fleira. Kaffl, brent, tvær tegundir, og þarf engar trölla- sögur um það að skrifa, því það mælir fullkomlega með sér sjálft; og óbrent kaffi, sem er alþekt að gæðum. Export, sykur, allar tegundir og jólavínið, á meðan það er til, er hvergi heilnæmara, það hefir reynslan sannað. Sparið yður því ómak i aðrar búðir og kaupið hjá okkur, því verðið er hvergi lægra en í J. P. T. Brydes verzlun. Koinið í dag til fríkirkju- prestsins með krónuna eða tíeyringinn til jólaglaðnings fátækum. Nærfatnaöur, afar ódýrt og gott úrval. Sturla Jónsson. LíÖGrMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Sími 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—II og 4—5. Simi 16. LrÆE£NAÍ^S PORVALDUR PALSSON Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18. Viðtalst. 10—11. Sími 334 og 178. Massage læknir Guðm. PéturSSOn. Heiina kl. 6—7 e. m. Spitalastíg 9 (niðri). — Simi 394. YÁTI^YGGINGAI^ A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og lífsábyrgð. Skrifstofutími ki. 12—3. ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frlkirkjuv, 3. Heima 3—5. Talsfmi 227. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 J/4—7 V4. Talsími 331. 1 5 Mannheimer vátryggingarfélag C. Trolle Reykjavík Landsbankanum (uppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. p *< í * « « .i * Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavuske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Trúlofunarhringar vandaðir. me7> livaða iagi sem menn ósba, eru ódýrastir hjá fruilsmih. Caugaveg 8, Jóni Sigmundssyni Hvítar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistnskraut. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. OSTAR og PYLSUR áreið?»'Lga bæjarins stærstu og beztu bírgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10.________ Talsfmi 212. Ðpphlntsmillnr, Beltispör o fl. ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið. Laugaveg 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.