Morgunblaðið - 31.12.1913, Síða 1

Morgunblaðið - 31.12.1913, Síða 1
Miðvikud. 31. des. 1913 H0R6UNBLADID 1. árgangr 58. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 I. O. O. F. 95129 Biografteater Reykjavlkur. Sio Gamlárskvöld engin sýning. Nýárskvöld: Samvizkulaus þorpari Áhrifamikil mynd í 5 J>áttum. Leikin af hinum góðkunnu Vitagraph-leikurum. Bio-kaffifjúsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sinum á la carte réttum, smurðu br.'uiði og miðdegismar, Nokkrir menn geta fengið f u 11 f æ ð i . fíartvig Tlietsen Talsími 349. Nýja Bíó: i ’ Gamlárskvöld engin sýning.» Nýárskvöld: | A síðustu stundu. Sorgarleikur í 3 þáttum Eftir Urban Gad. Aðalhlutv. leikur jrú Asta Nielsen f I Heykið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu í London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur Fæst í tóbaksverzlun Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 l^=i Erlendar símfregnir. r=^i Leikfélag Reykjavíkur: Khöjn, 30. des. kl. 6. Sofie, ekkja Oscars II. Svíakonunqs, andaðist í dag. Sofie Vilhelmine Mariana Henrietta, var fædd 9. júli 1836 og var dóttir Vilhjálms hertoga af Nassau. 6. júní 1857 gekk hún að eiga Oscar hertoga af Austur-Gautlandi, sem 18. sept. 1872 varð konungur Norðmanna og Svía. Sofie skifti sér lítið af stjórnmálum, en vann mikið verk fyrir líknarstofnanir, bæði í Noregi og Sviþjóð. 8. des. 1907 dó maður hennar, og síðan hefir hún lifað mjög rólegu lifi í Stockhólmi. Menelik Abessininkeisari. Eins og vér gátum um i einkaskeyti frá Kaupmannahöfn til »Morgunblaðsins« í blaði voru þann 27. desember, andaðist Menelik Abessí niukeisari þann 22. þ. m. Menelik var fæddur ár- ið 1844, og var sonur Hailu Malakot, kronprins í Abessiniu. Mynd sú, sem hér birt- ist er tekin úr ensku blaði. — Árið 1889 varð liann keisari í Abessiniu, og hefir hann unnið mikið og þarft verk í þarfir ætt- jarðar sinnar. Nýársdag kl. 8 síðd. Lénharður fógeti. Aðgöngumiða má paata í Bóka- verzlun ísafoldar. Nýbomið mikið úrvai af nýjum vðrum í Nýju verzlunina í Vallarstræti. Afsláttur geflnn af öllum vörum. Oliiiofnarnir margeftirspurðu nýkomnir aftur til dCj. c?. c?. c2iGorsfeinsson & 0o. (Goodtfyaab).x R. P. Leví. Nú er hver síðastur að ná í turninn í Land- stjörnunni. Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. Simi 4 4 4. Shrifstofa Eimskipafétags íslands Austurstræti 7 Opin kl. 5 7. Talsími 409. ^TiTT’irrrrrrrTTrTTTTTT 3 Yacuum Oil Company hefir sínar ágætu oliubirgöir ' handa eimskipum hjá H. Benediktssyni. Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. Umboðsverzlun. — Heildsala. Mag-nús; Th. S. Blöndabl. Skriístofa og sýnishornasafn Lækjargata 6 B (uppi). Selnr að eins kaupmönnnm og kanpfélögnm. Nýárssundið. i. janúar — á sjálfan nýársdaginn — verður kappsund það háð hér við steinbryggjuna, sem venja er að fram fari ár hvert. í þetta sinn eru öll likindi til að hinir vösku kappar verði fleiri en nokkru sinni áður. Eigi er með öllu vonlaust að þeir verði 9 alls, sem sundið ætla að þreyta, og má það heita álitlegur hópur hraustra drengja. Eins og menn tnuna, er fjarlægðin, sem venja er að synt sé, 50 stikur. Hið fyrsta sinn, er kappsundið fór fram (áiið 1910), vann Stefán Ólafs- son silfurbikár þann, sem Guðjón úrsmiður Sigurðsson hefir gefið og kallað »Nýirsbikar Grettis«. Synti Stefán þá 50 stikurnar á 46 sek. 1911 varð Stefán og hlutskarpastur og vann Grettisbikarinn í annað sinn. Var hann þá 4 sek. fljótari en fyrra árið. 1912 varð sú breyting á, að bik- arinn hlaut Erlingur Pálsson, og synti hann 50 stikurnar mun fljótar en Stefán hafði gjört. Erlirigur gerði það á 37 sekúndum. Og eins fór árið 1913. Erlingur vann bikarinn í annað sinn — var 38V4 sek. að synda 50 stik. Svo hefir Guðjón Sigurðsson ákveðið, að sá er bikarinn vinnur þrjú skifti í röð, fær hann til eignar og umráða. Kappmndið, sem fram fer kl. 10V2 árd. i morgun, þreytir einnig Erlingur Pálsson, og þykir kunnugum líklegt, að hann muni hljóta Mkarínn. Erlingur • er með afbrigðum góður sundmaður og hraustur mjög. Hinir, sem sundið þreyta með Erlingi, eru Guðm. Kr. Guðmundsson, Sigurjón Sigurðsson, Sigurður Gíslason, Steingrímur Páls- son og fjórir aðrir víkingar. Verði veður gott á Nýársdag, má búast við fjölmenni miklu við stein- bryggjuna. Fremur sjaldgæf sjón, að sjá 9 unga, hrausta drengi kasta sér á sund í sjóinn um há-veturinn. Skúli. Skófatnaður |fyrirf Mlorðna, unglinga og börn beztur og ódýrastur. Stnrla Jodssoii. cfiiBliufyrirlostur í Betel (Ingólfsstræti og Spítalastlg) Nýársdag kl. 6i/t síðd. Efni: Árið liðið. Hinn mikli reikn- ingsuppgerðardagur fyrir höndum. Hvað gerist á himnum meðan verið er að flytja mönnum hinn síðasta náð- arboðskap ? Allir velkomnir. O. J. Olsen.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.