Morgunblaðið - 31.12.1913, Blaðsíða 4
286
MORGUNBLAÐIÐ
Nýjárs-Póstkort
mesta nrval selt á
Laugavegi 10.
iSuém. Sigurésson.
Uppblntsmillnr, Beltispör o 1
ódýrast hjá
•Tóni Signiundssyni
gullsmið. Laugaveg 8.
Ágætur kontormaður ósk-
ar eftir atvinnu trá ára-
mötum eða sem fyrst.
vísar á.
E
3> VINNA
3
Stúlka, sem vill gæta barna og
hjálpa húsmóðurinni, getur fengið
vist nú þegar. Frú Petersen, Hafn-
arstræti 22.
Stúlka óskast í vist frá 1. jan.
Uppl. Njálsgötu 13 B.
E
3> LtÁN <E
3
Áreiöanleg ekkja óskar
500 kr. láns gegn góðu veði. Til-
boð merkt: Ekkja, sendist Morgun-
blaðinu.
4-5 herbergja íbúð
ásamt eldhúsi og góðri geymslu
óskast 14. maí. Ritstj. vísar á.
Ibúð, 3—4 herbergi, i miðjum
bænum. rnóti suðri og i góðu húsi,
óskast frá 14. maí. Ritstj. vísar á.
Herbergi til leigu í Vestur-
bænum, með eða án húsgagna.
í*Iendingasðgur, óbundnar,
óskast keyptar. Ritstj. visnr á.
Ágætt Clarinett til sölu. Til
sýnis á skrifstofu blaðsins.
í Þinsbolsstræti 7 er til
sölu grimuballs-búningur þýzkur,
mjög fallegur. Sömuleiðis alls kon-
ar fatnaður nýr og brúkaður.
400 strigapokar, hreinir og
nýir, eru til sölu með tækifærisverði,
Grímuballs-búningur ósk-
ast keyptur eða lánaður. Tilboð
merkt: Grímuball, sendist afgreiðslu
blaðsins.
Kjólföt til sölu. Ritstj. vísar á.
Klæöaskápur, stór og nær
nýr, til sölu. Uppl. á sktifstofu
blaðsins.
Ágætur salon-riffill til sölu.
Ritstj. vísar á.
Dúkkuhús, bezta afmælisgjöf,
til sölu. Upplýsingar á skrifstofu
blaðsins.
Flugeldar! Flugeldar
mest úrval, fallegastir, ódýrastir
í verzluninni Lækjartorg.
Endið þið gamla árið og byrjið
nýja árið með því að kaupa
nauðsynjar yðar í
í, N ý h ö f n
%?//,
7/fiiiiiiiUV
Colovo
eggjaduftið göða, 5 keil egg i hverjum pakka, er
komið aftur.
J. P. T. Brydes verzlun.
Piano
frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á
Saxlandi, fást keypt með útsöluverði.
Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns.
Árni Thorsteinsson.
M j ó 1 k.
í bakarii Kr. B. Simonarson, verður framvegis meiri mjólk til sölu
en undanfarið.
0
Stór útsala
verður þesa dagana í Járnvörudeildinni. IVIikið
niðursett verð, t. d. Pletvörur 4O°/0 og
Leikföng 50%.
Gjörið kaup yðar; í
]. P. T. Brydes veízlun.
Morgunblaðið
Það kostar að eins 65 aura
á mánuði, heimflutt, samsvar-
ar 34—35 blöðum á mánuði
(8 síður á sunnudögum), með
skemtilegu, fróðlegu og frétta-
miklu lesmáli — og myndum
betri og fleiri en nokkurt ann-
að íslenkzt blað.
Gjörist áskrifendur þegar í
dag — og lesið Morgunblað
ið um leið og þér drekkið
morgunkaffið!
t>að er ómissandi!
Sími 500.
dæ^naii
ÞORVALDUR PALSSON
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. io—ii. Sími 334 og 178.
VÁTI|YGGINGA% -Oig
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og lífsábyrgð.
Skrifstofutími kí. 12—3.
ELDUR!
Vátryggið í »General«. Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 '/4—7 %•
Talsími 331.
B
Mannheimei' vátryggingarfélag
C. T r o 11 © Reykjavik «
Landsbankanum (upj)i). Taís. 235.
Allskonar sjóvatryggingar
Lækjartorg 2. Tals. 399
Havari Bureau.
Vátryggiö hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
LiOGMENNf
Sveinn Björnsson vfirdómslögm.
Hafnarstræti 22. Simi 202
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16.
I—!!■! ■!!!■■ II — — IIIM— III J
Kaupið Morgunblaðið.
OSTAR og PYLSUR áreið.',r‘Lga
bæjarins stærstu og beztu bírgðir í
Matarverzlun Tómasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsimi 212-
Trúlofunarhringar
vandaðir. meö hvaða
lagi eem menn óska.
eru æti?! ódýrastir hjá
gullsmib. Laugaveg 8,
Jóni Sigmundssyni
Auglýsið í Morgunblaðinu.