Morgunblaðið - 02.01.1914, Qupperneq 2
288
MORGUNBLAÐIÐ
Endurkoma Krists
Og
„stjarnan í austri“.
Eftir C. W. MoncrieýJ M. A.
prest i enskn þjóðkirkjnnni.
Frh.
En andagift og öflugan knýjandi
kraft vantar þó, afburðaröddina, sem
leiðir og laðar er hvergi að heyra.
En á öllum öldum hefir sannleikur-
inn verið sá, að þegar lærisveinninn
var reiðubiiinn, þá birtist Meistarinn.
Og eins og hér stendur á, er mann-
kynið lærisveinninn, að minsta kosti
sá hluti þess, sem dýpst hugsar og
áfjáðast leitar. Því að þetta ástand,
sem hér hefir verið drepið á, er ein-
stakt í allri mannkynssögunni; það
ber vott um neyð vora, en bendir
jafnframt á hvar hjálpræðið er að
finna. Aldrei hefir mannkyninu verið
jafn-ljóst og nú, að það er ein óskor-
uð heild. Fyrir 2000 árum, voru
það vestrænu þjóðirnar einar, sem
biðu eftir boðskapnum um bróður-
kærleika og trúareiningu, samvinnu
trúmála, þjóðfélagsfræði og vísinda.
En nú bíður alt mannkynið eftir
hinu sama, Evrópuþjóðir, Ameríku-
menn, Indverjar, Kínverjar og Japan-
ar. Lærisveinninn er þannig reiðu-
búinn. Hann stendur við þrösk-
uldinn og bíður eftir nýrri þekkingu
og nýjum vonum, titrandi af eftir-
væntingu þess að ný sund opnist.
Skyldi þá ekki Meistarinn og Heims-
kennarinn mikli birtast aftur mitt á
meðal vor, flytja oss ljósið, glæða
andlega starfið og fullkomna það.
Hann hljHair aðkoma; en ekki til
þess að afmá hérvist vora og geieyða
heiminum, svo sem guðfræðin hefir
ranglega kent; því að ekki verður
með orðum lýst hvílík fjarstæða það
væri, að leggja niður skóla, sem á
eftir að kenna nemendunum afar-
Rauða akurliljan.
Skáldsaga frá
12 stjórnarbyltingunni miklu
eftir
baronessu Orczy.
(Framh.)
7. k a p í t u 1 i.
jvikni blómaqarðurinn.
Margrét Blakeny andaði frjálslega
þegar hún var komin út úr gesta-
stofunni, út í hinn lítt upplýsta gang.
Hún stundi þungt, eins og maður,
sem lengi hefir orðið að bæla niður
tilfinningar sínar, og nokkur tár
féllu niður um vanga hennar.
Rigningin var stytt upp, og
gegn um hin þjótandi ský skein
sólin við og við á hina fögru hvítu
strönd í Kent, og á hin einkenni-
legu, óreglulegu hús, sem lágu í
þyrpingunni umhverfis hafnarvirkin.
Margrét gekk út og horfði út á
sjóinn. Þar skein á yndisfagra skútu
sem hafði uppi drifhvít segl, sem
flögruðu fyrir vindinum. Það var
»Dagdraumurinn«, lystisnekkja hr.
Percy Blakenys, sem var seglbúin
til þess að flytja Armand St. Just
mikið af því, sem þeir eiga þar að
læra. Nei, hann kemur til þess
að fullkomna það alt, sem sannast
er og göfugast bæði í trúarbrögðum
og vísindum.
Ekki búumst vér við því að unt
verði að framkvæma alt í senn, en
hitt hyggjum vér, að það sé á eng-
is færi annars en hans, að veita lífs-
straumum inn í bróðuikærleika-stefnu
þá, er að lokum á að sameina trúar-
flokkana um víða veröld: þá er bera
nafn hans og hina er ekki eru við
hann kendir. Kærleiksauga hans
vakir vafalaust yfir öllum mönnum
og allir eru þeir honum jafn kærir.
Við þetta verðum vér að kannast ef
vér á annað borð trúum því að hann
sé »hið sanna ljós, sem upplýsir
hvern mann«. (Jóh. guðspj. 1. kap.
9. v.).
í fornkirkjunni og fram eftir öld-
um, voru tvær ríkjandi skoðanir á
endurkomu Krists. Önnur var sú,
að endurkoma Krists og heimsendir
færi saman, og er hún enn við líði.
Hún er lífinu engis virði; heilbrigð
von um framþróun mannkynsins á
ekkert athvarf hjá henni. Hún er
vafalaust runnin undan rifjum þeirra
manna, er hugsuðu sér heimsslitin
áþekk eins konar sjónarleik, en illa
fellur hún við skoðun hinna, sem
ætla að framþróunin sé fyrirætlun
Guðs. Hún er að eins draumsýnir
manna, er hugsuðu sér mannlífið
sem tvíþættan sjónarleik. Fyrri
þátturinn átti að vera nokkurs kon-
ar þrekraunatimi mannkynsins; í síð-
ari þættinum átti dómsdagur að
dynja yfir og brenna menn í synd-
um þeirra.
En ef vér aðhyllumst framþróun-
arskoðunina, þá skoðum vér heim-
inn sem afarmikinn uppeldisskóla og
dómsdagur verður einskonar andleg
athöfn hið innra í sálum vorum, og
syndir vorar hafa þá ekki i för með
aftur til Frakklands inn í miðja hina
blóðugu byltingu, sem öllu um-
steypti, konungsveldi og trúarbrögð-
um, án þess að byggja neitt upp
i staðinn.
í nokkurri fjarlægð sáust tveir
menn nálgast »Sjómannaheimilið« ;
annar var aldraður maður gráskeggj-
aður, göngulag hans var vaggandi,
sem er ótvirætt merki upp á sjó-
mann. Hinn var ungur, grannvax-
inn maður, búinn laglegum dökkum
klæðum. Hann var nauðrakaður,
ennishár og dökkhærður.
— Armand, hrópaði Margrét Bla-
keny jafnskjótt sem hún kom auga
á hann, og hamingjubros skein á
hennar indæla andliti, gegnum tárin
i augum hennar.
Augnabliki síðar lágu systkinin í
faðmlögum, en gamli skipstjórinn
staðnæmdist nokkuð frá.
— Briggo, hvað er langt þangað
til hann St. Just þarf að koma um
borð, spurði frú Blakeny.
— Við verðum að létta akkerum
innan hálfrar stundar, náðuga frú,
svaraði gamli maðurinn, um leið og
íann tók ofan.
Margrét greip utan um hand-
sér eilífar helvítis kvalir, heldur hitt,
að vér útskrifumst seinna úr skól-
anum.
Hin skoðun kirkjunnar var í meg-
inatriðunum sú — þegar slept er
hinum sérkennilegu skoðunum um
þúsundáraríkið, sem oft er henni
samfara — að Kristur stigi aftur nið-
ur á jörðina og með komu hans
hefjist nýtt og æðra tímabil í sögu
mannkynsins.
Það sem Nýjatastamentis þýðing-
in nefnir endir heimsins, væri öllu
réttara þýtt: »endir timabilsins« eða
»lok aldanna*.
Og sökum þess, að nú virðast
þjóðirnar vera að tengjast fastar sam-
an en nokkur dæmi eru til áður í
sögunni, má eflaust ætla, að eitt tíma-
bil sé á förum og annað nýtt í upp-
rás, er brosir við oss með björtum
vonum. Frh.
Prentsmiðjur i Kina.
í Danmörku eru gefin út um 400
dagblöð, á Bretlandi um 800 og á
Þýzkalandi nær 800. En í Kína eru
þau að eins 30.
Ástæðan til þessa er sú, að feikna-
fjárhæðir þarf til þess að koma þar
upp prentsmiðjum. Því að þar í
landi nota menn eigi bókstafi, held-
ur merki sem tákna heil orð. Til
þess að geta prentað dagblað, þarf
því um 1 miljón merkí, og er þeim
þannig fyrirkomið í prentsmiðjunni,
að þeim er raðað á langar hillur.
Mörg hundruð prentara vinna i þess-
um prentsmiðjum, og mestur hluti
dagsins fer fyrir þeim í það, að
hlaupa fram og aftur um salinn eftir
þessum merkjum.
legg bróður sins og leiddi hann nið-
ur að klettunum.
— Hálfa stund, sagði hún, og
leit hugsandi út á sjóinn, eftir hálfa
stund verður þú komin langt frá
mér, Armand. O, eg á svo bágt
með að trúa því að þú sért að fara,
kæri bróðir. Þessir síðustu fáu dag-
ar, meðan Percy var fjarverandi og
eg hafði þig einan fyrir mig, hafa
liðið eins og draumur.
— Eg fer ekki langt, kæra systir,
sagði unglingurinn blíðlega, — yfir
mjótt sund og síðan nokkrar mílur
eftir veei; eg get komið bráðum
aftur.
— Nei, það er ekki fjarlægðin
sem mér vex í augum, Armand. —
Nei, það er þessi hræðilega París,
einmitt nú.
Þau voru nú komin fram á klett-
ana. Hið hæga sjávarkul blés lokka
Margrétar frá andlitinu og end-
arnir af knipplingsklút hennar flögr-
uðu fyrir blænum. Hún reyndi til
að skygnast um út í sjóndeildar-
hringnum, því fyrir handan hann
águ strendur Frakklands. Þar var
íið miskunarlausa og stranga land,
t
Ofríðar konnr.
Fegurðin er »guðs gjöf«, sem
nauðsynlegri er konum en körlum.
En þó verður því ekki neitað, að
ófríðar konur, sem hafa smekk fyrir
því hver klæðnaður fer þeim bezt,
og eru einnig gáfaðar, eiga betra
hlutskifti að fagna en þær, sem eru
treggáfaðar þó fríðar séu.
»Sú kona, sem er vel búin, er
aldrei ófríð«, segir Bulwer.
Ameriskar konur og franskar,
skeyta því lítt þótt þær séu ófríðar
eða ilia vaxnar. Hitt þykir þeim
meira vert, að vera djarfar í fram-
komu allri og láta engan verða þess
varan, að þær vilji draga sig í hlé,
vegna þess að aðrar konur séu feg-
urri. Og þessir eiginleikar þeirra
eru þess oft valdandi, að jafnvel
Parísarbúum, sem manna bezt kunna
að meta fríðlejkann, glepst sýn og
hinar ófríðustu konur fá því gjarnan
eins gott gjaforð og þær systur
þeirra, sem fríðastar þykja.
Engin stúlka ætti að örvænta þess
að hún fái mann, enda þótt hún sé
Ijót með afbrigðum. Og margt má
gera til þess að laga »verk skapar-
ans«, þvi svo má að orði kveða,
að skynsamleg líkamsrækt, fái ger-
breytt hverjum manni.
Það er margt, sem kemur hér til
greina. Líkamslýti má laga með
margskonar æfingum og fagurt göngu-
lag og limaburð má læra, með nokk-
urri fyrirhöfn. Röddina má temja á
margan hátt, og er það ekki jafn-
litils virði og margur ætlar. Hreim-
þýð rödd grípur mjúkum tökum A
fegurðartilfinning okkar og varpar
ljóma á þann er talar.
Það er og mikils vert að lundin
sé létt og þýð. Þykir fullsannað,
að þeir menn verði langlífari og
varðveiti lengur æskufegurð sina, sem
taka með jafnaðargeði hverju því sem
að höndum ber, heldur en þeir, sem
láta hvert smáatvik á sig festa.
Ófriðleikinn er að vísu slæm vöggu-
gjöf hverju barni, en sú er bót i
máli, að annað er meira um vert,
en fegurðina, því hún hverfur þeg-
ar aldurinn færist yfir mann. En
'SÖnn mentun, góðar gáfur og aðlað-
andi viðmót eru þeir yfirburðir, sem
aldrei fyrnast.
sem heimtaði lif og blóð sinna göf-
ugustu sona.
— Þarna er okkar fagra föður-
land, Margrét, sagði Armand, eins
og hann hefði lesið hugsanir henn-
ar. —
— Þeir ganga altof langt, Armand,
sagði hún með ákafa, þú ert lýð-
veldissinni, og það er eg líka. Við
höfum sömu skoðanir, elskum jafnt
frelsi og jöfnuð, — en jafnvel þú
verður að játa, að þeir ganga altof
langt.
— Uss, sagði Armand aðvarandi,
um leið og hann leit snögglega og
angistarlega í kringum sig.
— Þarna sérðu, þú álitur jafnvel
ekki óhult að tala um það — hér
í Englandi. Hún greip alt í einu
fast um hann og sagði með. sterkri,
nálega mæðulegr: tilfinningu : Farðu
ekki, Armand, farðu ekki I Hvað á
eg að gera ef----------— ef.
Rödd hennar hvarf fyrir ekka og
hún leit sínum innilegu bláu aug-
um biðjandi á bróður sinn, en hann
horfði aftur á móti staðfastlega á
hana.