Morgunblaðið - 03.01.1914, Qupperneq 4
294
MORGUNBLAÐIÐ
LEIGA
4-5 herbergja tbú
ásamt eldhúsi og góðri geymslu
óskast 14. maí. Ritstj. visar á.
íbúð, 3—4 herbergi, í miðjum
bænum. móti suðri og í góðu húsi,
ósknst frá 14. maí. Ritstj. visar á.
Herbergi tíl leigu í Vestur
bænum, með eða án húsgagna.
400 strigapokar, hreinir og
nýir, eru til sölu með tækifærisverði.
Kjólföt til sölu. Ritstj. vísar á.
Áerætnr salon-riffill til sölu.
Ritstj. vísar á.
Dúkknhús, bezta afmælisgföf,
til sölu. Upplýsingar á skrifstofu
rbfaðsins,
YÁTÍpí'GGINGA^
A V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábvreð og lifsábyrgð.
Skrifstofuíími kl. 12—3.
BLDURI
Vánj-ggið i »General«. Umboðsm.
SIG. THORODDSEN
Fríkirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsimi 227.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 '/4—7x/v
Talsími 331.
Maimheimer vá.tiyggingarfélag
C. T r o 11 e Rbýk.tavík
LawUbatihannni (nppi). Tala. 235.
Allskonar sjóvátryggingar
Lækjartorg 2. Taia. 398
Hava "i Bureau.
MCTTTTTTYTTT'I.Í. ITLTTl'SM'D.l.ff
Vátrjgffið hjá:
Migdébórgar brunabr'tafélagi
Den Kjöbenhavnske Söissurance
Forening limit
Aðnlumboðsmenn:
O. Johnson & Kaabér.
Þeir sem kynnu að eiga inni
hjá „Det danska Petroieums-
Aktieseiskab, Island-Afdeling-
en“ eru vinsamlega beðnir að
senda reikninga sína til fram-
kvæmdastjóra Holger Debel!
innan 15 þ m.
Reykjavik, 2. jan. 1914.
M iaisle Fetrolims-MteíM,
Island-Afdelingen.
Kvenfélagið ,HRINGURINN‘
í Hafnarfirði
leikur í kvöld kl. 9 tvö leikrit:
Gestur í sumarleyfi
og
Annarhvor verður að giftasi.
I=]I=3 tapad [=][=]
Barnaleg-grhlíf hefir tapast á
Laugaveei. Skilist á afgreiðsluna.
Svartur hundnr hefir tapast.
Finnandi beðinn að gera viðvart á
skrifstofn Morgunblaðsins.
LÆí^NAJ^
þORVALDUR PALSSON
Spec. meltingarsjúkd. Laugaveg 18.
Viðtalst. xo—ii. Sími 334 og 178.
Sveinn Björnsson vfirdómslögm.
Hafnarstræti 22. Sími 202.
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutnint'smaður Pósthús.'tr. 17.
Vcnjulega heima 10—11 ng 4—5. Simi 16.
Kmipið Morgujfblaðið.
OSTAR og PYLSUR áreiða-'i.ga
Ivi'j.irins stærstu og beztu brrgðir t
Matarverzlun Tómasnr iónssonar,
Bankastræti 10. Talsími 212'
YINNA <3C
3
stúlka ó-kast 11Ú þegar á f.i-
ment heimili ti! 14 maí. Upplý.s
ing.tr á Hverfisgötu ,6 (!,ppi).
Tiu sfúlkitr geta fengið vi-nnu.
Upplýsii.gaj i B, kk: biið ki. 5—7 síð-
denis, hjá Ftederiksen slátrara.
ísísnzk og úfíencf
kaupir ætíð
/. Aall-Hanscn Þingholtsstræti 28
Atiglýsið i Morgnubiaðinu.
Bauða kurliljan.
Skáldsagn fr.i
.13 stjómarbyltingun.ni ivikln
eftir
baronessu Orczy.
(Framh.)
p—. Þú mundir ad mÍMSta kosti vera
mln eign. prúða systir, sagði hann ró-
lega, systir, sem myndi ehir |>ví, að
þegar Frakkland ei i voða statt, þá
mega synir þess eigi s;’úa við því
bakinu.
Meðan hann vnr að taia hetta kom
hið bliða og barn..lega b os aftur á
svip hennar.
—7 J1, Armanji, sagði hún ; eg hefi
stundum verið að óska eftir þvi að
þú værir eisrí svo mörgum ágætnm
dygðum búinn. Eg fullvissa þig um,
að smásyndir eru alls eigi svo hættu-
legar og óþagilegar. En þú gerir
það fyrir mig að vera varkár.
— Já, eins og eg iet . . því loaf
eg þér.
— Mundu eítir því, kæri bróðir,
að eg hefi einnngis þig, þér einum
þykir vænt um mig.
— Nei, góða mín, þú hefir aðra
nú.........Percy þykir vænt iim
Þ'R
Undtrlegur alvörublær kom á á-
sjónu hennar um leið 00 hún sagði
í lágum róm:
— Honum þótti það einu sinni.
— Hvað meinarðu ?
— Nú, nú, láttn þér ekki verða
ó-ótt mín vegna. Pmcy er mjög
góður.
— Nei, greip hann hvntlega fram
í. Mér er einmitt órón þín vegna,
Magga mín. Heyrðu nú, eg hefi
ekki minst á þetta við þig fyr. Þ,>ð
virtist alt.if eitthvað hindra mig, þeg-
ar eg ætlaði að fara að spvrja þig.
E;i mér fanst einhvernveginn eg
ekki geta farið svo burt án þess að
leegja fyiir þig eina spurningu . . .
þú þarft ekki að svara henni, ef þér
er það ógeðfelt, bætti hann við,
þegar hann tók eftir því, nð einhver
harðneskjublær kom á svip henn-
ar.
— Hvað er það, spurði hún blatt
áfram.
— Veit herra Percy Blakeny að
. . . eg meina, veit hann hvaða þátt
þú átt i handtöku greifans áf St,
Cyr?
Hún hló; það var þóttafullur, bit-
ur fyriilitningarhlátur, alveg ósam-
hljóma við hennar fögrn rödd.
-- Að eg kærði greifann af St.
Cyi, n einarðu, fyrir dómstnli þeim
Sem að endingu sendi hann og alt
hans sifjalið, undir fall-öxina. Jú.
hmn veit það. . . . Eg savði hon-
um þið, eftir að eg gift st hon-
um.
— Og þú sagðir honum ö!l atvik,
sem nlgerlega báru allan vnnsa af
þér ?
— Þ.ið var of seint að tala um
atvik; hann fekk söguna nnnnrsstað
ar fiá. Játning mín kom of seint,
að.því er virðist. Eg gat ekki leng-
ur framfært mildaudi ástæður; eg
gat ekki veiið að Jeggja mig niðúr
við að fara að afsaka mig.
- Og?
— Og nú hefi eg þá átiægju, Ar-
mand. að vita, að stærsta flónið á
öllti Englandi hefir innilegustu fyrir
litningu til konu sinnar.
Hún sagði þetta með miklum bit-
urleika, og Armand St. Just, sem
elskaði systur sína heítt, fann að hanu
liafði þrýst æði Uaiif.ileva á opið
sár.
— En hr. Peicv elskaði þig Magga
sagðl hann blíðlega.
— Elskað mig ? Já, Armand, það
hélt eg lík-' einusinni, annars hefði
eg ekki gifst honum. Eg þori að
segja. bættí hún við, og har fljótt
á, eins og hún yæii' glöð yflr'að
létta af sér þungu fargi, setn hefði
hvilt á henui mánuðum saman. Eg
þori að segja, að jafnvel þú hafir
líka haldið, eins og allir aðrir, nð eg
hefði tekia Percy vegna auðæfa huis,
e'i r-í.' fi'llvissa j''g vm, að þetta var
ekki svo. H.ini' virtist tilbiðja mig
af ölíu sinu instr hjarfans eðli, og
það t’reip hjaita mitt. Eg hafði aldr-
ei 1 e'skað neii'n áður, eins og þn
veizt, og eg var 24 ára þá, s'o eg
var- farin ,að halda að mér vasri það
ekki áskapið að elska. En mér liefir
a:nf virst það hijöta að ver.i him.n
esk.t að vita sig imiilega elskaöan,
'svo að næst tilbeiðslu genei; og
sú staðreynd, að Perfv var s-ljór og
heimskur dró hanu enn mcir að
mér, því þá hugði ev »h hann mundt
elska mjg því meir,