Morgunblaðið - 06.01.1914, Síða 1
Þriðjudag
6.
jan. 1914
HOBGnNBLADID
1. árgangr
63.
tðlublað
Ritstjórnarsími nr. 500
Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
BjoJ- Biografteater
Reykjavíkur.
Bio
Bænavika Evangelisks bandalags
Zouza.
Sorparleikur frá Cuba.
Aðalhlutverkið:
Ungfrú Polaire, París.
Lifandi fréttablað.
Aukamynd.
Bio-kaffif)úsið
Samkoma í Sílóam kl. 8.
Allir velkomnir, án tillits tii trúflokka. David östlund.
Aðalfundur
Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunarmanna í Reykja-
vik verður haldinn mánudagskvöld 12. þ. m. kl. 81/*
á Hotel Reykjavík.
(inngangur frá Bröttugötu) mælir með
sínum á la carte réttum, smurðu
brauði og miðdegismat,
Nokkrir menn geta fengið
ia=i Eríendar símfregnir. t=^\
fult fæði.
Jfarfvig Jltelsen
Ófriðarhorfur.
Talsími 349.
Nýja Bíó:
Þriðj'a stórveldið.
Sjónleikur í 3 þáttum.
Ungfrú Ebba Thomsen, Robert
Dinesen og Chr. Schröder leika.
Reykið
Godfrey Phillips tóbak og cigarettur
sem fyrir gæði sín hlaut á sýningu
í London 1908
sjö gullmedalíur
og tvær silfurmedalíur.
Fæst í tóbaksverzlun
R. P. Levi.
Turninn i Landstjörnunni hlaut:
Run. Guðmundsson í Mýrarhúsum.
-/nrirrrrrr n 11 íæ
Vacnum Oil Company
hefir sínar ágætu oliubirgðir
handa eimskipum hjá
H. Benediktssyni.
Kaupmenn og útgerðarfélög
munið það.
Símar: 284 og 8.
Notið sendisvem
frá sendisveinaskrifstofunni.
Sími 4 4 4.
Hvar verzla menn lielzt ?
Þar sem vörur eru vandaðastar!
Þar sem úr mestu er að velja!
Þar sem verð er bezt eftir gseðum.
Hver uppfyllir bezt þessi skilyröi?
Óefað
London, y. des. kl. 6 siðd.
Tyrkir eru œfir 0% uppvæqir veqna skijtinqunnar á eyjunutn i Eqea-
hafi. Vilja peir helzt hejja ójrið að nýju.
Enver Bey er orðinn hermálaráðherra.
Slmfregnir.
Isafirði i %ær kl. 1 siðd.
Menn hér vona að Ingólfur Am-
arson liggi á Aðalvík, og öllu líði vel
um borð. Ennfremur eru þar 5 út-
lendir botnvörpungar, sem komist
hafa þangað inn úr isnum.
Hræddir eru menn um, að
margir botnvörpungar erlendir séu
inn í isnum og hafi hvergi komist
inn þegar ísinn bar að.
Á Flateyri við Önundarfjörð liggja
margir botnvörpungar, þar á meðal
Skallagrímur.
^ Jón.
Eftír skeyti þessu að dæma eru
íslenzku botnvörpungarnir vonandi
aliir komnir fram. Eigi var trútt
um, að menn væru orðnir hræddir
um forlög þeirra Skallagríms og
Ingólfs Arnarsonar. Og þarf þá eigi
framar að óttast forlög skipshafnar-
innar, þó auðvitað geti skipinu eitt-
hvað hlekst á, ef ísinn kemst inn á
Aðalvik. ^
Isafirði í %ær kl. j síðd.
Fréttir hingað frá suðurfjörðunum
segja alla firði íslausa. Hér er
mikill is alveg inn á Tanga. Isinn
er hár og mjög þéttur og liggja
margir jakar hér í fjörunm.
Engir flíeiri botnvörpungar komnir
hingað — liggja hér alls 7, þar af
3 islenzkir.
Frá Aðalvík eru engar fregnir. Hefir
fregnin um botnvörpuskipin, sem
þar væru, borist hingað frá Reykja-
vík, en eigi beint frá Aðalvík. Menn
vita því ekkert um forlög skipa, sem
þar kunna að vera innilokuð. —
Skipshafnirnar af þeim tveim þýzku
botnvörpungum, sem fórust um
daginn, eru enn í Bolungarvík. Seg-
jast þeir hafa heyrt óp mikil og séð
flugeldum skotið á tveim stöðum úr
isnum. Voru þeir komnir í skips-
bátinn er þeir sáu eldana, þeirra eig-
ift skiþ sokkið, og því eigi tiltök að
koma við neinni björgunartilraun.
En víst er það talið, að þetta sem
þeir heyrðu og sáu hafi verið npyð-
armerki frá botnvörpungutn er inn
í ísinn voru komnir. Má búast við
illum fregnum um forlög þeirra.
Blindhrið hefir verið hér undan-
farna daga, en frost eigi mjög mik-
ið. Þegar eitthvað rofar til, sjást ís-
jakarnir út eftir öllum firði. Er það
óskemtileg sjón.,
Veðrið er heldur betra núna —
komin austanátt og því von um að
ísinn hverfi fljótt aftur.
" Jón.
Flateyri í eær.
Alveg íslaust hér núna. ís sást
úti á firði nýlega, en er horfinn aftur.
Skallagrimur og margir erlendir
botnvörpungar liggja hér.
______ Valur.
Hajnarfirði i %ær.
Fyrirlestur Haralds próf. Níelsson-
ar um Helen Keller, var fluttur i
frikirkjunni i gær. Voru nær 260
manns viðstaddir. Var gerður hinn
bezti rómur að erindi prófessorsins.
Inqvar.
Vestmanneyjum í %ær.
Veður hér er hið bezta, norðan-
kaldi og alveg brimlaust.
AJli. Um 40 bátar réru til fiskj-
ar í dag, en öfluðu heldur illa, mest
200 á skip. Tíðindalaust að öðru
leyti.
__ Hrajn.
Jlkranesi i qær kl. 6 síðd.
Uppboð á nokkru því, er bjargaðist
úr skipinu »Forcec, var haldið hér
í dag. Framhald þess verður á
miðvikudaginn kl. 10 við Innstavog.
Verður þar mest selt brak. Margir
aðkomumenn eru hér úr nærsveit-
unum til þess að vera viðstaddir
uppboðið.
Sjónleikir tveir voru sýndir hér í
Báruhúsinu í gær —- »Á þriðja sal«
og »Sagt upp vistinnic. —
Kvöldskemtun verður hér á morg-
un fyrir Bárufélagsmeðlimi. Verður
þar söngur ræðuhöld og aðrar skemt-
anir. —
Aljadans er i ráði að halda hér
síðari hluta vikunnar, —
Templarajilaqið heldur samkomu
fyrir gamalmenni í þessari viku. —
Skipstjörinn af »Force« fór til
Reykjavíkur í dag að afloknum próf-
um.
.......Gisli.
Afgreiðslusimi nr. 140
Leikfélag Reykjavíkur:
Lénharður fógeti.
Leikið miðvikudaginu
7. jan. kl. 8 síðd.
Aðgöngumiða má panta í bók-
verzlun ísafoldar.
UmboðsYerzlun. — Heildsala,
Magnús Th. 8. BlöndahL
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selnr að eins kanpmönnnm og kanpfélögnm.
Skrifstofa
Eimskipaféíags Ísíands
Austurstræti 7
Opin kl. 5—7. Talsimi 409.
Kanpið Morgnnblaðið.
Skófatnaður
fyrir
fullorðna, unglinga
og börn
beztnr og ódýrastnr.
Nýja lestrarfélagið.
(N. L. F.)
Útlánsstofan er opin daglega alla
virka daga frá kl. 10—12 árdegis í
Veltusundi 1, hjá Þórarni málara.
Á þegar um 700 bindi beztu bóka,
kaupir árlega bækur fyrir fleiri hundr-
uð krónur. Sérhver félagsmaður
hefir tillögurétt um bókakaupin.
Gerist meðlimir, árstillagið er 10
krónur. Komið með krónurnar tij
Aall-Hansen, Þingholtsstræti 28.
Lesið, og ykkur leiðist ekki.
,Aldan‘.
Aðalfundur á morgun kl. 8 */*
e. m. á vanalegum stað.
Allir félagsmenn beðnir að mæta.
Stjórnin.
Auglýsið i Morgunblaðinu.