Morgunblaðið - 06.01.1914, Síða 4
3io
MORGUNBLAÐIÐ
ÞaÓ filfiynnisf Rér mcó ficiéruðum
viósfiiffavinum, aó vár fiœtfum aó scíja
sfcinofiu á Brúsum, þcgar Jrá 1. Januar
þcgar vcr föfium vió sícinolíuvcrzíunr
mm.
cfíeyfijavifi, 31. ócsSr. 1913.
Hið íslenzka steinolíuhlutafélag.
CARLSBERG fiLGERBARHOS
mæla með:
Carlsberg j£.sk skattefri
alkoholfátækt, ekstraktríkt, ljúffengt, endingargott,
Carlsberg skattefri Porter
ekstraktríkastur allra Portertegunda.
Carisberg gosdrykkjum.
áreiðanlega beztu gosdrykkirnir.
Þeir sem kynnu að eiga inni
hjá „Det danske Petroleums-
Aktieselskab, Island-Afdeling-
en“ eru vinsamlega beðnir að
senda reikninga sína til fram-
kvæmdastjóra Holger Debell
innan 15. þ. m.
Reykjavík, 2. jan. 1914.
Island-Afdeliugen.
Atvinna.
Stúlka, sem er vön skrifstofustörfnm, getur feng-
ið atvinnu nn þegar um mánaðartíma í
J. P. T. Brydes verzlun.
Vel verkað leður
er selt a Rauðará-
—1.... IHI-----=ii ... S^=IEH= , i
É
Jólabíað Ttlorgunbíaðsins.
Uppíaq þess var mjög síórí, svo að menn geía
ennþá keqpt það á afgreiðstu JTlorgunbtaðsins,
Ttustursfræti 3.
Efnisgfirtit:
Professor Haraldur Nielsson: Það er yfir oss vakað (jólahugvekja).
Guðm. Björnsson landlæknir: Auðnupeningurinn (sönn saga).
Sira Bjarni Jónsson: Jól á dönsku prestssetri.
Landshöfðingi Magnús Stephenssen: Jól á Ytra-Hólmi fyrir 40-50 árum.
Ásgeir Sigurðsson konsúll: Jól á Bretlandi.
Vilh. Finsen ritstjóri: Jól á sjómannahæli.
Frú Theódóra Thoroddsen: Jól til sveita (fyrir 30-40 árum).
Jólasveinn (gervinafn): Jólakort.
Ámi Ólason blaðamaður: Jól í kotinu.
Hvalveiðamaður (gervinafn): Jól í Suður-Afríku.
Jón Ólafsson rithöfundur: Jól í hafi.
Síra Olafur Ólafsson: Jól í Viðey (fyrir 40-50 árum).
Stórkaupmaður J. Aall-Hansen: Jól í Noregi.
Kapt. C. Trolle: Jól hjá Grikkjakouungi.
Sigurður Guðmundsson magister: Jól íslenzkra stúdenta í Höfn.
Stabskapt. N. Edelboe: Heimkoma á jólunum.
Roald Amundsen: Jól á Suðurskautinu.
Sfærsta og efnisríkasfa btað, sem úf þefir komið d
ístandi — 12 siður.
Jiosfar þð að eins 5 aura.
Sendið það fjarsföddum vinum og kunningjum.
I— ■ ■ ii=ii—ii= ............... ir—ll—if= ....................1
Hvanneyrarostur
er seidur á Rauðará.
Mjðg gott uppkveikjuefni úr skip-
inu ,Agúst‘ fæst hjá mér.
Komið sem fyrst.
<3qfcf SigurÓsson
skipstjóri.
Piano
frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á
Saxlandi, fást keypt með útsöluverði.
Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns.
Árni Thorsteinsson.