Morgunblaðið - 07.01.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1914, Blaðsíða 1
Miðvikud. 7. jan. 1914 HORfilINBLADID 1. árgangr 64. tðlublað Ritstjómarsími nr. 500 1 Ritstjári: VilhjAlmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusími nr. 140 pjn | Biografteater DIU 1 Reykjavlknr. Bio Lifandi fréttablaö. Búktalarinn. (John Bunny). Flóttinn úr fangelsinu. (Miss Dorothy). »Amatör«-myndasmiöur. Bio-kaffit)úsið (inngangur frá Bröttugötu) mælir með sinum á la carte réttum, smurðu brauði og miðdegismat, Nokkrir menn geta fengið fult fæði. Jlartvig JUetsen Bænavika Evangelisks bandalags Samkoma í Sílóam kl. 8. Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. David östlund. L F. K. R. Fundur föstudag 8. jan. kl. 8Va e. h. i lesstofunni. Fjölbreytt fundarskrá (fyrirlestur, upplestur o. fl.) Fjölmenniðl Stjórnin. Atvinna. Leikfélag Reykjavíkur: Lénharður fógeti. Leikið í kvðld 7. jan. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag i Iðnaðarm.húsinu. Umboðsverzlun. — Heildsala. Magnús Th. S. Biðndahl. Skrifstofa og sýnishornaaafn Lœkjargata 6 B (uppi). Selur aö eins kanpmönnum og kaupfélögum. Talsími 349. NýjaBíó: Um fegurstu hóruð jaröarinnar, ' Indland—Sviss—Ítalía—Svíþjóð Kolanámulíf i Wales á Bretlandi. Erlend tiðindi. Nýjustu fregnir hvaðanæfa. Hetfkið Godfrey Phillips tóbak og cigarettur sem fyrir gæði sin hlaut á sýningu i London 1908 sjö gullmedaliur og tvær silfurmedalíur. Fæst í tóbaksverzlun H. P. Levi. Stúlka, sem er vön skrifstofnstörfum, getur feng- ið atvinnu nú þegar í J. P. T. Brydes verzlun. fa=i Ertendar símfregnir. i=^l Kaupmh. j. jan. kl. 7.10 sd. Bluhme flotaforingi Dana ritar grein i blaðið »Hovedstaden« (um fánamálið). Alfylgjandi Islandsjána óbreyttum. Tekur fram: eðlismun, flaggstaðarmun og krossmun Grikkja-merkis (»signals«) og íslenzka fánans. Vitnar til ræðu Hafsteins í ríkisráði. Likir saman krossmun Svissafána og Dannebrogs. Grikkjakonsúli er ókunnuqt samskonar Grikkja-flagq. (Skeyti þetta barst Ingólfi, og er birt með leyfi blaðsins). Skrifsfofa Eimskipafétaqs ístands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Talsimi 409. Kaupið Morgnnblaðið. Skófatnaður fyrir fullorðna, unglinga og börn beztur og ódýrastnr. Turninn í Landstjörnunni hlaut: Run. Guðmundsson i Mýrarhúsum. 300ÐP Tmrmmm * inxo \ Yacuuni Oil Company hefir sinar ágætu oliubirgöir handa eimskipum hjá H. Benediktssyni, Kaupmenn og útgerðarfélög munið það. Símar: 284 og 8. Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. S í m i 4 4 4. Hvar verzla menn helzt? Þar sem vörur eru vandaðastar! Þar sem úr mestu er að velja! Þar sem verð er bezt eftir gæðum! Hver uppfyllir bezt þessi skilyröi? Óefað Símfregnir. Isafirði í gœr kl. i síðd. Mestur ís nú horfinn og allir botnvörpungar, sem hér voru, látnir í haf. Pósturinn þuríti eigi að fara land- veg eins og ráðgert hafði venð i gær — komst sjóveg úteftir. Austangola hér núna. Eyrarbakka i gcer. Hér er bylur i dag, útlit fyrir hláku. Jólin voru heldur dauf hér, vont veður. Stokkseyringar ætla að halda álfa- dans í kvöld. Ráðgert er og að álfadans verði hér á föstudaginn. Leikjélagið lék hér nýlega 3 kvöld í röð, Æfintýri á gönguför, og þótti takast vel. Margir aðkomumenn hér úr nær- sVeitunum og segja þeir engin tíð- indi til sveita. ísinn horflnn. Skipin litu i haý i gœrmorgun. Isafirði i gcer kl. 7.2/ sd. ísinn, sem hér var alveg inn á Tanga, er nú að mestu horfinn. Aðeins nokkrir jakar eftir úti í Djúpi, og þvi eigi hættulaust fyrir skip i myrkri. Botnvörpungarnir, sem hér voru, létu í haf í morgun, er ísinn hvarf, allir nema einn brezkur. Strandmennirnir af Alice Biisse og Karoline Kohne, botnvörpungun- um þýzku, sem fórust i isnum úti í Djúpi, komu hingað í dag. Eru þeir alls 25, af báðum skipunum. Skemtanir. Kvenfélagið Hlif hélt skemtun um helgina. Voru þar ræðuhöld, söng- ur o. fl. Þótti ágæt skemtun. Kvenfélagið Ósk heldur jólagleði fyrir börn í kvöld. Jón. Síðustu fregnir. Isafirði í gcer kl. 8.5y sd. Menn hafa enn engar fregnir um skip þau, sem í isnum voru úti í Djúpi. Þykir eigi ólíklegt að eitt- hvað hafi orðið að einhverjum þeirra. Ekkert heyrzt frá Aðalvík enn. Menn vita eigi hvaða skip þar hafa legið. Gott veður núna. Dregur mikið úr frostinu. Jón. Sturla Jónsson. Nýja lestrarfélagið. (N. L. F.) Útlánsstofan er opin daglega alla virka daga frá kl. 10—12 árdegis i Veltusundi 1, hjá Þórarni málara. A þegar um 700 bindi beztu bóka, kaupir árlega bækur fyrir fleiri hundr- uð krónur. Sérhver félagsmaður hefir tillögurétt um bókakaupin. Gerist meðlimir, árstillagið er 10 krónur. Komið með krónurnar til Aall-Hansen, Þingholtsstræti 28. Lesið, og ykkur leiðist ekki. Tundurinn í Jivenfét. Tríkirkjunnaar getur ekki orðið fyr en fimtudag 15. þ. m. I»á á sama stað og tíma og vant er. Anglýsið i Morgunblaðinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.