Morgunblaðið - 10.01.1914, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 10.01.1914, Qupperneq 4
326 MORGUNBLAÐIÐ DÖGrMBNN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. SkrifiBtofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5. frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á Saxlandi, fást keypt með útsöluverði. Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns. Arni Thorsteinsson. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Sfmi 16. Hritar, svartar eikarmálaöar. LikklæÖi. ■Likkistaskrant. Teppi lánuð ókeypis i kirkjuna. Eyv. Arnaa*n. Trésmfðaverksmiðjan Laufásveg 2. OSTAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir i Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Morgunblaðið Það kostar að eins 65 aura .á mánuði, heimflutt, samsvar- ar 34—35 blöðum á mánuði (8 síður á sunnudögum), með skemtilegu, fróðlegu og frétta- miklu lesmáli — og myndum betri og fleiri en nokkurt ann- að íslenkzt blað. Gjörist áskrifendur þegar í dag — og lesið Morgunblað ið um leið og þér drekkið morgunkaflið! fað er ómissandi! Sími 500. YÁTí^YGGINGA^ Þeir sem kynnu að eiga inni hjá „Det danske Petroleums- Aktieselskab, Island-Afdeling- en“ eru vinsamlega beðnir að senda reikninga sína til fram- kvæmdastjóra Holger Debell innan 15. þ. m. Reykjavík, 2. jan. 1914. Island-AídeliQgen. Eatipendur Morgunblaðsins ern vinsamlegast beðnir um að borga blaðið á afgreiðslnnni, Anstnrstr. 3 eða skrifstofnnni Austurstræti 8. A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og lifsábyrgð SkrifBtofutími kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. 3, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 */4—71/*. Talsími 331. * - * « Mannheimer vátryggingarfélag O. Trolle I?eyk.javík Landsbankannm (nppi). TaÍH. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. * * 1- í * * Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Það filfíynnisf Rér m aðmfíciéruðum viðsfíiffavinum, að vér Rœtíummað saíja sÍQÍnoíiu á Brúsum, þogar Jrá%l. Januar þagar vér föfíum við sfeinoliuverzlun* inni. cftayfyaviR\ 31. ðesBr. 1913. Hið íslenzka steinolíuhlutafélag. Dýrir kossar. Amerískar stúlkur eru nú farnar að selja kossa sina. Gera þær það oft í góðu augnamiði, til þess að safna fé til nauðsynlegra fyrirtækja, En þó eru sumar með öðru marki brendar. Kossinn kostar vanalega i dal (tæpar 4 krónur), og þótti mönnum þvi sem þeir hefðu himininn hönd- um tekið, er ungfrú nokkur í New- York, Emily Lawson að nafni, bauð kossa sína fyrir 1 shilling (90 aura). Þyrptust menn þangað, bæði ungir og gamlir, giftir og ógiftir og kystn nú ungfrúna hver i kapp við annan. Var ösin svo mikil, að hún græddi 150 krónur fyrsta daginn. Næsta morgun var þar sama ösin, en þá þótti mönnum gamanið grána, er einn »kaupandinn* komst svo að orði um leið og hann borgaði 4 kossa, að hún þyrfti nauðsynlega að láta raka sig, ungfrúin. Var nú farið að rannsaka málið betur, og kom þá í ljós að ungfrúin var piltur nokkur, Broderick að nafni, er klæðst hafði kvenfötum og leikið þannig á kossasjúka karlmenn. DBIGA Herbergi til leigu á Hverfis- götu 4 C. ísafold 1914. Nýir kaupendur að næsta árgangi ísafoldar (1914) fá í kaupbæti, um leið og þeir gréiða andvirði ár- gangsins (4 kr.) 3 neðantaldar bækur: 1. Fórn Abrahams (600 hls.) eftir Gustaf fansson. 2. Fólkið við.hafið |eftir HarrygSöiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. fónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitia kaupbætisins í afgreiðslunni. A11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismesti blað landsins, pað blaðið, sem .. hœfp án að vera — það blað, sem hver íslendingur verður að halda, er fylgjast vill með í því, er gerist utan- lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumálum, bókmentum og listum. Talsimi 48. Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið i frí- merkjum. ÍSAF0LD er blaða bezt. ÍSAF0LD er fréttaflest. ÍSAF0LD er lesin mest.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.