Morgunblaðið - 20.01.1914, Síða 3

Morgunblaðið - 20.01.1914, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 373 Eimskipafélag íslands Framhald stofnfimdariQS hefst í Fríkirkjnnni fimtudaginn 22. þ. m. kl. 12 á hádegi. LagafrnmYarpið eins og það yar samþykt á fnndinum 17. þ. m. geta hlnthafar fengið á skrifstofn félagsins, Anstnrstræti 7, eftir kl. 10 á þriðjudagsmorgun. Breytingartillögum við frumvarpið verða menn að hafa skilað á skrifstofn félagsins fyrir kl. 7 á þriðjndagskYöld. (Fallnar breytingartillögnr geta ekki komið aftnr fram). H alldór Daníelsson. „iði nuaidi ákaiM eru ódýrustu, haldbeztu fatatauin. Það viðurkenna allir, sem reynt hafa. Úr raiklu að velja. Sjómenn! Munið eftir rúmteppunum og Dess. 322. Nýlegur 6 hesta Motor er til sölu með gjafverði. Semjið sem fyrst við Hjörleif Þórðarson. Steinolíu selur ódýrast Guðm. Bg-ilsson Laugaveg 42. Þeir, sem að undanförnu hafa keypt hinar dýrari sfeinolíutegund- ir á brúsum hjá Steinolíufélaginu, g'eta tengið þær tegundir hjá verzl. „¥on“, Lauaveg 55. Steinolían er send um allan bæ- inn. Taisími 353. Piano irá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á Saxlandi, fást keypt með útsöluverði. Snuið yður til undirritaðs umboðsmanns. Arni Thorsteinsson. — 28 — að tala eins og þær? Læra heyrnar- laus börn nokkurntíma að tala?« Ungfrú Sullivan útskýrði fyrir henni, að heyrnarlausu börnin hefðu sjónina og gætu því séð, hvernig varir kennara þeirra hreyfðust, meðan þeir töluðu, og þetta væri þeim mikil hjálp. En Helen sat við sinn keip og kvaðst þess fullvís, að hún mundi geta fundið, hvernig varir hennar hreyfðust, ef hún vildi reyna að kenna sér. Henni var orðið það hið mesta áhugamál, að læra að tala. Alt annað fanst henni ófullnægjandi. »Hugs- anir mínar risu upp«, segir hún, »og börðust áfram, eins og fuglar, sem fljúga á móti vindinum, og eg hætti ekki að æfa varir mínar og rödd«. Ungfrú Sul- livan var hikandi að leggja út í þetta og sumir ættingjar Helenar voru því andstæðir. Héldu þeir að hún mundi ekki geta lært að tala, og þá yrðu þetta henni mikil vonbrigði. En skömmu eftir viðtal þeirra Helen- ar og ungfrú Sullivan um þetta, kom amerísk kenslukona (frú Lamson) að heimsækja Helenu. Hafði hún ferðast Har. Niels*on: Hv«rt lcemast mé. — 29 — til Svíþjóðar og Noregs. Þar hafði hún kynst norskri stúlku (Ragnhild Kaata), sem var bæði heyrnarlaus og blind, en hafði þó lært að tala. Óðara en Helen hafði heyrt frásögn frúarinnar, afréð hún með sjálfri sér, að hún skyldi læra að tala og fyltist nú eldmóði. Þetta var árið 1890. Ungfrú Sullivan treysti sér ekki til að kenna henni að tala og var henni því komið til annarar konslukonu, sem var æfðari í þeirri list, en auðvitað fór ungfrú Sullivan með henni. Þessi kenslukona hét Sarah Fuller og var for- stöðukona fyrir daufdumbraskóla. Hún lét Helenu þreifa um andlit sér og finna, í hvaða stelling varir og tunga eru, þeg- ar hún ber fram eitthvert hjóð. í fyrstu kenslustundinni lærði hún að bera fram: M, P, A, S, T og í. Fyrsta setningin sem liún kom heilli út, varþessi: »Það er heitt*. Fögnuðinum, sem þá hafi gagntekið sig, segist hún aldrei geta gleymt. Viljaþrek hennar og áhugi kom nú ekki hvað sízt í ljós. Hún var altaf að sefa sig — var sítalandi. Alt daglega — 30 — lífið varð stöðug æfing. En án hjálpar ungfrú Sullivan segist hún samt ekkert mundu hafa komist. Erfiðast veitti henni að lesa af vörum kenslukonunnar: að finna titringinn í barka hennar, hreyf- ingar munnsins og svipinn á andlitinu — og eiga af því að ráða, hvaða orð borið er fram. Af myndum af Helen Keller má sjá, hvernig viðtalinu við hana er hagað þessa leiðina. Hún styð- ur vinstri hönd á andlit þess, er hún talar við: leggur þumalfingurinn undir hökuna við barkakýlið, sleikifingur á munninn, en hina þrjá fingur vinstri handarinnar á kinnina. Hægri hendinni heldur hún í hægri hönd þess, er hún talar við, ef sá hinn sami kann lófa-letrið til þess að hann geti óðara ritað i lófa hennar, ef hún misskilur með vinstri hendinni það, er hann segir. Þennan tíma, sem þær voru hjá ung- frú Fuller, lærði Helen að eins undir- stöðuatriðin í tallistinni. Og framburð- ur hennar var mjög ófullkominn. En hún fagnaði hverju framfarasporinu. Hún kallaði á kundana, og gladdist þegar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.