Morgunblaðið - 05.02.1914, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.02.1914, Qupperneq 4
446 MORGUNBLAÐIÐ Rin Biografteater Djn DIU | Reykjavlknr. |___ Gijúfrið. Leikrit í 2 þáttum. Leikið af frönskum leikurum. J. Bunny leynilögregluþjónn. Amerískur gamanleikur. i. 11 ii. ill. Ji. Ji.' "j Bio-Kafé er bezt. Sími 349. Hartvig Nielsen. -- -g> " •« Nýja Bíó: Myndir sögulegs efnis nr. 5: Ást og hefnd. Frá dögum Richelieu kardinála. Aukamynd: Enskir skátar. Skrifstofa Eimskipafélags ístands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409. Notiö sondisvein frá sendisveínaskrifstofunni. S í m i 4 4 4. Ef yður er kalt, þá kaupið hlýja nærfatnaðinn í Vöruhúsinu VÁfPí^ YGGINGr Aí^ -^C A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og sæábyrgð. Skrifstofutími kl. 12—-3. Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 l/t—7 V4. Talsími 331. Mannheimer vátryggingarfölag C. T r o 11 e Reyk.iavík Landsbankannni íuppi). Tals. 235. Allskonar sjóvátryggingar Ljekjartorg 2. Tals. 399. Havari Bnrean. cmmu 1 miiimmuB ELDUR! Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. THORODDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talslmi 227. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. Kaupið Morgunblaðið. Munið eftir útsölunni hjá Jónatan Þorsteinss. Hér með skora undirritaðir á alla þá, sem við íþróttir hafa fengist síðustu ár, og við þær eiga nú, að mæta á fundi, sem haldinn verður í Bárubúð uppi miðvikudag n. þ. m. kl. 8V2 siðd. Til umræðu verður aðatáfjugamál allra iþróttamanna og því óaísakanlegt ef eigi er mætt. Reykjavík, 3. febr. 1914. Eftir umboði 1. S. 1. Tt.P.Tutiniús. Ttaíígr. Benedikfsson. Ttetgi Jónasson. Ben. G. IVaage. Sigurjón Péfursson. Út þessa viku verða hinir ágælu nýju VETRARFRAKKAR seldir með 201 afslætti hjá Th. Th. & Co 1 Austurstr. 14. Með því að fundur sá í hlutafélaginu HÖGNI, sem boðað var til með auglýsingum í »Morgunblaðinu« og »Visi« 28. f. m. og haldinn var í dag, varð eigi svo fjölmennur að hann væri lögmætur til þess að taka ákvörðun um að leggja félagið niður, svo og um ráðstöfun á eignum félagsins og borg- un skulda, er hér með, samkvæmt 5. gr. laga félagsins, boðað ti! nýs fundar í félaginu, sem haldinn verður í húsi K. F. U. M. (kjallar- anum), flmtudaginn 12. þ. m. kl. 8Va síðdegis, og verður þá samkvæmt téðri grein félagslaganna ofangreindum málum ráðið til lykta, hvort sem margir eða fáir hluthafar sækja fundinn.. Reykjavík 4. febrúar 19x4. Félagsstjórnin. Piano frá verksmiðjunni Weissbrod, hirðsala á Saxlandi, fást keypt með útsöluverði. Snúið yður til undirritaðs umboðsmanns. [=][=1 TAPAÐ [=][=] Lítil þríþætt silfurúifesti hefir tapast. Klingenberg, Lækjarg. 6 A. I— lE> VINNA <C Sérlega vandaður og stiltur piltur, útskrifaður úr verzl- unarskólanum, óskar eftir atvinnu við verzlun eða skriftir, nú þegar. Upplýsingar hjá Ásg. G. Gminlaugssyni Austurstræti I. Verzluuarmaður vanur öll- um utanbúðarstörfum og hefir góð meðmæli, óskar eftir atvinnu. R. v. á. Til sölu. 2 tilbúnar botnvörpur, hæfilegar fyrir vélbáta, eru til sölu mjög ódýrt, ef samið er nú þegarr. Upplysingar hjá B. Petersen, Lindargötu 9 B. Hús til sölu. íbúðarhús með erfðafestulóð á ágætum stað í HafnarfirBi er til sölu. Lysthafendur snúi sér til Steingríms Torfasonar bryggjuvarðar. Arni Thorsteinsson. DOGMBNN Sveinn Björnsson vfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsm. Hótellsland. (Aðalstr. 5). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsími 384. ■■I 11 ---------- OSTAR Og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar Jónssonar, Bankastræti 10. Talsimi 212. Hvitar, svartar eikarm&laðar. Likklæði. Likkistaskrant. Teppi lánnð ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. Auglýsið i Morgnnblaðinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.