Morgunblaðið - 19.02.1914, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ
5ro
Kaupið Morgunblaðið.
^ £aiga
2—3 stór herbergi ogeld-
hús óskast til leigu 14. maí. UppL
Jessen vélameistari.
stofa með forstofuinngangi er
til leigu í Miðbænum frá 14. maí
eða fyr ef vill. Ritstj. vísar á.
^ffinna
Stúlka getur fengið vist nú
þegar, til 14. maí. Háttkaup. R. v. á.
Þrifin stúika óskast 15. mai.
Hátt kaup. Ritstj. v. á.
Duglegur og vanur sjómaö-
ur óskast til sjóróðra nú þegar.
Hátt kaup. Uppl. á afgr. Mbl.
Stúlka óskast á fáment heimili
14. maí. Uppl. á skrifst. Mbl.
Ung stúlka getur fengið vist
14. maí. Ritstj. v. á.
^ cyjaupsRapur ^
Steinsmiðir. 2 stálsleggjur
til sölu fyrir hálfvirði.
Hús og lóðir
á góðum stöðum í bænum, ódýrt
eftir hætti og með góðum kjörum
selur
Þorl. Guðmundsson.
Ritvél, litið brúkuð, til sölu —
Ritstj. vísar á.
Húsið nr. 71 við Langaveg
er til sölu nú þegar og laust til i-
búðar 14. mai næstk. — Söluverð
4200 kr. Leigist fyrir 3 3 kr. á mán-
uði (420 kr. á ári). Nánari upplýs.
gefur Sigurður Pétursson fangav.
Skíði til sölu með gjafverði með
»Hagens patent* böndum. Afgr.
visar á.
cKapaó
Böggull með skyrtuefni og buxum
í hefir tapast eða gleymst einhver-
staðar í bænum. Óskast skilað á
Grettisgötu 49 gegn fundarlaunum.
Það tilkynnist vinum og vandamönnum,
að dóttir okkar, Servina Kristfn, dó þ. II.
þ. m. og verður jarðsungin i dag kl. II1/,
frá heimili okkar Laugaveg 27 C.
Kristin Hansdóttir. Sivert Sætran.
Þorskanetaslöngur og
Grásleppunetaslöngur
OSTAR og PYLSUR áreiðanlega
bæjarins stærstu og beztu birgðir í
Matarverzlun Tórnasar Jónssonar,
Bankastræti 10. Talsími 212.
fást með lægsta verði í
Nýhöfn.
Búð til leigu.
bnnar til eingöngu úr góðum sænsknm við.
Hvitar, svartar eikarmálaðar. Likklæði.
Likkistuskranr, Teppi lánað ókeypis i
kirkjnna.
Eyv. Arnason.
Trésmfðaverksmiðjan Laufásveg 2.
Vefnaðarvörubúð Gunnars Þor-
björnssonar við Hafnarstræti. er til
leigu nú þegar eða 14. maí.
DÖGrMENN
Sveinn Björnsson yfirdómsiögnr
Hafnarstræti 22. Sfmi 202.
Skrífstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—5.
Húsaleigukvittanabækur
fást í
Bókverziun Isafoldar.
Fyrir sjómenn
allskonar rúmteppi með stórum afslætti. Einnig sjómannadýnur, vandaðar
og ódýrar hjá
Jónatan Þorsteinssyni,
Laugaveg 31.
Siglingal ögin
gengu í gildi þ. i. jan. Þess vegna er ómissandi fyrir alla kaup-
menn, útgerðarmenn skipa, afgreiðslur skipa og lögfræðinga, að eignast
bókina: Certepartier og Konnossementer, Haandbog udgivet af Nordisk
Skibrederforening 1912. — Nokkur eintök fást enn í
Bókaverzlun ísafoldar.
Einkasala fyrir Island.
JTlaður,
sem stundað hefir viðskifta-atvinnu um fleiri ár og hefir 5—10 þús.
krónum yfir að ráða, óskar eftir að komast í félag við annan mann,
sem meðeigandi í verzlunarfyrirtæki hér í bæ.
Tilboð merkt 678j sendist skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 25. þ, m.
EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—II og 4—5. Sími 16.
Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála-
flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. 3).
Venjulega heima 12—1 og 4—6.
Talsími 384.
LÆ^NAÍ|
Sigurður Magnússon
læknir,
er nú aftur til viðtals á Laugavegi 38 á
miðvikud. og laugard. 2—3.
YÁ JDIJ YGGING AIJ
A. V. TULINIUS, Miðstræti 6,
Brunaábyrgð og sæábyrgð.
Skrifstofutími kl. 12—3.
Carl Finsen Austurstr. 5, Reykjavík.
Brunatryggingar. Heima 6 >/*—7
Talsími 331.
* Mannheimer vátryggingarfélag ; C. Trolle Reykjavík , Landsbankanum (uppi). Tals. 235. * Allskonar sjóvátryggingar » Lækjartorg 2. Tals. 399. ; Havari Bureau.
ELDUK!
Vátryggið i »General«. Umboðsm.
SIG. TH0R0DDSEN
Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talslmi 227.
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabótafélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit.
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.