Morgunblaðið - 03.03.1914, Side 3

Morgunblaðið - 03.03.1914, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ JSaiRfdlag zijRjavífiur. AUGU ÍSTARINNAR Eftir JOHAN BOJER. Laugadar^inn 7. marz kl. 8 síðtl. Panta má aðjröngumiða í Bókv. ísafoldar. þó ekki í síma. Franski botnvörpungur i n u Margrethe Marie var þegar leyst lir sóttkví, er það var víst að sjúklitig- urinn var ekki bóluveikur. Var kon- súl Frakka þegar tilkynt úrslitin og reit hann þá skipstjóra bréf óg skýrði houum frá málavöxtum. Voru menn til fengnir að fara með brófið. Skipið tók kol hór í gær og fer að líkindum til veiða í dag. Eimskipafólagið. Fulltrúar Eimskipafólags íslands, þeir Sveinn Björnsson yfirdómslögmaður og Hall- dór Danielsson yfirdómari, hafa nú gert samninga við skipasmíðastöðina »Flydedokken« í Kaupmanna- höfn um smíði skipanna. Suðurlandsskipíð á að kosta 580 þús. kr. og vera fullsmíðað í janúar- mán. 1915, en Norðurlandsskipið á að kosta 500 þús. kr. og vera fullsmíðað í aprílmánuði 1915. Olgeir Friðgeirsson hefir verið skipaður í stjórn Eimskipafólags íslands af landstjórnarinnar hálfu. Jarðarför stud. mag. Geirs Einarssonar frá Borg. Klukkan 11 x/a byrjnðu menn að þyrpast að húsi Brynjólfs Björnsson- ar tapnlæknis. Um tólfleytið voru öll berbergi og gangar hússins orðn- ir fullir af fóiki og fjöldi stóð fyrir utan. Kyrð og sorgarblær hvíldi yfir öllu. Síra Bjarni Jónsson flutti húskveðjuna og var sungið kvæði eftir E. Albertsson stud. theol. Enn- fremur var útbýtt kvæði eftir Guðm. Guðmundsson en var ekki sungið sökum þess, að ekki var valið lag við það. Mannfjöldinn streymdi niður í Háskóla, gangurinn troðfylt- ist á svipstundu. Stúdentar sungu kveðju frá Háskólanemum orta af Gunnari Sigurðssyni frá Selalæk. Þá hélt prófessor Haraldur Níelsson ræðu. Að lokum var kvæði sungið eftir Tennyson, þýtt af síra Matth. Jochumssyni. Bekkjarbræður Geirs sál. báru kist- una þaðan í kirkju, en prófessorar báru kistuna út. í kirkjunni talaði sr. Bjarni Jónsson. Manngrúinn, sem fylgdi suðnr í kirkjugarð var svo mikill, að lík- fylgdin náði yfir alla Suðurgötu, frá Uppsölum og suður að kirkjugarði. Ótal kranzar höfðu verið sendir hvaðanæfa og fjöldi fólks hafði gefið minningargjafir um hann til Heilsu- hælisins. Mörg samúðarskeyti bárust Borgar- hjónunum. Yfir höfuð var hluttekningin að vonum afar-almenn við þetta óvenju sorglega slys. ------- ------------- Buxna-pils. Árlega breytast klæðnaðir kven- manna og ár hvert búa konur er- lendra þjóða sig í nýja og nýja liti. Annað árið eru pilsin víð og síð — og grænu og gulu litirnir þeir, sem mest ber á. HLtt árið eru pilsin þröng og stutt og bláu og hvítu lit- imir yfirgnæfandi. Síðustu árin hafa menn veitt því eftirtekt, að búningar kvenna meir og meir líkjast klæðnaði karla, og hefir það verið tekið sem afleiðing kvenréttindahreyfingarinnar og alls þess, er henni fylgir. Erlend blöð rita mikið um það, hvernig vorbúningur frakkneskra kvenna muni verða í ár. En frá Parísarborg koma allar tízkur í bún- ingum, sem fleiru. Eru mehn helst á því, að nú mutii konur hætta að bera pils, og í stað þess taka upp sið karlmanna og klæða sig í buxur, með djúpum buxnavösum, fjórhneptri klauf og uppbrettum skálmum. Kvenbúningar með þessu sniði eru til og það eru konur sem bera þá. En ólíklegt virðist það vera, að buxur þessar verði alment not- aðar af kvenfólki. \ ér teljum víst, að tnörgu af kvenfólki þessa bæjar leiki hugur á að sjá h ermg buxna- pilsið litur út og hvernig stúlkur »taka sig út« i þet r, og höíum því látið myndir af þeim í glugga Morg- unblaðsins. Öllum þeim, setn heiðrað hafa útför Geirs, hins elskaða sonar okkar, og sýnt okkur hluttekningu í sorginni yfir hinu svip- lega fráfalli hans, þökkum við af hjarta og biðjum þeim allrar blessunar. P. t. Reykjavik 2. marz 1914. iakobína Sigurgeirsdóttir. Einar Friðgeirsson. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð kr. 1.50. P úSaupsRapur Jiei) íií söíu f)já G. Gunnarss. kaupmatmi Jiafnarstræíi. Barnakerra til sölu Laufás- veg J4 Grrínnidans. Nokkrir fallegir grímudansbúningar fást leigðir eða keyptir tnjög ódýrt hjá H. S. Hanson, Laugavegi 29. Ung snemmbæra (átt 4 kálfa) í ágætu slandi, mjólkandi (8—9 merkur í mál) og 3—400 pd. af töðu verður selt (hæstbjóðanda) í Bjarnaborg n. k. miðvikudag 4. marz á hádegi. Sigfús Sveinbjörnsson. ^Jjinna Stúlka. Hraust og dugleg stúlka getur fengið vist frá 14. maí hjá Sveini Björnssyni yfirdómslögm. Staðastað. Stnlka óskast fyrri hluta dags. Upplýsingar á skrifstofu Morgunbl. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Ritstj. v. á. Stúlka óskast í vist frá 14. mai. Uppl. gefur Morgunbl. Stúlka óskast í vist i Iðnskól- anum nú þegar. Dugleg stúlka getur fengið vist frá 14. maí. Upplýs. hjá Mbl. stúlka, vönduð og þrifin, ósk- ast í hæga vist á barnlausu heimili frá 14. maí næstk. Afgr. vísar á. Stúlka óskast í vist 14. mai. Hátt kaup. Ritstj. víser á. Stúlka óskast í vist frá 14. maí. Ritstj. v. á. Hreinleg og dugleg stúlka ósk- ast í vist 14. maí Hátt kaup í boði. Uppl. hjá Morgunbl. Dugleg stúlka getur fengið vist 14. mai. Uppl. hjá Mbl. cTapað Peningabudda hefir tapast á leiðinni frá Kolasundi að Bankastr. 14. Skilist á skriftsofu Morgunblaðs- ins. Schriften des Neuen Testaments, Band II, hefir tap- ast. Skilist á afgr. Mbl. 565 Kaupið Morgunblaðið. YÁOIÍjYGGINGAÍj A. V. TULINIUS, Miðstræti 6, Brunaábyrgð og sæábyrgð. Skrifstofutimi kl. 12—3. Carl Finsen Austurstr. j, Reykjavík. Brunatryggingar. Heima 6 7*—7 7*. Talsimi jji. i i XX rrnmm; Mannheimer vá,tryggingarfélag C. Trolle Reykjavlk Landsbankamsm (nppi). Tals. 235. Allskonar sjóvatryggingar Lækjartorg 2. Tals. 399. Havari Bureau. ELDUE! -®I Vátryggið í »General«. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Frikirkjuv. 3. Heima 3—5. Talsími 227. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótaíélagi Den Kjöbenhavnske Söassuratice Forening limit. Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. IrÖGMENN Sveinn Björnsson yfirdómslögm. Hafnarstræti 22. Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur viö kl. 11—12 og 4—5. EGGERT CLAESSEN, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Bogi Brynjólfsson, yfirréttarmála- flutningsm. Hótel Island. (Aðalstr. j). Venjulega heima 12—1 og 4—6. Talsími 384. búnar til eingönga úr góðum sænskum'við. Hvítar, svartar eikarmálaðar. Likklæði. Likkistnskranf. Teppi ;iánað ókeypis i kirkjnna. Eyv. Arnason. Trésmiðaverksmiðjan Laufásveg 2. 0STAR og PYLSUR áreiðanlega bæjarins stærstu og beztu birgðir í Matarverzlun Tómasar iónssonar, Bankastræti 10. Talsfmi 212. Auglýsið i Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.