Morgunblaðið - 11.03.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.03.1914, Blaðsíða 1
Miðv.dag 11. marz 1914 H0R6UNBLADIB 1. árgangr 127. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslusimi nr. 140 Bio Btografteater Reykjavíkni'. Bio Vegir réttvísinnar Leikrit í tveim þáttum. Njósnarfíiiinn ákaflega skemtileg mynd. Bio-Kafé er bezt. Sími 349. Hartvig Nielsen. Örlagabrautin. Listmynd í 3 þáttum. Aðalhlutverkin leikin af Vald. Psilander og Clara Wieth. Skrifsfofa Eimshipaféíags Ísíancfs Austurstræti 7 Opin kl. 5 — 7. Tals. 409. Karla og kvenna- regnkápur nýkomnar í VöruMsið. Notið scndisvein frá sendisveínaskrifstofunni. Sími 4 4 4. Emil Nielsen. Pegar honum var færður silfur- bikarinn í Stykkishólmi. Viðtal við Nielsen skipstjóra. Vér gátum um það i blaði voru fyrir nokkru, að hr. Emil Nielsen, skipstjóri á Sterling, hafi verið færð- ur að gjöf silfurbikar undurfagur, er hann siðast kom til Stykkishólms, A bikar þennan, sem smiðaður hefir verið af mikilli list af Magniisi gull- smið Erlendssyni, er letrað: «Til skipstjóra Emil Nielsen, með þökk- >um fyrir árin 1903—1914, frá tðnaðarmannafél. Ketjkja- víkur t)e(dur grímudansíeik íaugard. 2í. þ. m. Tlánar auglýst síðar. Bifreiðaféiag Reykjavíkur. Tveir vagnstjórar geta fengið atvinnu hjá félaginu, er það tekur til starfa. — Eingöhgu þeir, sem gerast hluthafar, geta komið til greina. Umsóknir sendist formanni félagsins,yfirdómslögmanni A. V. Tulinius, fyrir 20. þ. m. Reykjavík 10. marz 1914. Stjórnin. Stykkishólmsbúum«. — Þegar Sterl- ing kom til Stykkishólms, komu þeir sýslumaður Páll Bjarnason og kaupmennirnir Sæm. Halldórsson og Hjálmar Sigurðsson um borð, og afhentu skipstjóranuin bikarinn á- samt skrnutrituðu ávarpi á döusku. Páll sýslumaður mælti nokkur Orð og þakkaði Nielsen fyrir góða við- kynningu og: afhenti honum siðan bikarinn. Ávarpið hljóðar á íslenzku svo: Hr. skipstjóri Emil Nielsen! Þar eð vér höfum sannfrétt að þetta muni vera hin síðasta ferð yðar hingað sem skipstjóri á Sterling, finnum vér ástæðu til þess við þetta tækifæri, að flytja yðúr vorar innilegustu þakkir fyrir góða við kvnningu við Stykkishólmsbúa i þau ár öíl (1903 —1914), sem þér hafið komið hingað. Um leið biðjum vér yður þiggjá silfurbikar þennan til minningar um ferðir yðar hingað og veru yðar hér á meðai vor. Vér bætum hér við vorum beztu óskum um að yður megi auðnast að stýra þeim vandarnálum rétt í höfn, sem á yður hvíla sem útgerðarstjóra Eimskipafélags Islands. Stykkishólmi 5. marz 1914 [25 nöfn]. Vér áttum í gær viðtal við hinn tilvohandi útgerðarstjóra Eimskipafé- lagsins, og tjáði hann oss gleði sina ýfir þessu vináttumerki Stykkishólms- búa. Hann bað oss að lokum að birtá eftirfatandi þakklæti sitt til Stykkishólmsbúa, og er oss það sönn ánægja. Hr. ritstjóri! Viljið þér svo vel gera að flytja í’ hinu útbreidda blaði yðar mitt innilegasta þakklæti til vina minna í Stykkisbólmi, fyrir hinn fagra minja- grip, — vegna þess að Sterling komst eigi inn á Stykkishólm i þessari för sökum ishindrana. Emil Nielsen Sterling fót héðan í gærkvöld kl. 8; er það síðasta ferð Nielsens á því skipi. Hætt er við, að mörgum þýki hér skarð' fyrir ákildi að missa hann af Sterling. En því láni eig- um vér að fagna, innan skamms að fá Nielsen alflnttan hingað sem for- stjóra hins stærsta innlenda fyrir- tækis, er stpfnað héfir verið. Carol. -------- M ' ’ fy ^ Simfregnir. Hajnarfirði í %œr. Þingmálafundur. Þingmannaefni kjördæmisins, þeir síra .Kristinn Dánielsson .og Björn Kristjánsson bankastjóri boðuðu kjós- endur á þingmálafund hér í gærkvöldi. Hófst fundurinn kl. 88/4 síðd. og stóð til kl. 2. Fundárstjóri yar kojum Sveinn Auðunsson og fundarskrifari Sigurð- ur Kristjánsson sýsluskrifari. Þessi mál voru rædd á fundinum. Stjórnarskrárniájið í þvi var sam- þykt svohljóðandi tillaga: Fundurinn felst á að stjórnarskrár- frumvarp síðasta þings verði samþ. óbreytt á næsta þingi. Jafúfr.m t skorar fundurinn á al- þingi, um leið og það afgreiðir stjé>rn- arskrármálið, að lýsa yfir, að það telji tilefnislaus af sinni hálfu skil- yrði konungs i opnu bréfi dags. 20. okt. 1913 fyrir staðfestingu stjóin- arskrárinnar, og áskilji þá breytingu gerða á væntanlegum konungsúrsk. um uppburð sérmála vorra i ríkis- ráði Dana, að felt verði burtu tíma- takmarkið eða ákvæðið um að engin breyting verði gerð á þeim konungs- úrskurði, nema staðfest verði lög um ríkisréttarsamband Dana og íslend- inga. Till. samþ. með 49 samhlj, atkv. Járnbrautarmálið: Fundurinn tel- ur járnbrautarfrumvarp það, sem bor- ið var fram á síðasta alþingi, alls- endis óframbærilegt á þeim grund- velli, sem það var bygt, og skorar á þingið að hafna slíku frumvarpi ef það kemur aítur fram. Samþ. með 40 samhlj. atkv. Viðaukatillaga: Þar sem hann ekki getur séð, að tími sé til að leggja járnbraut hér á landi. Samþ. með 21 : 5. Fánamálið: Með þvi að óræk sönnun liggur fyrir fundinum um það, að bláhviti fáninn líkist alls eigi lands- eða siglingafánanum gríska, skorar fundurinn á stjórn Iandsins og alþingi að leggja það íil við kon- ung, að fána vorum verði haldið óbreyttum. Samþ. í einu hljóði. Veðdeildarlóain: Með þvi að skýr rök hafa verið færð fyrir þvi, að hin- ar ósvífnu árásir, sem gerðar hafa verið á veðdeildarlög siðasta alþing- is og stjórn Landsbankans, séu ástæðu- lausar, lýsir fundurinn óanægju sinni yfir slikum árásum. Samþ. með öllum greiddum atkv. gegn einu. Sá atburður gerðist i fundarlok að, hr. Magnús Th. Blöndahl lýsti því yfir í heyranda hljóði, að hann byði sig fram til þingmensku fyrir Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Þingmenskuframboð. Það má nú kalla, að því sé til lykta ráðið, hverjir verða í kjöri við næstu þingkosningar. Er nú fram- boðsfresturinn útrunninn á laugar- daginn. Þó eru eigi komnar fregnir af framboðum i Múlasýslum og Seyðisfirði. Þessir eru frambjóðendur: í Reykjavik: Sveinn Björns- son, Sigurður Jónsson, Lárus H. Bjarnason, Jón Magnússon og Jón Þorláksson. G u 11 b r i n g u- og K j ó s a r- sýsla: Björn Kristjánsson, Krist- inn Daníelssonog M. Th. S. Blöndal. Á r nessýsla: Jón Jónatansson, $ignrður Sigurðsson og Þorfinnur Þórarinsson. Rangárvallasýsla: Jónas á Reynifelli, Tómas Sigurðson á Barkarsföðum, sira Eggert Pálsson og Einar Jónsson á Geldingalæk. Vestmanneyjar: Karl Ein- arsson sýslum., Hjalti Jónsson skip- stjóri. V estur-Skaftafellssýsla: Sigurður Eggerz sýslum. AusturSkaftafellssýsla: Þorleifur Jónsson, Sigurður Sigurðs- son cand. iheol.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.