Morgunblaðið - 16.04.1914, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.04.1914, Blaðsíða 1
Fimtudag 16. apríl 1914 HORGDNBLADID 1. árgangr 161. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 140 Bio | R,B;oír.'“tír. |B|o Tals. 475 Dr. Nicholson og blái demantinn. Ljðmandi leynilögreglnsjónleikur í 4 þáttum. — Akaflega áhrifamikill. Aðalhlutverkin leika: Frú Edith Psilander, Hr. Holger Beenberg, Hr. Anton de Verdier. Sýning stendur yfir á aðra klukkustund. Aðgöngumiðar kosta: Beztu sæti 0,50, alm. sæti 0,30. Allir verða að sjá þessa mynd. Bio-Kafé er bezt. ' Sínii 349. Hartvig Nielsen. ’ mu program | / kvöld! völd! J Vinolia raksápa er bezt. Hvert stykki í loftþéttum nikkelbauk. Skrifstoja Eimskipafélags íslands Austurstræti 7 Opin kl. 5—7. Tals. 409. Bulls Eye keríi eru þau ódýrustu, björtustu og beztu. Biðjið ávalt um þau. Er bezta uppspretta fyrir alls konar, góðar og ódýrar nýlenduvörur. Umboðsmenn: Sæmundsen, Liibbers & Co, TUberfsfrasse 19—21. Jfamburg 15. Eríendar símfregnir. Kristiania i °œr. Noregsfiskur. Afli Norðmanna er 38 miljóuir aj fiski; sama dag i Jyrra 36 miljónir. Saltað haja peir 48 miljónir, en 30 í Jyrra. =3 DAGBÓPflN. C= Afmæli í dag: Áslaug Johnson jungfrú Hlíf Hansen húsfrú Kristín Jónasdóttir húsfrú Einar Björnsson kaupm. Jens Sæmundsson trésm. Jón Þorkelsson landsskjalavörður Magnús Einarsson dýralæknir Ó. A. Ólafsson kaupm. Sveinn M. Hjartarson bakari Kosningarnar. í Borgarjjarðarsýslu er kosinn þing- maður Hjörtur Snorrason á Skelja- brekku með 142 atkv. Halldór Vil- hjálmsson skólastjóri á Hvanneyri fekk 116 atkv. í Arnessýslu eru kosnir Siqurður Sigurðsson búfræðisráðunautur með 418 atkv. og Einar Arnórsson pró- íessor með 352 atkv. Þorfinnur bóndi á Spóastöðum fekk 285 atkv. og Jón Jónatansson ritstjóri 270 atkv. Sólarupprás kl. 4.48 e. miðn. S ó 1 a r 1 a g kl. 7.59 síðd. Háflóð kl. 9.53 árd. og kl. 10.29 e. h. Veðrið ígær: Rv. s.s.a. kul, regu, hiti 5.8 íf. s. snarpur vindur, regn, hiti 8.7 Ak. s.s.a. gola, hiti 6.5 Gr. s.s.a. stinnur kaldi, hiti 3.5 Sf. logn, hiti 0.6 Vm. s. kaldi, regn, hiti 6.4 Þh. F. v.s.v. kaldi, hiti 7.8 Þjóðmenjasafnið opið 12—2. Símfregnir. Húsavík í gcer. Hér verða ekki taldir kosningar- miðar úr Suður-Þingeyjarsýslu fyr en á mánudag. Þykir einsýnt að Pétur Gauti muni sigra þótt Sigurð- ur Jónsson hafi unnið nokkurt fylgi síðan 1911. 1 íðin hefir hér alt að þessu verið hin versta og er þetta einhver hinn narðasti vetur, sem komið hefir nú lengi. Hefir aldrei blotað síðan í janúar og þangað til í dag, en nú er góð hláka. Heyprot eiu viða hér í grendinni. Eru Keldhverfingar einkum tæpir og sumir alveg heylausir. Þeir hafa pantað 200 bagga af heyi frá Noregi og kemur það núna með Flóru. Benedikt Sveinsson ritstjóri er hér og bíður skipsferðar suður. Hefir hann i hyggju að fara með Flóru. Kong Helgelá enn í Vestmanna- eyjum í gærkvöldi. Er hans þó vænst hingað í dag. Honum hefir dvalist svo lengi í Eyjunum vegna þess að hann hafði meðferðis þangað vörur og efni til hafnargerðarinnar. P 0 11 u x komst eigi á stað hóðan fyr en síðdegis í gær. A s k fer héðan í dag kl. 9 að öllu forfallalausu. Með honum tekur sór fari, auk annara, Sigurgeir Einarsson ullarmatsmaður. T e r v a n e botnvörpungur frá Grim- by kom inn í gær með brotið spil. — Það er stærsti botnvörpungurinn sem Englendingar eiga, 301 smál. P r e m i e r botnvörpungur frá Grims- by kom inn í gær með brotið spil. Skipstjóri er íslenzkur og heitir Jón Oddsson. Aliee Black botnv. frá Grimsby kom inn í gær með brotið spil. íslendingur kom í fyrradag með fullfermi af fiski, Heilsuhælisdeild Reykjavík- Notið sendisvein frá sendisveinaskrifstofunni. Sími 4 4 4. Aðalfundur í Heilsuhælisfélagsdeild Reykjavikur verður haldinn í Bárubúð (uppi) í kvöld kl. 9. 1. Dagskrá samkvæmt 12. gr. deildarsam þyktarinnar. 2. Olafur lceknir Gunnarsson held- ur fyrirlestur um likamsskekkjur. Sæm. Bjarnhéðinsson, p. t. formaður. ur heldur aðalfund sinn í Bárubúð í kvöld. Ólafur Gunnarsson læknir flyt- ur þar erindi um líkamsskekkjur. Formaður deildarinnar er Sæmundur læknir Bjarnhóðinsson. N j ö r ð u r kom í gær af fiskveið- um með 40 þús. L y r a, kolaskip til Chouillon, kom í gær. Frá útlöndum. Frú Caillaux. Réttarhöldum í morðmálinu er frestað þangað til sein- ast í júní. Málsvari frúarinnar mun gera alt sem .í hans valdi steadur til þess að láta svo líta út, sem hér sé ekki um morð að ræða, heldur hafi hún orðið Calmette óviljandi að bana. Er það ekki óhugsandi að jafn ötull málaflutningsmaður og La- bori málaflutningsmaður muni geta komið því til leiðar, að dómur falli þannig i málinu, enda hafa réttarhöld- in alt til þessa gengið frú Caillaux mjög í vil. Hámark i háflugi. Flugmaðurinn Linnehozel flaug hjá Johannistahl þann 1. þ. m. og náði 6300 stikur í loft upp. Er það hærra flug en nokkur maður hefir hingað til náð. Roosevelt fyrverandi forseti Banda- ríkjanna fór í vetur til Suður-Ame- ríku til þess að stunda þar dýraveið- ar í frumskógunum. Hafði hann flokk manna með sér og var sonur hans með honum. En er á veiðistöðvarnar kom, skiftu menn sér i tvo flokka. Nú alveg nýlega hafa komið fregnir af öðrum flokknum og hafði hann mist allan farangur sinn í fossa nokkra. En frá þeim Roosevelt hafa engar fregn- ir komið. »Evening Sun* hefir i þessum mánuði birt skeyti frá Buenos Aires og eru menn þar hræddir um líf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.