Morgunblaðið - 14.07.1914, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.07.1914, Blaðsíða 2
MOR6UNBLAÐIÐ ii 66 um um ritsíma- og talsímakerfi ís- lands nr. 35, 20. okt. 1913. Fltnm.: B. Sv. 23. tölul. 3. gr. verði svo: Hliðartalsímar tíl Hafnar Bakkafirðj, Þórshafnar, Raufarhafnar og Kópaskers. 63. N.ál. um eignarnámsheimild f. Hv.eyrarhr. Nefndin ræður til að samþ. frv. 64. Frv. til laga um landsdóm. Helztu breytingar frá núgildandi landsdóms- lögum (frá 20. okt. 1905) eru þess- ar: Meðal 9 sjálfkjörinna lögfr. i dóminum eru kennararnir i lagad. Háskólans þrír. — Aðrir dómarar eru 20, og kýs e. d. alþingis 7 og n. d. 13, og aðrir 20 til vara. Kosn- ing gildir fil 6 ára. — Kjörgengis- aldur er færður úr 35 niður í 30 ár. Annars sömu skilyrði. — Sækj- andi og verjandi ryðja hvor um sig 2 lögskipuðum og 5 kjörnum dóm- endum. — 3 lögsk. og 8 kjörnir dómendur verða að hafa hlýtt á alla sókn og vörn og taka þátt í dóms- uppsögn, svo að dómur sé lögmæt- ur. Vanræksla dómara varðar 500— 5000 kr. sektum. — Þrjá fimtu þeirra dóroenda, er taka þátt í dómsupp- sögn þarf til þess að dómfella ákærða. 65. Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma og talsímakerfi ís- lands nr. 25, 22. okt. 1912. — Flutn- ingsm.: J. Jónss., Bj. Hallss., og Þór. Benediktsson. I 3. gr. laga um ritsíma og tal- símakerfi íslands 22. okt. 1912, skal talin talsímalína frá Egilsstöðum um Unaós til Borgarfjarðar í Norður- ' Múlasýslu. 67. Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsíma-kerfi ís- lands nr. 35, 20. okt. 1913.— Flutningsm.: Stef. Stefánss., Eyf. Á eftir 7. tölulið í 1. gr. laga nr. 35, 20. okt. 1913, bætist inn nýr töluliður, er hljóðar þannig: 8. Talsimalínán Sauðárkrókur — Siglufjörður. 68. Till. til þingsályktunar um ráð- stafanir gegn útlendingum út af not- um þeirra á íslenzkri landhelgi og höfnum hér á landi við ýms verk- unarstörf á fiskifangi (síld). — Fltm.: Stef. Stef., Eyf. Neðri deild Alþingis ályktar að skora á landsstjórnina, að rannsaka með hverju móti verði girt fyrir það, að útlendingar vinni að ýmsum verkunarstörfum á fiskifangi (síld) á útlendnm skipum á íslenzkum höfn- um og í íslenzkri Iandhelgi, án leyfis og án þess, að þeir greiði önnur opinber gjöld, af atvinnu sinni en útflutningsgjald af þvi, er þeir taka á höfnum úr öðrum skipum. Heimili gildandi lög að kippa þessu í lag, skorar deildin á stjórn- ina að hlutast til um, að það verði gert. En þurfi nýja lagaheimild til þess er skorað á stjórnina, að undir- búa hana og leggja fyrir næsta Al- þingi lagafrumvarp í þá átt. 69. Frv. til laga um breyting á lög- um um aðra skipun á æðstu um- boðsstjórn íslands nr. 17 frá 3. okt. 1903. — Fltm.: G.Eggerz, Bj. Hallss., J. Jónss., Þór. Benediktss., Þorl. Jónss., og Stef. Stef. Eyf. 1. gr. Eftirlaun ráðherra skulu afnumin þegar hin nýju stjórnar- skipunarlög ganga í gildi. 2. gr. Úr lögum er numin 3. gr. laga um aðra skipun á æðstu umboðsstjórn íslands, frá 3. okt. 1903. 70. Frv. til laga utp breyting á lög- um nr. 60, 30. júlí 1909.S—Fltm.: Sk. Th. þ. m. Norður-ísfirðinga. ísafjarðarlæknishéraði skal skift í tvö læknishéruð, .... 71- Frv. til laga um breyting á lög- um um ritsíma- og talsíma-kerfi ís- lands, nr. 25, frá 22. okt. 1912. — Fltm.: Sk. Tb., þm. Norður-ísf. Aftan við 3. gr. bæfist: Símalínan til Æðeyjar og Snæ- fjalla í Norður-Isafjarðarsýslu, og þaðan að Höfða í Grunnavík, til Látra í Aðalvík (um Hesteyri), og frá Hesteyri að Höfn á Horn- ströndum. 72. Frv. til laga um breyting á lög- um um skipun prestakalla nr. 45, frá 16. nóv. 1907. — Fltm.: Sk. Th., þm. Norður-ísfirðinga. 1. gr. Hóls-sókn í Bolungarvík í Norður-ísafjarðarprófastsdæmi skal vera sérstakt prestakall. Fundur kl. 12 í dag. Dagskrá: 1. Frv. til laga um undanþágu frá ákvæðum 1. gr. í siglingalög- um (18, n. 57); 2. umr. 2. Breyt. á bæjarstj. i Rvík (20, n. 32); 2. umr. 3. Frv. til laga um breyt. á lög- um nr. 86, 22. nóv. 1907(46); 2. umr. 4. Frv. til laga um mæling og skrásetning lóða í Rvík (19, n. S3); 2. umr. 5. Frv. til laga um mat á lóðum og löndum í Rvík (36); 2. umr. 6. Frv. til markalaga (25); 1. umr. 7. Till. til þingsál. um birtingu fyrirhugaðra löggjafarmála (44); ein umr. 8. Till. til þingsál. um hlutafél; og endurskoðun á 26. kafla hinna alm. hegningarlaga (59); hvernig ræða skuli. Efri deild: Fundur kl. 1 í dag. Dagskrá: 1. Frv. til laga um varnarþing í einkamálum (83); 2. umr. 2. Frv. til laga um breyt. á lög- um um vegi nr. S7, 22. nóv. 1907 (75); I- umr- 3. Till. til þingsál. um ísl. fánann (79); hvernig ræða skoli. 4. Till. til þingsál. um að skipa nefnd í stjórnarskrána (77); hvernig ræða skuli. 5. Till. til þingsál. um að skipa nefnd i fjáraukal. (78); hvernig ræða skuli. Altarl og altarismynd dóm- kirkjnnnar. Herra ritstjóri! Færi ekki betur á því, að tjald væri dregið fyrir altarið og altaris- töfluna í dómkirkjunni meðan verið ©r að gera við kirkjuna? Lit- irnir á altaristöflunni verða ekki skýrari við ryk það, sem er óum- flýjanlegt við hverja viðgerð sem er, og auk þess særir það tilfinningar trúhneigðra manna að sjá altari og altarismynd gnæfa upp úr moldar- og grjótrústum. B. Vér teljum vafalaust, að þessari bending verði tekið fljótt og vel. Ritstj. ------------------------------- 1=3 DAGBÓFJIN. I=3 Afmæli f dag: Björn M. Olsen prófessor. Gísli H. Gíslason trósm. Halldór Jónasson cand. phil. Ólafur Briem, Viðey. W. Gottlieb veitingam. Þorl. Andrésson pípugerðarm. Sólarupprás kl. 2.41. Sólarlag kl. 10.24. HáflóS f dag kl. 9.35. og kl. 9.57. Þjóðminningardagur Frakka (Bastille- dagurinn). Þjóðmenjasafnið opið. P ó s t a r í dag: Póstvagn til Ægissíðu. P ó s t a r á morgun: Ingólfur fer til Borgarness og kemur samdægurs. Veðrið f gser: Rv. logn, hiti 11.3. íf. a. andvarl, hiti 9.8. Ak. logn, hiti 10.0. Gr. logn, hiti 1.3. Sf. logn, hiti 7.9. Vm. logn, hiti 10.3. Þh. F. logn, hiti 10.0. A f misskilningi hefir hr. Árni Jó- hannesson verið nefndur lautinant í Morgunblaðinu. Hann er nú kapteinn. Á morgun er útrunninn umsókn- arfrestur um Eyrarbakka-læknishórað. Þessir eru umsækjendur: Gísli Pét- ursson Húsavík, Konráð Konráðsson, settur læknir á Eyrarbakka, IngóJfur Gíslason Vopnafirði og Ólafur Ó. Lár- usson Brekku. I.'. —... :■ e-TT: Ólafur Þorsteinsson eyrna- læknir ætlar til útlanda 16. þ. m. og er ekki væntanlegur heim fyr en um miðjan septembermánuð. Hann ætlar til Kaupmannahafnar og Berlín til að sjá n/justu aðferðir í sinni sórfræði- grein. G i f t i n g. Ungfrú Sigríður Jóns- dóttir (prests Sveinssonar á Akranesi) og Dr. Konmð Konráðsson voru gefin saman í hjónaband á heimili brúðar- innar 11. þ. m. Morgunblaðið óskar þeim til hamingju. D r. Ó. S t e i n b a c k, tannlæknir frá ísafirði, er hór staddur. Ilann er á leið til útlanda; ætlar að vera á al- þjóðaþingi tannlækna f London í næsta mánuði. Ætlar um leið að hitta syst- ur sína, sem er gift og búsett í London. PrófjGuðm. Magnússon fer ' upp í Borgarfjörð á morgun og dvelur þar þriggja vikna tíma við laxveiðar. P 0 11 u x fór hóðan í gærkvöldi. Meðal farþega : Grímúlfur H. ÓJafsson Skrifari bæjarfógeta, tók sór skemtiför til Skagafjarðar, jungfrú Lára Blóndal, jungfrú Sigr. Nielsen, jungfrú Sofía Ólafsdóttir 0. m. fleiri. Ferðabréf. Morgunblaðinu hefir borist blaðið Scotsman með grein eftir Mr. Dou- glas, sem hingað kom á Ermine f fyrra mánuði. Segir hann þar ferða- sögu sína. Hann fer fám orðum um ferðina í upphafi greinarinnar, og lætur þar þess getið, að sólarlagið hafi verið mikilfenglegt, kvöldið sem þeir fóru, enda var til þess tekið hér, af öllum sem sáu það. Þá er stuttlega minst á bókment- ir vorar og tungu. Óánægður er þessi maður út af bannlögunum, segir þau virðist bera vott um skyn- semiskort (lack of wisdom). »Það eru til menn«, segir hann, «sem eru nógu framsýnir og víðsýnir til þess að gera sér grein fyrir, hvað þessi hefni-lög verða íslandi, og þeir vona að þessi heimskulegu lög verði úr gildi numin. Ef það verður ekki, þó þarf varla að geta þess, að þá vírðist mörgum þeim löndum, sem íslandi vilja vel, sem hér hafi verið unnið mikið óhapp (fatal mistake). er aðallega verður til þess að auglýsa það öllum heimi, að ísland sé land umburðarleysist. Þessu næst er lýsing á landinu og hefir höf. allmikla trú á fram- förum þess, bæði í búnaði og <fisk- veiðum. Smávegis missagnir eru í grein- inni, en engar stórvægilegar nema sú, að engir útlendingar geti átt hér eignir nema fyrir milligöngu innbor- inna manna. Telur höf. litlar líkur til að Englendingar vilji verja fé sinu til hérlendra framkvæmda meðan svo sé. Segir Dani of fátæka til að verja fé sínu á Islandi, sem þeir telji nýlendu sína.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.