Morgunblaðið - 14.07.1914, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.07.1914, Qupperneq 3
Ölafur Þorsteinsson eyrnalæknir fer með Botníu til útlanda og verð- ur þvíekkiheima 16. júlí til 14. sept. Niðurlagsorð höf. eru þessi: »Á hinn bóginn er það opinber- lega rætt í Reykjavik, að það mundi verða íslendingum til ákaflegra hags- muna, ef einhvers konar quid pro quo yrði gefið Danmörku, svo að hún vildi selja af höndum erfðarétt sinn og leyfa landinu að komast undir vernd brezka alríkisins, með því að íslendingar eru bundnir mjög mörgum ættareinkennum og sam- eiginlegum verzlunartengdum við brezku þjóðina í heild sinni, og þó dnkum við Skota*. Frá útlfindum. Breyting á lávarðadeildinni. Full- yrt er, að brezka stjórnin hafi þegar samið tillögur um breytingar á efri- deild þingsins, eða lávarðadeildinni. Tillögum þessum var heitið í há- sætisræðu konungs, og ef stjórn- inni gengur alt að óskum þessa tvo mánuði, þá verða þær ræddar á þingi þvi sem nú situr. Tvö ákvæði þykja merkilegust i þessum nýju tillögum, þau, að sæti í efri mál- stofunni verða ekki arfgeng fram- vegis og deildinni ekki fengið i hendur neitunarvald það, sem hún var svift árið 1910. Herbúnaður Ira. Þess er áður getið hér í blaðinu, að Heimastjórn- armenn á írlandi hafi stofnað her- flokk, að dæmi Ulstermanna þeirra, sem andvígir eru heimastjórn. Segja síðustu fréttir, að 100 þúsundir manna hafi gengið í »her* þenna, en búizt við hann þrefaldist á næstu 4—6 vikum. Svo er sagt, að 35000 þessara manna hafi verið í herþjónustu. Heita má að her þessi sé engum vopnum búinn nema skammbyssum. í ráði er að stofna til almennra samskota til að birgja lið;ð að vopnum. Gera þeir sér í hugarlund foringjarnir, að fá megi til þess á írlandi 30,000 sterlings punda, en eigi minna en 100,000 sterlings punda í Ameríku. írar þar hafa löngum verið örir á fé við bræður sína heima. Norðmenn hafa ákveðið að taka lán, sem nemur 60 miljónum króna. Mun það aðallega ætlað til járn- brautalagninga og vega og herskipa. Sjóslysið mikla. Dómur er nú fallinn í máli því er reis út af »Empress of Ireland«-slysinu og og var allri skuldinni skelt á Store- stad. Stórblaðið »Berliner Tageblatt* hefir nýlega gefið 300 þús. möik til styrktar íþróttum í Þýzkalandi. Verður rentum höfuðstólsins fyrsta árið varið til olympisku íþróttanna, sem haldnar verða í Berlín árið 1916. MORGUNBLAÐIÐ 1167 Slægjur. Eg hefi ennþá um 200 hesta slægjur á engjum Elliða- vatns, sem menn geta fengið á leigu i sumar. Finnið mig sem fyrst að máli. Emil Strand. Jieiga 3 hertoergi og eldhús, með forstofuinngangi, fyrir barnlaust fólk, óskast til leigu frá 1. okt., nálægt Miðbænum. Sendið tilboð merkt »Húsnæði* til Mbl.fyrir 20. Júlí. Barnavagn óskast til leigu. Uppl. á Grettisg. 46. Barnlaus hjóu óska eftir 2—3 herbergja íbúð ásamt eldhúsi nú þegar. Áreiðanleg borgun. Til- boð merkt »íbúð« sendist Mbl. ^ cTSaupsRapur Fæði og húsnæði yfir lengri og skemmri tíma. Uppl. Laugavegi 30. Rósir i pottum af ýmsum litum til sölu á Laugavegi 22 (steinhúsinu). Reiðhjól fást leigð gegn lágu gjaldi hjá Jóh. Norðfjörð, Bankastrati 12. r2íinna Stúlka vel æfð í kjólasaum, ósk- ast á Laugaveg 10. Vilborg Vil- hjálmsdóttir. Góður mótoristi óskast strax hálfsmánaðartíma. Hátt kaup. Uppl. Barónsstíg 16. Stúlka óskast í vist nú þegar. Afgr. v. á. Kálfa- Nauta- Kinda- Sláturfélags Suðurlands er frá fyrstu hendi í Matardeildinni i Hafnarstræti. m cH Gvs! CVD, osL _ er bezt? MORGUNBLAÐIÐ! Stærsta blað landsins. — Sunnudaga- blaðið, 8 síður, kostar aðeirrs 5 aura. Boftivörpuskipið Lorcf Carringfott sem næstliðið haust strandaði austur af Vík í Mýrdal, verður selt hæzt- bjóðanda í þvi ástandi, sem skipið fyrirfinnst á strandstaðnum, og með veiðarfærum og öðru því, sem er um borð í skipinu. Skrifleg boð í skipið (á ensku) séu send undirrituðum í lokuðum umslögum fyrir 23. júlí. ffeígi Zoega. Kaupakonu vantar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Bergstaðastræti 8. Kaupakonu vantar upp í Borgarfjörð. Uppl. á Hverfisgötu 34 (uppi). Stúlka, sem er vön heyvinnu, getur fengið atvinnu í sumar á heim- ili í grend við Reykjavík. Upplýs- ingar hjá Morgunblaðinu. í>áffur Fjafía - Evvindar eftir Gísfa Honráðsson Vönduð og góð stúlka getur fengið vist á kaffihúsi nú þegar; gott kaup. Upplýsingar hjá Morgunblaðinu. er tiú kominn á bókamarkaðinn. díosiar að cins Rronur 0.50. Foli ótaminn 4 vetra rauðsokkóttur, mark hálftaf aftan hægra, stig framan vinstra tapaðist frá Elliðaánum. Hver sem hitta kynni þennan fola er vinsam- legast beðinn að taka hann og skila honum gegn borgun til Helga Guðmundssonar aktýgja- smiðs Laugaveg 43 Reykjavík. Vorull, hvíta og mislita þvegna og óþvegna kaupir J. P. T. Brydes verzlun Reykjavík fyrir peninga út í hönd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.