Morgunblaðið - 19.09.1914, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 19.09.1914, Qupperneq 1
Laiigard. 1. argangr 19. sept. 1914 MORGDNBLADID 315. tölublad Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. ísafoldarprentsmiðja Afgreiðslnsimi nr. 140 Biografteater Reykjavlknr. Tals. 475 Eríendar símfregnir Mirzi. (vonda stjúpan) leikrit i 3 þáttum Stór, fögur og áhrifamikil mynd. Leikin af alþektum dönakum leikurum, þar á meðal: Systrunum Sannom. [ Bio-Kafé er bezt. [ Slmi 349. Hartvig Nielsen. ’ Skrifsfofa Eimskipafélags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Ta(s. 409. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Simi 28, Venjul. heima 12V2—2 og 4—J1/^. Notið sendisvein frá Sendisvelnastöðinnl (Söluturninum). Sími 444. Hið margeftirspurða Zephyr hálstau er nú komið aftur í Vöpuhúsið. Nýja verzlunin — Hverfisgötn 34 (áður 4B) — Flestalt (utast og inst) til kvenfatnaðar og barna og margt fleira. GóBar vörur! — Odýrar vörurl Kjölasaumastofa byrjaði 1. sept. Fastar »Bíl«-ferðir milli Hafn- arfjarðar og Reykjavikur hefjast þ. 18. þ. m. Frá Reykjavík: kl. 10, 1, 3, 6 og 9. — Burtfararstaður í Rvík: Hafnarstr. 8. Reykjavík 17. sept. 1914. Gunnar Gunnarsson. Bæjarstj.fundur 17. sept. 1914. Fundurinn var settur kl. 5.10. Þessa fulltrúa vantaði: Guðrúnu Lár- usdóttur, Bríetu, Jóhann og Svein Björnsson, sem nú er erlendis. 1. Bygginganefndargerðir frá 12. sept. samþ. i einu hljóði. Hrindi frá Gunnari Gunnarssyni leyfi til þess að mega reisa skúr; samþ. Veganefndagerðir samþ. Hátækranefndargerðir samþ. Tveir fátækrafulltrúar höföu sótt London 17. sept. kl. 6 síðd. Óvinirnir veita enn viðnám fyrir norðan Aisnefljótið, en virð- ast þó fremur láta lítið eitt undan síga. Afturfylking Þjóðverja hefir fengið hjálparlið frá meginhern- um og verjast þeir á öllu orustusvæðinu. Víða í framfylkingunum hefir liðið verið aukið til muna. Framfylkingin nær nú frá Noyon norður fyrir Verdun og Metz. Horfurnar eru bandamönnum mjög í vil. Það er sókn af þeirra hálfu á orustusvæðunum, bæði í Frakklandi 0g í Galiciu. Rússar halda áfram sigurvinningum í Galiciu. Þeir hafa tekið Lisko, sem hefir mjög mikla hernaðarþýðingu. Rússar tilkynna að síðan Lemberg féll hafi fallið og særst 250 þús. Austurrikismanna og 100 þús. hafi verið teknir tll fanga, 400 fallbyssum náð og ógrynni af farangri. Hinsvegar játa Serbar, að á norður-landamærum Serbíu, við Savefljótið, að Serbaher hafi verið kallaður aftur af hernaðarlegri nauðsyn. R e u t e r. N o y o n er smáborg í héraðinu Oise i norður Frakklandi. Þar er aðalstöð norðurjárnbrautarinnar. íbúar eru nær 7 þúsund. L i s k o er þorp i Galiziu og stendur við ána San þar sem járn- brautin liggur milli Nýa Zágorz og Przemysl. íbúar eru 4300. um lausn (Árni Einarsson og Jónas Guðbrandsson) og hinn þriðji (Davíð Jóhannesson) gat ekki lengur gegnt þeim starfa. í fátækranefnd hafa til þessa setið 9 menn, en nefndin lagði það til að þeir skyldu eftirleið- is 16. Lá því fyrir fundinum að kjósa 10 og hlutu þessir kosningu, eftir uppástnngu nefndarinnar: 1. Einar Þorsteinsson, Lindarg. 19 3. Gisli Björnsson 4. Gisli Þorbjarnarson búfr. 2. Flosi Sigurðsson, trésm. 5. Helgi Helgason, bókhaldari 6. Jakob Árnason, Vesturg. 23 7. Kristinn Magnússon, Túng. 30 8. Samúel Ólafsson, söðlasm. 9. Sigurður Jónsson, bókbindari 10. Valentinus Eyólfsson, verkstj. Breytinq Bafnarverðarinnar, önnur umræða. Samþykt var tilboð Mon- bergs um smíði á þkipalægi með fram fjörunni frá steinbryggjunni og vestur að Geirsbryggju, með öllum greiddum atkv. gegn einu (Þorv.) Vatnsað að Héðinshðtða, önnur umræða. Borgarstj. gat þess, að yrði vatnsæðin lögð eins og vatns- nefndin hefði áætlað, mundi hún gefa 16% ar® á iri. En það er með því móti að h./f. Defencor taki úr henni vatn til fiskþvotta. Jón Þorl. kom með þá fyrirspurn, hvort hlutafél. hefði gert ráðstafanir til þess að fá vatn annarsstaðar að, og vissu menn eigi til þess. Tryggva gazt eigi að þessu og ávítti bæjar- stjórnina fyrir að vilja nú veita fé utan fjárhagsáætlunar til þessa. Kvað hér ráða hlutdrægni og mundi þetta ekki hafa verið gert fyrir neinn nema Einar Benediktsson. Var þó að síðustu samþ. að leggja vatnsæðina með því móti að Defencor tæki úr henni vatn til fiskþvotta. Forkaiipsréttur að landi við Rauð- ard. Borgarstjóri gat þess að nú hefði Rauðarárlandið verið mælt upp að nýju eftir ósk siðasta bæjarstjórn- arfundar, og hefði það reynst 2,63 dagsl. stærra en Rauðará ætti í raun og veru. En hver dagslátta er þar virt á 2400 krónur, svo það er ekki lítil eign sem bærinn á þarna án þess að hann hafi vitað af þvi til þessa. Um málið urðu talsverðar um- ræður. Fyrst og fremst var am það rætt hvar þetta land bæjarins mundi liggja í þeirri spildu er afgirt væri og kom mönnum saman um að það mundi vera niður við sjó. Nú hefði verið mælt niður að flæð- ' armáli, en áður mundi það tæplega hafa verið gert, þegar landinu var úthlutað til ræktunar, enda merki víðast hvar glögg nema þar. En það vissu menn að útgerðarfélag mundi vilja kaupa landið (þessar 10 dagsl. sem Þorlákur Vilhjálmsson hefir boðið bænum forkaupsrétt að) og því eðlilegt að það vildi hafa landið alveg niður að sjó. Sýndist þá réttast að taka bara vissan hiuta af fé þvi er fyrir landið kæmi, en skeyta síður um hitt hvern blettinn bærinn ætti og hvern eigi. — Þá var og rætt um það hver skilyrði bærinn ætti að setja þeim mönnum, sem vildu breyta erfðafestulöndum i fiskreita. Urðu menn sammála um það að þeir, sem leyfi fengju til þess, yrðu að sjálfsögðu að greiða eitthvert vist gjald i bæjarsjóð og NÝJA BÍÓ Háskaleg ritvilla. Fallegur amerískur sjónleikur. Aðalhlutv. leikur M. Costello. Skókreppan. Mjög semtilegur gamanleikur um skóhvarf og ráðagóðan ungan mann. var því skotið til fasteignanefndar að sjá um það að einhverjar fastar reglur yrðu settar þessu víðvíkjandi. Nú vanta þær alveg. — Þá var og drepið á það, hvert gjald Rauðarár- bóndi ætti að greiða fyrir afnot þessa bæjarlands í öll þessi ár sem hann hefir haft það (síðan 1889), en eng- in ákvörðun tekin um það, sem ekki var von, því það verður að sjálfsögðu samkomulagsatriði. Að siðustu var samþ. svolátandi tillaga: Með því að bærinn á eflaust 2,63 vallardagsláttur innan Rauðarárgirð- ingarinnar og að því er virðist í landi því, er nú á að selja, þá getur bæjarstjórnin ekki afsalað sér for- kaupsrétti á þessum fundi, en vísar málinu til fasteigannefndar og leggi hún fram till. sínar á næsta bæjar- stjórnarfundi. Leyndardómsfult bréf. Borgar- stjóra hafði borist tilkynning frá Jóni Þorkelssyni landsskjalaverði um það, að á Landsskjalasafninu væri geymt innsiglað bréf til bæjarstjórn- arinnar og mætti það ekki opnast fyr en 2. júlí árið 1961. Innsiglin fyrir bréfinu eru þrjú og stendur á þeim: Ólafur Sveinsson, Ó. J. og Sig. Halldórsson. Hvað mun vera í bréfinu ? Er það erfðaskrá ? Skyldi nokkur okk- ar lifa það að sjá það opnað? Þessar spurningar lágu á vörum allra fulltrúanna og sumstaðar hrutu þær af vörunum. Forvitnin er manninum meðfædd gáfa og gott er það að bréfið liggur ekki á »glámbekk«, því skeð gæti ella að efni þess yrði kunnugt fyr en til er ætlast. 1961 — 46 ár I Það er langur tími að bíða eftir einnu bréfi og reynir bæði á þolinmæði og lifseigju. En við skulum reyna að bíða — í Herrans nafni og fjörutíu! Brunabótavirðingar: Hús Árna Einarssonar, Laugavegi 28 A, kr. 9679,00. Hús Arna Jóhannssonar, Spítala- stig 3, kr. 6255,00. Húseignir Einars Helgason, Gróðr- arstöðinm, kr. 14091,00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.