Morgunblaðið - 26.09.1914, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.09.1914, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ IS03 | Tlýar birgdir af naudsijníegustu vörum tjefir ftrni Eiríksson í Tlustursfr. 6 fengið með síðustu skipum, t. d.: Prjónuð nærföt og milliföt fyrir eldri og yngri. Léreft, bæði drifhvít og óblikjuð. Stórt drval. SkÓIatÖSkur, fleiri tegundir, góðar og ódýrar. Peysufataklæði, bæði alklæði og dömuklæði. Gluggatjalddúka og dyratjalddúka (Portiere). Myndaramma, sterka og fallega. Peningabuddur, fyrir konur og karla, og mýmargt fleira. Engin verðfjækkun vegna sfríðsinsf Hlaupið ekki langt yfir skamt. Komið beina leið á Laugaveg 63. Spyrjið þar um verðið, og þá- munuð þið sannfærast um að annarstaðar gerið þið ekki betri kaup. Flestallar nauðsynjavörur nýkomnar. Kaffi, Rúgmjöl, Haframjöl og Hrisgrjón ódýrást eftir gæðum. Jóh. Ögm. Oddsson. Laugavegi 63. Neðanmáls-sögnr Morgnnblaðsins eru langbeztar! 150 sekkir af rúgmóli JTlikið úrvat af ÉPÍF’ Pósfkortarömmum frá 0.20 aurfæst í Bókaverztun ísafotdar. Undirritaöur á heima við Framnesveg 30. Hailgr. Jónsson, kennari. cZapaé Silkisvunta töpuð í Yesturbænum á mið- vikudagskvöldið. Skilist á afgreiðsluna. Ágætt haframjöl og hveiti fæst í verzlun Ól. ÁimmdaMonar, Laugaveg 22 A. Tapast hefir dökk-kolótt tik. Er dá- lítið höit. Skilist á Vatnsst. 9 gegn fnndarl. B ö g g n 11 týndur á leiðinni frá Lauga- vegi 1 til Grettisgötu 22 D. — Skilist á Grettisgötu 22 D. 'Vinna & Unglingsstólka, sem gætt getnr tveggja harna, óskast á gott heimili 1. okt. R. v. á. £aiga Stofa óskast til leigu ná þegar, helzt við Langaveg. Uppl. Laugavegi 23. S t ú 1 k a óskast i vetrarvist. Hátt kaup. R. v. a. 2 samliggjandi stofur, með ölla tilheyr- andi, verða til leigu frá 1. okt. Eitt her- hergi verður til leigu á sama stað frá 1. október. R. v. á. cfunóió Herbergi, með húsgögnum, til leigu i Miðbænum. R. v. á. Silf urhrjóstn’ál, áletruð, fanst síðastl. þriðjudagskvöld i Miðbænum. Morgunbl. visar á finnanda. Tvö herbergi, samliggjandi, til leigu á ágætum stað í bænum, helzt fyrir ein- hleypan. R. v. á. Kartöflur beztar en ódýrastar á Klapparstíg 1 B. Sími 422. cWaupsfiapur Hagaganga fyrir hesta fæst i Hliðsnesi á Alftanesi. Uppl. til 30. þ. m. hjá Jó- hönnu Stefánsdóttir Bergstaðastr. 45. Fæði. í Bankastræti 14 fæst gott fæði frá 1. október. Uppl. hjá Morgunbl. Kaupið Morgunblaðið. Fæði og húsnæði fæst altaf bezt og ódýrast á Laugavegi 23. Simi 322. K. Johnsen. seljast fyrir 28 krónur sekkurinn. Jón frá Vaðnesi. Petta þurfa allir aö lesa. Þeir, sem vilja kynnast tilgangi Dýraverndunarfélags Reykjavikur,. ættu að finna Flosa trésmið Sigurðsson í Þingholtsstræti 15, og fá að sjá lög félagsins. En þeir, , sem vilja kynnast ódýrustu verzlun bæjarins, ættu að finna Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. í dag og nokkra næstu daga verður allmikið af ágætum $ Jijóladúkum % (Hjótatauum) selt með 20% afsfæffi í verzlun Árna Eiríkssonar Austurstræti 6. u\

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.