Morgunblaðið - 23.10.1914, Side 1

Morgunblaðið - 23.10.1914, Side 1
Föstudag 1. argangr 23. okt. 1914 MOBGONBLADIS 349. töiublað Ritstjórnarsimi nr. 500| Ritstjóri: Vilhjálmut Finsen. |ísafoldarprentsmiðja j Afgreiðslusimi nr. 140 Hljómleikar í Gamla Bíó, kl. 9 í kvöld, föstud. Haraldur Sigurðsson frá Kallaðarnesi. Aðgöngumiðar fást i bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Sjá götuauglýsingar. Eríendar stmfregnir London 21. okt. kl. 6 síðd. Bandamenn hrintu í gær af sér áköfum árásum Þjóðverja í Belgíu og Frakklandi. Verð á korni í Ungverjalandi er nú hæst í heirni, blöðin ávíta kaupmenn harðlega fyrir græðgi þeirra. Þýzkur neðansjávarbátur sökti Leith-skipinu »Clitra« við strendur Noregs. Brezk herskip við strendur Belgíu hjálpa liði bandamanna, er mælt að þau hafi skotið niður Zeppelinsloftfar. Herkostnaður Breta, sem hefir verið 5Va miljón sterlingspund á viku að meðaltali, frá þvi ófriðurinn hófst, hækkaði síðastliðna viku upp í 8^4 miljón, vegna mikils liðsauka handan um höf. Nánari fregnir um sigur frakkneskra sjóliðsmanna við Ypres- skurðinn, sem opinber tilkynning kom um 18. þ. m., sýna að skotið var á sjóliðsmennina allan daginn. Sóttu þeir síðan fram þegar dimma tók og áttu eftir 50 fet að skotgryfjunum þegar eftir þeim var tekið. Alt liðið skreið eins og Indíánar, með byssusting- ina brugðna; hafði því verið skipað að skjóta ekki. í skotgryfjurnar hlóðust dauðir menn og særðir, 400 voru teknir höndum. Síðan gerðu þeir æðisgengið áhlaup og var úti um Þjóðverja á hálfri klukkustund. Frakkar mistu 10 menn en 100 særðust. Reuter. Skrifstofa Eimskipafétags ístands Landsbankanum (uppi). Opin kl. 5—7. Tals. 409. Jón G. Snædal Þingholtsstr. 21 kennir orgelspil. Þeir, sem vildu læra hjá honum, komi fyrir mánaða- mót. Heima kl. 5—7. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima 12V2—2 og 4—5Va. Glímufélagið Ármann heldur æfingar í leikfimishúsi Menta- skólans kl. 9V4 síðd., þriðjudaga og föstudaga. Skorað á alla félagsmenn að mæta stundvislega. Stjórnin. „Umbrella“ og „Cresce# viðurkendu þvottasápur farabezt með tau og hörund. Notkunar- leiðarvisir á umbúðunum. Flag Butterfly Raloderma Divinia Raksápan fræga No. 711 Góðu en ódýru sápur og ylm-vötn fást hjá kaup- mönnum um alt land. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavík. Nýja verzlunin — Hverfisgötu 34 (áður 4B) — Flestalt (utast og inst) til kvenfatnaðar og barna og margt fleira. Góðar vörurl — Odýrar vörur! Kjölasaumastofa byrjaði 1. sept. C i g are f tu r miklar birgðir, þar á meðal Prince of Wafes nýkomnar í tóbaksverzíun H. P. Leví. --11 n ii m ......-II- mjja Bíó Meðan drepsóttin II geysar II Seinasía sinn í kvöíd! Panfið aðgöngumiða í síma 344. m =11 ir iF=ir~ . ..ir Fer Klnck hershöföingi sínu fram? Eða eru þjóðverjar að leika á bandamenn? Times ritar svo um viðureignina í Frakklandi: »Það er ljóst af því. að Þjóðverjar ern nú komnir til landamæra Belgíu nálægt Lille, að orustan teygist æ lengra vestur á bóginn og norður. Það getur verið að Kluck hershöfð- ingi fari sínu fram og reyni að komast í kring um herarm banda- manna. Annars getur það vel verið að framsókn baudamanna hjá Soissons hafi mikla þýðingu«. Frá Berlín er símað þann 7. þ. mán.: Framsókn Þjóðverja á svæðínu milli Roye, Albert og Arras hefir 'naft góðan árangur í gær. Tilraunir bandamanna að reyna að komast í kring um hægri herarm vorn eru nú að lokum brotnar á bak aftur. Meira að segja, síðan í gær er Frökkum hætta búin af því að Þjóð- verjar umkringi vinstra herarm þeirra. Hersveitir vorar berjast af dæma- lausu hugrekki og óvinirnir verjast drengilega. Stóru fallbyssurnar vor- ar og vélbyssurnar hafa unnið banda- mönnum hroðalegt tjón. Heilar fylkingar af vélskyttum þeirra hafa verið strá drepnar. Manntjón Frakka er voðalegt und- anfarna daga, en Þjóðverjar hafa og mist margt manna. Hver einasta röst af landi er dýru verði keypt. Það er sennilegt, að Frakkar geti ekki sent nýjar og óþreyttar her- sveitir þangað og þá mun Þjóðverj- um áreiðanlega takast það að rjúfa hersveitir fjandmannanna, þar sem þeir breyttu aðstöðu sinni, einkum vegna þess að þeir fiuttu hersveitir sínar til norðurs í stað þess að halda vestur á bóginn. Og ef það tekst að komast í kring um vinstri her- arm þeirra þá er hann einn síns liðs og verður honum þá komið í opna skjöldu er minst varir. Þess vegna er það sennilegt að úrslit orustunn- ar verði sýnileg í næstu viku. Þær fregnir sem hingað berast, gefa í skyn að Kluck teygi her bandamanna sem lengst norður og vestur á bóginn, til þess eins að eyðileggja hann alveg er hersveitirn- ar koma frá Belgíu Þjóðverjum til hjálpar. Nú hefir teygst svo mikið á her- sveitum bandamanna, að líkur virð- ast mæla með því að Þjóðverjar geti innilugt vinstra herarm bandamanna og ef til vill komið þeim í opna skjöldu. Hafa þeir nú dreift sér svo mjög að víða eru skörð í fylk- ingarnar og þá sennilegt að Þjóð- verjar þeir, sem í Belgíu eru, noti sér það. Þetta vita bandamenn einnig og óttast þess vegna liðsamdrátt Þjóð- verja í Belgíu. Þykir þeim senni- legt að skamt muni stórtíðinda að vænta úr þeirri átt. Er nú við þvi búið að Þjóðverjar geri nýja tilraun til þess að komast til Parísar. Mnn þáverða þeirra fyrsta verk að brjót- ast í gegn am lið bandamanna á á landamærunum, eyðileggja vinstra herarm þeirra og halda svo áfram inn í Frakkland. Haraldur Sigurðsson frá Kallaöarnesi. Hljómleikar í kvöld. Fátt er með öllu ilt — og ekki einu slnni stríSið. ÞaS er aS minsta kostl því aS þakka, aS Haraldur er hingað kominn til þess að skemta bæjarbú- um, Og þá vita alllr, hvers þeir meiga vænta, er haam býst til að leika á hljóðfgeri. Haraldur hefir, svo sem kunnugfc

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.