Morgunblaðið - 23.10.1914, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ
1629
Saumavélar.
Hinar heimsfrægu »FRISTER & ROSMANN«’S
saumavélar (stignar vélar og handvélar) komu nú með
s.s. Nordjylland til
Tf). Tí). Tlusfursfræfi t4.
Nýkomnir Blómlaukar
Jarðepli,
Hvítkál,
margar tegundir: Hyasinther, Tulipaner, Liljur, Narsissur
Rauðkál,
YÁTÍjYGGINGAR
Vátryggið hjá:
Magdeborgar brunabðuíélagi
Den Kjöbenhavnske Söassurance
Forening limit
o. fl. Alt beztu teg. Er selt á Laugaveg 10 (í Klæðabiiðinni).
Rödbeder,
Aðalumboðsmenn:
O. Johnson & Kaaber.
Svanl. Benediktsdóttir.
Gulrætur.
Hvergi eins ódýrt!
Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi).
Brunatryggingar.
Heima 6 */«—7 */4. Talsími 331.
Húseignin U p p k o t á Akranesi
er til sölu og afnota frá næsta vori. Hásið er úr timbri, járnvarið, bygt
á kjallara, með porti og 6 herbergjum til íbúðar, auk eldhúss, geymslu
og inngangsskúra. — Lóðin er 673 ferfaðmar, girt, og gefur af sér um
30 tunnur af kartöflum. — Semja ber við Jóhann Björnsson hreppstj.
Hvað er Vulcos?
»Vulcos« er ný uppfinding, og er notað til að blanda saman við
kol eða koks, og sparar með því 25 °/0 eldsneyti. Einn pakki af »Vulcos«
kostar að eins 50 aura, og nægir i 600 kíló af kolum. Með því að
nota einn pakka af »Vulcos« sparið þér því iyo kíló af kolum eða koks.
»Vulcos« hefir mjög mikla sparnaðarþýðingu fyrir alla sem nota kol til
eldsneytis. Fæst að eins hjá
Þorsteini Þorgilssyni,
Hverflsgötu 56.
Uppboð.
á gomlu t i m 6 r i o. JT. varóur fíalóió
á morgun, laugaróag 22. ofíl, fíl. 1 sióó.
iSlorgist vió fíamarsfíogg.
Tf. P. Duus.
úiaupsfíapur i ^ '^ffinna
Yandadar gull- og silfursmíðar eru gerðar í Ingólfsstræti 6. Sömuleiðis grafið letur, rósir og myndir. Alt fljótt afgreitt. Björn Arnason.
Blómlaukar allskonar fást hjá Marin Hansen, Lækjarg. 12A. AfgreiÖelatimi 2—4.
Skrifborð, nýtt, til sölu, og rúm- stæði. R. v. á.
Smá e 1 d a v é 1 til söln. R. v. á. S t ú 1 k a óskast i vist á heimili nálægt Reykjavik. Uppl. á Vestnrg. 53 A.
Vagnhest, nngan, gallalansan, i góð- nm holdnm kanpir Gnðm. Magnússon, Hafnarfirði.
Lesið Morgunblaðið.
Hvergi eins gott!
A.s. P. J. Thorsteinsson & Co.
í Likv.
(Godthaab).
smáu
komnar aftur
i LIYERPOOL.
Cpli, ^ínfíer,
Sitrónur,
JSaufíur, Siananas,
í verzlun
Cinars cflrnasonar.
Reyktöbak
„Gentleman smoke“
er nú komið aftur í
tóbaksverzlun
R. P. Leví.
Tveir
duglegir dráttarhestar
til sölu.
Úr fleirum að velja.
Óskar Halldórsson.
Utanbæjarpiltar, sem ætla
að fá ókeypis kenslu hjá mér f vetur,
gefi sig fram sem fyrst. Björn Jakobs-
son, Laugavegi 18A. Heima kl. 4-5.
ELDUR!
Vátrvggið f »General« fyrir eldsvoða.
Lækkuð iðgrjðld. Umhoðsm.
SIG. THORODDSEN
Frikirkjuv. 3. Talsimi 227. Heinsa 3—5
Eldsvoðaábyrgð,
hvergi ódýrarí en hjá
„Nye danske
Brandforsikringsselskab".
Aðalumboðsmaður er:
Sighv. Bjarnason, bankastj.
Det kgl. octr. Brandassurance Co.
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, husgögu, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Skrifst. opin kl. 12—1 og 4—5
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen).
Pr. H. J. Bryde,
N. B. Nielsen.
BHlfc DÖGMENN
Sveinn Björnsson yfird.lögm..
Friklrkjuveg (Staðastað). Sími 280,
Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6.
Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6.
Eggert Claessen, yfirréttarmála-
flutningsmaður Pósthússtr. 17.
Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16.
Olafur Lárusson yfird.lögm.
Pósthússtr. 19. Simi 215.
Venjulega heima 11—12 og 4—5.
2 tegundir af ágætu Smjörlíki
fæst
1 Lmrpnl.