Morgunblaðið - 25.10.1914, Blaðsíða 1
Sunnudag
1. argangr
25.
okt. 1914
351.
töiublaö
Ritstjórnarsími nr. 500 I Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen.
ísafoldarprentsmiðja
Afgreiðslusími nr. 140
Biol |Bio
Tals. 475
Við dauðans dyr.
Ákaflega áhrifamikill sjónleikur í
þrem þáttum. — Aðalhlutverkiö
leikur hin alkunna danska leikkona
Frú Bllen Price,
danskona við konunglega danssviðið
i Kaupmannahöfn.
Skrifsfofa
Eimskipaféiags Ísíands
Landsbankanum (uppi).
Opin kl. 5—7. Tals. 409.
Jón G. Snædal
Þingholtsstr. 21
kennir orgelspil. Þeir, sem vildu
læra hjá honum, komi fyrir mánaða-
mót. Heima kl. 5—7.
Hjörtur Hjartarson yfirdóms
lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28.
Venjul. heima 12^/2—2 og 4—5*/2.
Nýja verzlunin — Hverfisgötu 84 (áður 4B) — Plestalt (utast og inst) til kvenfatnaðar og barna og margt fleira. GóBar vörur! — Odýrar vörur! Kjólasaumastofa byrjaði 1. sept.
K. F. U. M.
Y.-D. fundur í dag kl. 4 stund-
víslega. Fyrsti fundur á vet-
rinum. Ýmislegt til skemtunar.
Allir drengir 10—14 ára eru
velkomnir.
Fjölmennið.
Æ. cF. &.
Fundur í dag kl. 2 í Bárunni.
Félagsmenn beðnir að fjölmenna
og mæta stundvíslega.
Stjórnin.
botnfarfi fyrir járn- og
tré-skip, ver skipin bezt
fyrir ormi og riði.
Phönix
þakpappinn er endingar-
beztur og þó ódýrastur.
Umboðsmaður fyrir ísland
G. Eiríkss,
Reykjavik.
Tombóíu
heldur
Kvenféíagið ,71 ringurinn1
í kvöld, sunnudag 25. þ. m.,
til ágóða fyrir
kerktaveika fátæktinga í Keijkjavíkurbæ.
Tlánar á göfuaugfýsingum.
NYJA BIO
Frú i æflntýraleit
Bráðfjörugur gamanleikur, leik-
inn af hinum alkunnu leikurum
Else Frölich og C. Lauritzen
og eftirlætisgoði Khafnarbúa,
gamanleikaranum Carl Alstrup.
Auk hinna venjulegu miklu og fjölbreyttu birgða af alls konar
vefnaðar-, prjóna- og hreinlætis-vörum,
hefir verzlun
r
Arna Eiríkssonar, Austurstræti 6,
fengið nýjar birgðir af ýmsu, svo sem:
múffur, úr skinni og astrakan, margar fallegar nýtizkutegundir.
og búa úr skinni og astrakan, skínandi fallega, stóra og smáa,
vetrarsjölin góðu og ódýru,
millipils, lífstykki,
barna-vetrarkápur, j
waterproofs-kápur, glanskápur
(allar stærðir fyrir karla, konur og börn). j
f
0 Komnar afturl Skólatöskurnar eru komnar aftur. 0
Erlendar símfregnir
London 23. okt. kl. 6 síðd.
Flotaskeyti frá ýmsum sióliðsforingjum, aðallega um viðureign
við Helgoland, herma fróðleg smáatvik um sjóorustu. Þar eð sjór
var kyrr, var auðvelt að sjá köfunarbátana. Beitiskipið Queen
Mary varð fyrir tveim árásum, en gat varast þau með því að
stýra undan.
Beitiskipið Lion skaut ágætlega vel. Skaut það tvisvar með
öllum fallbyssum annars borðs og sökti þýzku beitiskipi, enda þótt
bæði væru á fullri ferð.
Köfunarbátar voru stöðugt brúkaðir við óvinastrendurnar i
Helgolands-flóa og annarsstaðar og fengu þýðingarmiklar upplýs-
ingar, Þeir komust inn í landhelgi óvinanna og njósnuðu um legu
skipa þeirra, Jþrátt fyrir snildarlegar | ráðstafanir óvinanna gegn
árásum kafbátanna tókst þeim þó að halda stöðvum við Helgoland.
Sökum þess að ákafir vestanstormar geysa nú, hafa kafbátunum
geflst lítil tækifæri. Óvinaskipin voga sér aldrei út úr viggirtum
hðfnum.
Árangur af orustunum við Aisne og kringum Nieuport er mjög
hagstæðar bandamönnum, þó að engin úrsiit hafi orðið enn,
Reuter.
Nýjnstn skeyti hinn megin.
Styrjðldm mikla.
Einkabréf frá Berrie stórkaupm. til
Asgeirs konsúls Sigurðssonar.
Frh.
Þetta er þá alt og sumt sem
hægt er að segja um ástandið á
sjónum. Frá sjónarmiði Breta er
það hagstætt, enda eru það að eins
tvær herskipategundir Þjóðverja, sem
hafa orðið þeim að nokkru liði,
smáu beitiskipin og kafbátarnir. Ef
til vill er »Der Tag« ekki kominn
enn, eða þeir biða eftir hinum mikla
loftskipaflota, sem blöð þeirra eru
sífelt að tönnlast á. En afreksverk
Zeppelinskipa þeirra eru ekki í frá-
sögur færandi, nema það sé álitið
frægð að kasta sprengikúlum á varn-
arlausar borgir. Annars hafa loft-
förin orðið að sama gagni og mig
grunaði að verða mundi. Þau eru
góð til njósnarferða, en til árásar eru
þau alls eigi hæf. Það er gleðilegt
að heyra það, bæði eftir Joffre hers-
höfðingja og French hershöfðingja,
að flugmenn okkar hafi orðið að
ágætu liði á vígstöðvunum. Auð-
vitað hafa frönsku flugmennirnir eigi
siður orðið að liði, eins og vonlegt
var.
í síðast liðinni viku fóru tvö eða
þrjú loftför okkar herferð til Cob-
lentz og Díisseláorf. Því miður var
of mikil þoka til þess að nokkuð
væri hægt að aðhafast í fyrri staðn-
um, en í Dsúseldorf flaug eitt loft-
farið mjög lágt og kastaði sprengi-
kúlum á Zeppilinsloftfaraskálann.
Þjóðverjar segja Bað skemdir hafi
orðið litlar af því, en það væri gam-
an að vita hvað satt er f þvf.
Sumar fregnir herma að kviknað
hafi í skálanum.
Það er tiltölulega auðvelt að gefa
þér yfirlit yfir það sem gerst hefir
á sjó og í lofti, en það er vandinn
meiri að skýra frá því, sem gerst
hefir á landi. Eg get ómögulega
skýrt frá öllu þvi sem gerst hefir á
hverjum stað, en í fáum orðum vil
eg reyna að draga það helzta sam-
an. Eg ætla fyrst að tala um vestur-
vigvðllinn þvi það sem þar gerist
varðar okkur mest, en auðvitað
má ekki gleyma þvi, að þaÖ er að
eins litið svæði af öllu hinu ógur-