Morgunblaðið - 25.10.1914, Page 4

Morgunblaðið - 25.10.1914, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ 1638 • •• • •• ■ mm Orustan hjá Lagarde. Þjóðverjar hertaka fyrstii franska fánann. Fánarnir eru helztu sigurmerkin. jafnt nú sem fyrrum. S/niIegt aigurtáku er það þeg- ar herdeildir einhverrar þjóðar láta fána sína blakta á framandi grund. Og enginn ósigur. er fullkominn meðan herinn getur va,rið þjóðernistákn sitt. I öllum hernaðarsögum er því getið um æðisgepgnar viðureignir þar sem barigt hefir ver’-ð um fánana. 11. ágúat 8. 1. stóð orustu milli Þjóðverja og Frakka hjá Lagarde í Lothringen. Frakk- ar höfðu náð borginni á aitt vald daginn áður, en nú biðu þeir ósigur og urðu að hröklast á brautu, Þjóðverjar tóku þar 700 fanga og einn fána. Myndin, sem hór birtist er af viðureigninni. Listamaðurinn, sem myndiaa hefir gert, hefir valið það augnablik, þegar franski merkisberinn er lagður í gegn og fáninn þrifin úr hijnd- um hans. Annars þarf myndin engrar sk/ringar, hún segir betur frá en nokkur orð geta gert. Sannar sagnir af Titanic. Eftir Archibald Gracie ofursta. Frh. 24 Seinustu bátar Titónics, sein ekki voru settir á tlot, en flutu á brautu, voru Engelhardtbátarnir »A< og »B<, sena lágu á káetuþajci yfjrmarmajnna. í frisðgn minnr hefi eg áður sagt frá »B«, hvoifda bátnum, sem bjarg- aði LightQllerstýrimanni, JackThayer, mér og nokkrum öðrum. En síðan eg reit það hefi eg fengið ýmsar frekari skýrslur og þótt þær séu að sumu lejti endurtekning á því sem áður hefir verið sagt, þá álít eg þó að það sé rétt að birta hér frásöguna um þann bát. Enqelhardtbátur C. H. Lightoller, stýrimaður. Eg var uppi á káetuþakinu og alt hafði verið gert, sem hægt var nð gera. Skipið stakst alt í einu á stafninn og féll eg við. Eg kastað- ist aftur að loftrörinu, sem lá niður í vélrtimið. Þar var einnig reiða- pallur og sogaði sjórinn mig að hon um og var eg þar í sjálfheldu nokkra hríð. Alt i einu kom loftgusa, sem lyfti mér upp svo eg kom ofansjáv- ar, en kastaðist svo aftur að reiða- pallinum rétt bjá reykháfnum. Litlu siðar átíaði eg mig, og var eg þá skamt á brautu þaðan sem báturinn var á hvolfi. Titanic var þá- enn eigi sokkið. Þá hrundi reykháfurinn og ef nokkrir menn hafa verið þeim megin við bátinn hefir hann fallið á þá. Skuturskips- ins var þá allur ofansjávar. Eg hefi heyrt ý-msar mótsagnir um það, hvort gufukatlar springi er sjór kém- ur á þá, og. það eftir mönnum, sem ættu að bera skynbragð á það, en spurningin um það hvort kalt vatn geti orsakað það að katlar springi virðist enn óráðin gáta. Eg þurfti naumast að neyta sund- kunnáttu minnar. Þegar reykháfur- inn féll köstuðumst við iangar leiðir brautu frá skipinu. Við höfðum hvorki árar né nokkuð annað sem við gætum notað til þess að róa með. Við náðum í nokkra trébúta en þeir voru nær því gagnslausir. Eins og eg hefi áður getið voru þeir Gracie ofursti og Thayer yngri með okkur á hvolfda bátnum. Eg held að þeir hafi verið einu farþeg- arnir sem komust á bátinn. Engin kona var með á bátnum. Þeir sem komust af á honum voru kyndarar og |hásetar — þrjátíu manns á að gizka. Harold Bride, loftskeytamaður. — Þá sagði skipstjórinn: »Þið getiðjjekki gert meira; reynið að bjarga ykkur I< Við fórum þá út ogjj klifum upp á þakið á fyrirliða- klefanum.Wl Þar sá eg Mr. Phillips síðast; hvarf hann þá aftur á skipið. Eg hjálpaði til þess að koma Engel- hardt-bátnum niður á þilfarið. Uro leið^og báturinn rann niður af þak- inu, sá eg hvar Smith skipstjóri; hljóp fyrir borð ofan af stjórnpalli. Siðan þustu allir niður á bátaþilfarið,- en við vorum naumast komnir þang- að fyr en sjór reið yfir okkur. Eg var svo heppinn að ná í bát- inn sem við höfðum losað, og skol- aðist útbyrðis með honum. Eg lenti undir honum, því hanq var á hvolfi,. en hve lengi eg var þar get eg eigi sagt. Mér fanst það óratími. Eg komst síðar á kjöl og voru þar þá þegar margir fyrir. Eg held helzt að eg hafi verið undir bátnum hálfa klukkustund eða þrjá stundarfjórð- unga, og svo hraðaði eg mér á brautu þaðan sem mest eg mátti.. Eg losaði mig við bátinn og syntii á brautu frá honunj, Eg veit ekki; hvers vegna eg gerði það. Hálfri stundu eða þremur stundarfjórðung- um síðar, sneri eg aítur. Eg hafðt snúið mér upp og niður — eg í við það að eg synti á bakinu: Eg kallaði á Phillips en fékk ekk- ert svar. Mér var síðar sagt af mörgum að hann hefði verið á þess- um báti, en dáið áður en björgun- arbáturinn (Nr. 12) bjargaði okkur. Mér var sagt að hann hefði dáið af kulda og hræðslu. Eftir þvi semi eg frekast veit var hann fluttur un> borð í Carpathia og sökt þaðan í sjó, en af einhverjum ástæðum voru lík- in, eigi skoðuð, svo að eg get ekki. ábyrgst að þetta sé rétt. ■1^» IíÖGMENN Syeinn Bjðrnsson yfird.lögœ.. Frikirkjuveg (Staðastað). Sími 280. Skrifsto/utími kl, 10—2 og 4—6, Sjálfur við kj, 1,1.—ia, og 4—6, EggertGlaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður. Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10-—II, ug 4—5. Simi 16, Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Simi 215. Venjulega heima ii—12 og 4—5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.