Morgunblaðið - 30.11.1914, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Odeon og Pathéphone
grammófónar og plötur á þá
ávalt J^yrirliggjandi hjá
G. Biríkss, Reykjavík,
Einkasala fyrir ísland.
S.s. Sterlin?
Aætlað er að 5.5. Sterling fari frá Kaupmannahöfn
16. janúar 1915 áleiðis til Reykjavíkur og Breiða-
fjarðar.
Gufuskipafélagið „THORE“
Jijörfundur .
tií að Rjbsa 8 mann í niéurjofnunaf'
nejnó íil nccstu 6 ára verður RaíðitiU
i BarnasRoíafiúsinu
mánudag 30. þ. m.
og Refsí Rí. 11 árðegis•
Borgarsfjórinn í Heykjavtk
2Í, nóv. 1914
G. Gfslason & Hay
Talsími 281
þafa neðanfalcfar vörur fif fjeiídsöíu í Heijkjavík:
Haframjöl
Rdgmjöl
Hveiti
Baunir
Sago
Kartöflumjöl
Maísmjöl
»Molasses« fóðurmjöl
Brauð í tunnum og kössum.
Kaffi
Rdsínur
Margarine (tvær teg.)
Sultutau (ýmsar teg.)
Ávextir ( do. )
Sápur ( do. )
Kerti ( do. )
Baðlyf ( do. )
Eldspítur
»Víking« mjólk
»Hessian«
»Caramels«
Laukur o. fl.
Ji. Zimsen.
-- -- ------------ ' —
Alls konar eldhúsáhöld
langóðýrust og Rvergi úr méiru
• . : i .
að vaíja.
Laura Nielsen
(Joh. Hansens Enke).
Austurstræti 1 (miðbúðin).
Kondorinn.
Saga útlagans,
40 eftir
Övre Richter Frich.
(Framh.)
— Viljið þér svo gera svo vel
að ganga á undan, sennor Heredia,
mælti Fjeld. — Það er auðvitað ó-
þarfi að benda yður á það, að fara
varlega. Hver einasta vísbending
eða merki verður yður dýrkeypt. —
Heredia hikaði við. — Æðarnar
á hálsi hans þrdtnuðu. Það var eins
og brennandi reiði ólgaði undir
korkhjálminum, sem skygði á andlit
hans. — Svo lagði hann af stað.
Vegurinn var auðrataður. Skóg-
arhnífarnir höfðu höggvið braut í
gegnum kjarrið og klaufnaför drátt-
aruxanna sáust glögt í hálfrökum
jarðveginum.----En eftir þvi sem
lengra var haldið varð gróðurinn
minni og sumstaðar voru pálmatrén
svo gisin að sólargeislarnir léku um
þá félaga. í gegn um dálítið rjóður
sást á stórt fljót, sem leið hægt á-
fram í krókóttum dal.
Það var eins og skógurinn væri
á þrotum.
Þá nhm Heredia stað.
— Áfram I mælti Fjeld i skipun-
arrómi.
— Nei, mælti Argentínum. Þarna
í þorpinu getið þér keypt ykkur báta.
Leið mín liggur norður á bóginn.
— — Þið hafið mig grunaðan um
svik. Eg verð að sætta mig við
það. Ef þið eruð hræddir við einn
mann, þá skuluð þið taka af mér
vopnin. En látið mig fá peninga
miná og lofið mér að fara.
— Þér verðið að fylgja okkur
niður að fljótinu.
— Nei.
Fjeld þreif marghleypuna sína.
— Viljið þér eða viljið þér ekki.
— Nei, mælti Argentínumaður
og hristi höfuðið svo hjálmurinn
datt af honum. Svo rak hann upp
óp og hljóp sem fætur toguðu fram
i rjóðrið. —--------
Paquai ætlaði að elta hann, en
Fjeld aftraði honum frá þvl.--------
— Bíddul grenjaði hann.
Þá kvað við skot dr runni binum
megin við rjóðrið. Heredia steypt-
ist á höfuðið. Tveir menn hálf-
naktir þustu fram i rjóðrið gegn
ferðamönnunum.---------Annar þeirra
miðaði byssunni á þá félaga, en
marghleypukdla hitti hann á kinnina,
áður en hann gæti hleypt af skoti.
Hann slepti riflinum, horfði ringlað-
ur umhverfis sig, rak svo upp hátt
öskur, þaut dt í skóginn og hélt
báðum höndum um brotinn kjálk-
ann. — — Hinn dró rýting sinn
og réðst fram að þeim félögum —
en kdla dr rifli Torells hitti hann í
brjóstið og þorparinn féll til jarðar
eins og róthöggvið tré.------Hann
féll rétt við hlið Heredia------og
brestandi augu hans mættu augum
glæpamannsins, sem brunnu af heift
og gremju.
— Glópur I tautaði Antonio Here-
dia.
Það voru síðustu orð hans.
Fjeld stóð yfir liki hans. A baki
kápunnar uppi við öxl var stórt gat
og lagaði blóð í gegnum það. Kdl-
an hafði molað viðbeinið en ann-
ars virtist sárið ekki hættulegt.
Hann tók upp riffilinn sem hinn
þorparinn hafði skilið eftir. Það
var hlaupvíður Remingtonriffill. Skot-
hylkið var ennþá í hlaupinu. Það
var sorfinn kross framan í kdluDa
og sást á henni eitthvert gljáandi
efni líkt cg trjákvoða.
Fjeld fölnaði lítið eitt.
— Hvað er þetta? mælti Torell-
— Curare, mælti NorðmaðurinD’
Venenum americanum, rammasta jurta-
eitur sem til er. Þótt við hefðun)
að eins særst svo litið af þessaf1
kdlu mundum við hafa fylgt Here'
dia inn í hinn eilífa frumskóg
XVII.
Æfintýralandið.
Frumskógurinn 1
Það er undarlegur og þungu
hljómur i orðinu. Þar er völundaí
hds hitabeltisins. Það er sérstaku
heimur lífs og dauða þar seíI
mennirnir þreifa sig áfram gegn aíl
töfraheim myrkviðarins eins og
arar á hafsbotni. SólargeislarU)
sjást gegn um skógarlimið. Fáei111.
geislar komast alla leið niður a<
kjarrinu og skrautblómunum. _
svo sloknar ljósið fyrir hinum gríe^
feldi, sem breiðist yfir lif það.
kvikar undir runnum, greinum
blöðum.