Morgunblaðið - 31.12.1914, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.12.1914, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Hbrefifiié fiið Ijuffenga dfiampavin og Sitrón Jrá „SanitasSimi 190. ávalt fyrirliggjandi, hjá G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. Gosdrykkir frá Mímir ern beztir. Sími 280. Jólatré Iðnaðarmannafélagsins verður þriöjiulaginn 5. janúar kl. 6 síðdegis. Aðgöngu- miða á 0.7^ stk. geta félagar vitjað til Kristins Péturssonar blikksmiðs og Árna Böðvarssonar rakara. Verða að sækjast í síðasta lagi á mánudagskvöld. Niðursuöuvörur írá IS. De danske Yin & Conserves Fabr. Kanpmannahöfti I. D. Beauvais & M. Rasmussen eru viðnrkendar að vera beztar í heimi. Gullæðin. Saga æflntýraraannslns. 10 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) — Þá er yður alt til reiðu hér, mælti hann. Hundurinn reis á fætur og sleikti hönd gestsins með langri og blóð- rauðri tungunni. V. Bashwells street iojp. Huysmann virti fyrir sér herberg- ið, þar sem sæng Sam Creeks stóð óreidd í einu* horninu. Þar var ekki margt um þægindi, en Hollending- urinn sá þegar að húsið hafði verið smíðað eftir vissum reglum. Allar hurðir voru ramlega járnbendar og járngrindur voru fyrir gluggum öll- um. Það var auðséð á öllu að þar var biiist við árás á hverri stundu, en allrar varúðar gætt til þess að afstýra hættu. — Eru hér nokkrar leynidyr? spurði hann svertingjann. — Já, herra. Það eru grafin göng úr kjallaranum og alla leið út i kirkjugarðinn. Þau enda í graf- hvelfingu Watsons. Það eru tund- urvélar hér í húsinu og frá graf- hvelfingunni liggja hingað rafmagns- þræðir, sem geta kveikt í tundur- vélunum. — — Sam Creek og vinir hans eru umhyggjusamir menn og gjalda óvinum sínum rauðan bélg fyrir gráan. Þetta hús er hið ágætasta vigi, herra. Huysmann virti svertingjann fyrir sér — háan og digran með bros út undir eyru, svo að skein í skafla- tennur hans. Það var hreinasta fyrirmynd hinna þroskaðri orangu- tang — hinna mentuðu skógbúa með sólskinsbros, en blóðþyrstar klær og tennur. Hörundsliturinn var dökkur og gljáandi, en andlits- drættirnir voru ekki eins grófir og títt er um svertingja. Nefið var dálítið íbjúgt og varirnar rauðar og bogadregnar. Forsjónin hafði só- lundað nokkru af gæðum sínum til Gabríels svertingja, Og ytri ásýnd hans hafði veitt honum mörg gæði. Jlýárskorf með dagafaíi (almanaki) aftan á eru til sölu i Bóka- og Pappírsverzhmumtm. DOGMBNN Sveinn B.jðrnsson yfird.lögm. Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sfmi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sfmi 215. Venjulega heima 11—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—j1/*- Hjðrtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima 12*/^—2 og 4—51/,. Guðm. Olaísson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sfmi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni Þ. Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263. VÁTIJ YGGINGAP, Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limit. AðalumboðsmenO1 O. Johnson & Kaaber. Carl Finsen Austurstr. 1, (upp1) Brunatryggingar. Heima 6 V*—7 V*. Talsími 3^' Det kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hus, húsgögn, alíg' konar vöruforða o. s. frv. geíö eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Skrifst. opin kl. 12—1 og 4 "7 í Austurstr. 1 (Búð L. NielseOr N. B. Nielseo* Skrifsfoja Eimskipaféíags Ísíands Landsbankanum (uppi). Opin kl. y—7. Tals. 409. Flugeldar fást í verzlun Björns Guðmundssonar Aðalstræti 18. Nýja verzlunið — Hverfisgötu 34 — Flestalt (ntast og inst) til kvenfatnaÖ#1 og barna og margt fleira. GóBar vörurl — Odýrar vörurl K j ölasaumastof a Sfeinofta, betri sortin, fæst í Aðalstræti ^ f)já Birni GuðmundssijÁ' Honum hafði snemma verið fengnar bækur og biblia til lesturs, ástúðleg- legar konur höfðu hossað honum á kjöltu sér þegar hann var lítill og margt nytsamt hafði hann lært. Þangað til Gabríel, fallegi blá- maðurinn, varð þess var, að rauða blóðið í svarta skrokknum hans krafðist réttar sins. Tilfinningar og hvatir forfeðra hans gerðust háværar í sál hans — þrátt fyrir menningar- sniðið. Huysmann las sögu hans í hvarfl- andi augunum og á hlæjandi vörun- um. — Morð? spurði hann kæruleys- islega. Blámaðurinn svaraði ekki. Hann varð grágrænn í framan og hann sperti eyrun eins og dýr sem hler- ar. Svo rak hann upp skæran hlát- ur með einkennilegu aukahljóði. — All rightl mælti Huysmann og fleygði sér niður á stól. Hvar er þá bréfið----------? Svertinginn rétti honum stórt umslag, en stóð kyr í sömu spor- um auðmjúklegur á svip. En svörtu cúlurnar undir augnabrúnum hans voru á njósnum. m Huysmann tók bréfið og virti J>4 gaumgæfilega fyrir sér. Það v,f ákaflega óhreint. Hann opnaði Þ1 gætilega og varð þess þá þegar víí að það hafði verið opnað áðuf. ^ eft>f’ limt aftur samvizkusamlega á Bréfið var stutt andi Það var svo ilát' — Er farinn til Skagway. ^e 4 erft gullnámu hjá Indian River, ^ mílur þaðan er það rennur í Hittu mig hið allra fyrsta í A^10 son Hotel í Dawson. Stór ver^1’1 huo^1^ lasm. Taktu Gabríel og með þér. Þú heitir nú Josias im frá Fríslandi. Skjölin hefi e $ Hefi hafið þessa 30 þúsund dali Cabots eftir ávísun þinni á þaO^4 og sent helminginn til Credit ) onnas í reikning Parmentiers- Creek. Huysmann brosti kuldalega- ^ — Þannig á það að vera, hann. Credit Lyonnas fær Pen!^- sína aftur, en ekki inn i sama re ing. Þetta er hin eilífa víxlano1 lífsins. Krabbagangur pening4*1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.