Morgunblaðið - 07.01.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 07.01.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ágætu orgel-harmóníum ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksrniðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavik. Einkasali fyrir ísland. Verzíunarstaða. Duglegur ungur maður, sem er vel að sér í ensku og dönsku og vanur afgreiðslu getur fengið atvinnu við verzlun á Akureyri. Umsóknir með utanáskrift Akureyri sendist afgreiðslu þessa blaðs. — Til útgerðar. Tjara, Stálbik, Verk, Mótorbátsblakkir, árar, Smiða- járn, margar teg., Járnplötur, svartar og galvani- seraðar, mörg númer, Vélamálning (ranð og grá, þornar fljött), Lestarúmsmálning fyrir botnvörpnskip (S. W. Enamel) sem vantað hefir og oft hefir verið spurt eftir, er rní komið til Slippfélagsins. Karlmaður eða kvenmaður vel að sér í reikningi, skrift og bókfærslu, getur fengið varan- lega atvinnu á skrifstofu hér i bænum nú þegar. Eiginhandarumsókn merktri 1915 tekur blað þetta á móti í 2 daga. Gullæðin. Saga £ æfintýramannHins. 15 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Þá heyrðust dunur miklar og ægi- legur reykmökkur þyrlaðist upp í loftið. Hverju sætti þetta?-Menn horfðu óttaslegnir hver á annan. Reykurinn dreifðist. Bashwells street 1059 var jafnað við jörðu. Og Guichard og félagar hans fylgdu Hollendingnum þögla inn í eilífðina. VII. Jólastjarnan. Þrír menn sátu umhverfis eldinn í litla bjálkakofanum hjá Yukon- ánni. Þeir reyktu pípur sínar og horfðu þögulir á það hvernig eld- tungurnar dönsuðu um grenibiitana. Úti næddi stormurinn yfir White Horse. Hann kom með fult fangið af snjó yfir skóginn umhverfis Kennedys-kofa — — hann orgaði í rifum og samskeytum. — — — — Guð hjálpi þeim, sem úti eru í nótt, mælti þeldökkur maður, er sat næstur eldinum og mátti heyra það á framburði hans að vagga hans hafði staðið hinum megin Atlanz- hafsins. — Guð hjálpi þeim, mæltu hinir báðir. Svo þögnuðu þeir aftur og héldu áfram að reykja. Það var eins og þeir hleruðu eftir einhverju —- — kalli eða neyðarópi úr fjarska, sem hærra léti en stormhrynurnar. Stórhríðin hafði hrakið þá til þessa afskekta sæluhúss — — en enn voru sjálfsagt einhverjir úti staddir — — hríðin kom svo skyndilega. Eins og þjófur á nóttu hafði hún laumast yfir Chilcoot---------og lá nú eins og farg á jörðunni. Eigi þektust þeir þessir þrír menn. Og þó var .eins og allir væru þeir ættingjar. Hin óþjála náttúra hafði skapað þá alla í mynd og líkingu sinni. Grófgerðir andlitsdrættir þeirra voru mótaðir af áhættuspili lífsins. Æsing, mótlæti og von höfðu sett sama óbilgirnissvipinn i hörkuleg Fatasalan í Bergstaðastræti 33 B óskar að fá 20—30 notaða karlmannsfatnaði, þó ekki mjög slítDa' Lítil ómakslaun tekin. — Areiðanleg viðskifti. Beztu kaupin á allskonar fatnaði fá menn 1 Fatasölunni í Bergstaðastræti 3B B. Sveinn Björnsson yfird.lögm, Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202. Skrifstofutími kl. 10—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6. Bjarni 1». Johns® yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 6 A. . Heima 12—1 og 4—5. SínU 2 >' VÁTI^ YGGING AIR Eggert Olaessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—5. Slmi 16. Olafur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sími 215. Venjulega heima n—12 og 4—5. Jón Asbjörnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Sími 435. Venjulega heima kl. 4—^t/g. Hjörtur Hjartarson yfirdóms lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28. Venjul. heima i2x/g—2 og 4—j1/^. Guðm. Oiafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Sími 488. Heima kl. 6—8. Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabðufélag1 Den Kjöbenhavnske Söassurau^. Forening limit AðalumboðsnaeU O. Johnson & Kaabe^ Carl Finsen Austurstr. 1, (UPÍ^ Brunatryggíngar. Heima 6 x/t—7 x/t. TalsinuÚ^, Det kgl. octr. Brandassnrance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. húsgögn, ajjj konar vöruforða o. s. frv. r eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. , Skrifst. opin ki. 12—1 og 4G í Austurstr. 1 (Búð L. Nie'se ]' N. B. Nielse^ Hlutafélagið „Völundur“ í Reykjavík ðuí’ di, biður viðskiftamenn sina vinsaml. að taka til greina að pantanir á huf' (ekki af vanalegri gerð) og gluggum og öðru sem eigi er fyrirliggi311 verða að vera komnar félaginu í hendur 15 dögum áður en þær jj» afgreiddar. Hefling og sögun á borðvið og öðru fyrir viðskiftameno 5, ogK H- 2' í bænum, verður fyrst um sinn afgreidd á mánudögum kl. 9 efnið og pantanir því viðvíkjandi að afhendast á laugardögum fyrir Timburafgreiðslan og skrifstofur félagsins v® fyrst um sinn opnar kl. 9—5 virka daga. andlit þeirra allra. Og í augum þeirra tindraði æfintýraljóminn. Þeir höfðu aldrei sézt, en hver las sína eigin sögu í svip hinna: þreytu og raunir — fáeina sólakinsdaga — margra ára vonsvik í landi því, sem gullsóttina elur. — — — — Hvaðan kemur þú? spurði þeldökki maðurinn, sem var þýzkur, og sneri sér að sessunaut sínum, ljóshærðum íra. — Frá Dawson svaraði hinn. Eg er lögregluþjónn og leita að Sam Creek, ruanninum sem skaut blámanninn utan við Atkinson gistihúsið á föstudaginn. Eg rakti slóð hans alla leið til Box Canon, en svo kom þessi bölvaði bylur! Eg heiti Glenagan. Hinir litu á hann forvitnisaugum. — Eg hefi heyrt þín getið, mælti Þjóðverjinn. Það varst þú sem fanst gullæðina í Flambean og seldir hana fyrir 2000 dali gyðingi nokkrum, sem býr nú i höll hjá Frisco, með þjón á hverjum fingri. — Sami er maðurinn, svaraði ír- inn kuldalega. En hvað heitir þú? — Wilhelm Hart, mælti Þjóð- verjinn. Eg hefi unnið hjá Sixty- mile River í þrjú ár. Seldi svo minn hlut og er nú á leið til S£D' isf1' f0f Þriðji maðurinn leit á hanu viða- ‘ . . jeld — Eg kem einmitt þaðan, n ^ hann með karlmannlegri rödd- er ekkert að gera. Lítið kauP t ekkert gull. Ætla helzt til gf Barrow eða Nome — — ^ úf) Norðmaður, mælti hann ennfrepl og heiti Johnny Stone. fejj Hinir kinkuðu kolli. Stone á fætur. Það var einkennilegu* ^ ur á andliti hans. Það var eiD* ^ einhver gömul minning mýk11^^^ hörðu andlitsdrætti hans. — varpaði nýjum grenikubb á e ^ tók malinn sinn og dró upp ur um flösku. írinn glotti feginsamlega. — Það er whisky, maslti tj Eitthvert bölvað skolp, sem efl . fo af manni nokkrum í Dyea fy ^jS dali. — — En það er einnig í dag.------------------------- jjoá — Hátíð ? — — Þj smjattaði á orðinu. Það var e það límdist við tunguna. Stone strauk hendinni yfif ‘ jf»|a> — Nú er aðfangadagskvöl mælti hann. ,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.