Alþýðublaðið - 03.12.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 03.12.1928, Síða 2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ 10 ára afmæiið. FB., 2. dez, Eftirfarandi símskeyti bárust forsætisráðherra íslands í tilefni af 10 ára fullveldisafmælinu [r. 1. dez.: Frá Jóannesi Patmsson: •Eg samgleðst í dag undan- göngumönnunum fyrir veslan., Tyð brutu slöðina. Við komuni á eftir, Heill sé íslandi. Jáajmes Pafnrsson. Frá tslenclingum í Káupmanna- höfn: Islendingar í Kaupmannahöfn, saman komnir í hátíöasal Verk- fræðingafélagsins til þess, áð halda hátíðlegt 10 ára afmaali sjálfstæðis íslands, sencla' yður bezíu kveðjur með innilegum ósk- um um góða framtíð landi og lýð til handa. Martin BarJels formaður. Frá konimgmum: Beztu óskir mínar um áfram- hald á velgengni Islands og Is- lendinga. Christian R. Fréi Jónmi Jónssyni dóm nuíla- rácherra og Gudmimdi Vil- hjélmssyni, frcmkvamd » fjóra Sombands íslenzkn lamv.iuui- félaga í Edinborg: Flytjum pér vegna landsins samfögnuð og kveðjur á 10 ára afmæli hins unga, íslenzka rikis, Jónas. Girmundur. Frá sœn-k-íslenzka félagihu: Sænsk-íslenzka félagið sendir hinni íslenzku þjóð virðulegar kveðjur á 10 ára minningardegin- um um það, að fullveldi Islands var viðurkent af öllurn þjóðuni. Ragnar Lundborg. Frá Böggild aðal-konsúl í Mon- ireal og Stefúni Þorvarcssyni: Beztu óskir á tíu ára sjálfstæð- is hátíðiniú. Böggild. Þorv TXsson. Aths. Stefán Porvarðsson cand. jur. frá Stað í Súgandafirði. Hann hefir verið starfsmaðufr í fut- anrikisráðuneytinu danska nokk- ur ár. Frá dafiska ráduneytim: Fyrir hönd hins dar.ska ráðu- neytis bið ég forsætis'ráðherra ís- lands að taka á móti hinum beztu heillaóskum í tjlefni af 10 ára fullveildisafmælinu með ósk um velgengni og hamingju til handa hinni íslenzku þjöð og að fram- hald megi verðia á góðri sambúð Islands og Danmerkur. Madsen-M ygdahl. Frá fcrsœíi ráZheaxi Svípjóóar: í tilefni af tíu ára minnmgas- deginum um það, að ísland komst í tölu hinna sjálfstæðu ríkja, hefi ég þann heiður að votta stjóm Is- lands innilegusíu velgengnisósk- ir sænsku stjórnariníiar. Lindm n forsætisráðherra. Frá Zahle, foRsœiÞrá'he■ 'ra Dana 1918: Alúðarfylstu þakkir mínar votta ég hinu háa ráðuneyti Islands og alþingi fyrir hinn mikla heiður, sem niér var sýndur í dag á sendiherraskrifstofu fslands og fyrir listaverkið fagra, Heiil og heiður fylgi flaggi Islands. Zahle. Aths. Zahle var í gær afhent á skrifstofu sendiherra íslands í Kaupmannahöfn málverk eftir Ásgrím Jónsson af Þingvöllum, sem gjöf frá Islandi. Frá sendiherra Hollands í Kaiip- m Mimhöfn: , Fyrir hönd Hennar Hátignar drottningarinnar, stjórnairÍBnar og persónulega sendi ég yður inni- legustu heiilaöskir í ti’efní af tiu ára afmæli sjálfstæðis hins ís- lenzka konungsríkis. Ministre de R tppard. Af hálfu erfendra ríkja komu á fund forsætisráðherra til þess að bera fram hamingjuóskir í tilefni af fullveldisafmælinu: Sendiherra Dana, ræðismaður Norðmanna, ræðismaður Bretil og ræðismaður Finna. Akureyri, FB„ 2. dez. Tíu ára afmælis fullveldisins var minst hér í gær, Guðsþjón- usta í kirkjunni. Stúdentafélagiö gekst fyrir samkomu í samkoimu- húsi bæjarins. Bæjarfógeti hélt þar fyrirlestur. Kvenfélagið efndi til danzleiks um kvöldið. í mienta- skólanum hélt Brynleifur Tobias- son fyrirlestur og Pálmi Hannes- son sýndi skuggamyndir af helztu sjálfstæðismönnum þjóðarininar. Samtðkin. Launadeilan i Ruhr. FB„ 1. dez, Frá Berlín er símað til Kaup- mannahafnarblaðsins „Social-De- mokraten“, að fulltrúar verka- manna og aTvinnurekenda í járn- Iðnaðinum í Ruhrhéraðinu hafi i gær verið kallaðir á fund með rfkjskanzlaranum. Kanzlarinn lagði það til, að Severing innanlands- ráðherra kvæði upp bindandi gerðardóm í launadeilúnni. At- vinnurekendur og „kristilegu“ verkalýðsfélögin féllust á tillögu kanzlarans, en verkalýðsfélög jafnaðarmanna lofuðu svari á morgun, Ráðstefua verkamanna og atvinnurekenda. Frá Stokkhólmi er símað: Ráð- stefna, sem stjórnin í Svíþjóð gengst fyrir, tii þess að ræða ráð- stafanir til þess að gena iðnaðar- friðinn öruggan, höfst í gær,. Tvö hundruð fulltrúar atvinnurekenda og verkamanna taka þátt í íund- inum. Frá Stokkhólmi er símað: Fulk trúar verkamanna og atvinnurek- enda á iðnaðaráðstefnunni hafa iýst yfir því, að þeir séu reiðu- búnir til þess að vinna að því að gera iðnaðarfriðinn tryggan, en skoðanirniar eru skiftar um það, hvaða aðferðir séu heppilegastar til þess að ná því marki. Fund- urinn samþykti tillögu um nefnd- arskipun til pess að vinna að iðnaðarfriði. Fuiltrúar ríkisstjórn- arinnar, atvinnurekenda og verka- lýðsins eiga sæti í neíndilnni. Es*l@iid sðsnskeyfi. Khöfn, FB.„ 1. dez. Dæmdur í Frakklandi, en itölsk yfirvöld senda konu og böm í útlegð. Frá París er símað: Kviðdómur hér í borg dæmdi í fyrradag í- talskan and-fascista, Mudogno að nafni, til' tveggja ára fangelsis- vistar. Myrti hann ítalska, konsúl- inn Nardini í fyrrahaust. Mudo- gno myrti konsúlmn af þeirra á- stæðu, að ítölsk yfirvöid synjuðu konu Mudognos vegabréfs til jFrakklands. Áii ið er, að það muni hafa ráðið um, hve mildan döna Mudogno fékk, að skömmu eftir að Mudogno drap komsúlinn sendu ítölsk yfirvöld konu og barn Mudognoö í útlegð til eyjar, ,sem er illræmd vegna óheiiloæms íloftslags. í ítöiskum blöðum verð- ur vart .talsverðrar æsingar gagni- vart Frökkum út af dóminum. Giornale d’Italia segir þannig, að Frakkar verndi and-fascista, sem myrði fascista. Terveni telur væga frakkneska dóma ástæðuna fyrir því, að allmargir fascistar hafa verið myrtir í Frakklandi. FB., 2. dez. Hernaðarofsi Frakka. Frá París er simað: Neðri deild þingsins hefir samþykt fjárveit- inguna fyrir árið 1929 til hersins með 380 atkvæðum á möti 200 Fjárveitingin er töluvert hærr: en í fyrra. Fascistar óskapast. Framhald er á æsingum í italíii út af dömi þeim, sem' um var getið í skeyti frá í gær. Frakk- nesk-ítölsku skilmingamöti sem halda átti í ítalíu, hefir verið af- lýst vegna æsinganna. Blaðið Spero iskorar á þá ítali, sem sæmdir hafa vcrjð frakkneskum heiðursmerkjum, að endursenda þau. Bróðir Mussolini hefi'r skrif- að grein í Blaðið Popolo d’Italia og kemst svo að orði í greiniimni, ) að dómurinn sé alvarleg móðg- un gagnvart ítalíu, þolinmæði fascista sé bráðum þrotin og tímr hefndaiinnair gagnvart and-fascist- um nálgist. Mussolinl hefir haldáð ræðu á ráðherrafundi. Kvað hann reiði ítala skiljanlega. | Regn« I OB I I 1 i Mffar í sférii áfvali siýkomisar. Braans-Verzlun. | saasaMBE imiii sBE aa í úrvali: Enskar húfur, Manchetskyrtur, hvítár og mislitar. Flibbar, Bindi, Slaufur, Axlabönd, ágæt og falleg, Treflar, Skinnhanzkar, fóðraðir og óföðraðir, Ullarpeysur, Sokkar, frá 0,75 parið, Matroshúfur, Vetrarhúfur drengja, Vetrarfrakkar, Regnfrakkar, Regnhlífar, o. m. m. fl. Alt góðar vörur með sann- gjömu verði. Flestalt ágæíar jólagjaíir. Öll smávara til saumaskapar. Gu9bbb. I Vikar, Laugavegi 21. Simi 658. Sterhar »n ódýrar buddur fyrir almenning frá 40 aurum. Barnatöskur frá 50 aur. Veski úr skinni frá kr. 1,50. Kven-veski frá kr, 1,50. Leðurrammar fyrir 3—5 myndir. Fallegir toilet- kassar frá 4,50. Manicure með spegli frá 2,25. Vasaspeglar frá 10 aurum. Nokkrir falleg- ar silkiöskjur undir bréf, saumaskap. ofl. fyrirhálfvirði. Alt nýkomnar vörur: Leðurvörudeild Hljóðfærahússins. Afmæli jugoslafneska ríkisins 1. des. Frá Berlín er símað: Alvartegan óeirðir urðu í gæ^: í Zagreb, höf- uðstað KröatíjU út af tíu ára af- mælishátíð júgoslafneska ríkisins. Var barjst á götunum. Yfirvöldin höfðu gengist fyrir þrí að þakkar-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.