Morgunblaðið - 08.02.1915, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
reist á Hvanneyri, væri vel til fallið
að jafnframt yrðu haldin þar nám-
skeið í rafmagnsfræði almennri og
þá gefnar ýmsar bendingar, sem
nemendur síðar meir gætu hagnýtt
sér til sveita. Slík námskeið hafa
eigi áður verið haldin hér á landi,
enda mundu þau eigi koma að full-
um notum,þar sem ekki er rafmagns-
stöð fyrir til leiðsögu við námið. í
Noregi eru slík námskeið alloft hald-
in og hafa þau aukið mjög áhuga
bændalýðsins á því að hagnýta sér
vatnsaflið til ljósa og vinnu.
Bretar og Indverjar
Eftir Saint Nihal Singh í Heimskr.
Að vísu kunna menn að hafa tek-
ið eftir því, eða heyrt einhvern óm
af því, þokukendan, að furstarnir og
jarlarnir indverku hafi lagt fram fé
og menn og boðið meiri styrk til
að verja og hjálpa Englandi í þess-
um þrautum öllum. En mjög fáir
hafa getað fengið fullkomna hug-
mynd um það, hve þétt og fast hin-
ir mentuðu Indverjar flokkast um
fána Breta.
Það er svo ákaflega þýðingarmikið
atriði, er allir hinir mentuðu Ind-
verjar hafa á augabragði látið í
gleymsku falla allar hinar mismun-
andi pólitísku skoðanir sínar og öll
deilumál við Bretastjórn á Indlandi;
— alt þetta er látið niður falla hjá
hinu mikla máli: hættu Englands og
háska þeim, sem vofir yfir öllum
heimi. Og þess vegna er það, að
England getur óskelft upp risið móti
vígamönnunum þýzku með hin breiðu
brjóst fylkinga sinna. Og hin sterk-
asta sönnun fyrir því, hvaða áhrif
þetta hefir, er einmitt það, að Þjóð-
verjar hefði aldrei ráðist móti Bretum
ef þeir hefðu ekki þózt vissir um,
að óánægjan við Breta á Indlandi
myndi biossa upp og verða að upp-
reist yfir alt landið, alveg eins og
þeir ímynduðu sér, að írar myndu
rísa upp og hefja borgarastríð.
Þjóðverjar voru svo vissir um það,
að Indverjar myndu hefja uppreist,
að blöðin þýzku voru full af skrípa-
myndum um það, Og hlutlausir og
áreiðanlegir menn, sem sloppið hafa
burt úr Prússlandi, hafa fullyrt það,
að Þjóðverjar treystu því og voru
sannfærðir um það, að þessi uppreist
á írlandi mundi tefja svo fyrir Bret-
um, að þeim yrði ómögulegt að snú-
ast við og því síður vinna á her-
skörum Þjóðverja heima fyrir.
Þetta var ekki að undra. Þjóðverj-
ar voru búnir að útmála svo hroða-
lega í blöðum sínum meðferð Breta
á Indverjum og óánægju þeirra við
Bretastjórn. Það var fullyrt að allir
upplýstir Indverjar væri orðnir þreytt-
ir og leiðir undir oki Breta, og þeir
hötuðu stjórnendur sina hina brezku
af því að þeir létu Englendinga eina
hafa öll hin hálaunuðu embætti í
stjórninni og l'önnuðu Indverjum að
fá nokkur ráð yfir fjármálum lands-
ins, eða nokkurri annari deild stjórn-
arinnar. Það var fullyit að Indverj-
ar allir, sem gengið hefðu gegnum
skóla á Indlandi, og þó sérstaklega
þeir, sem fengið hefðu æðri mentun
i Evrópu eða Ameríku, væru sárir
og reiðir út af því, að hafa hvorki
málfrelsi eða ritfrelsi og vera grun-
aðir, ofsóttir og eltir af Bretastjórn
á Indlandi. Sumar greinarnar þýzku
gusuðu um það, að Bretar væru að'
sjúga auðinn úr Indlandi og öllum
þess atvinnugreinum; að þeir kúguðu
landsmenn og píndu með óþolandi
sköttum og miskunnarlausum rent-
um. Þá var stjórninni líka kent um
hungurdauðann á Indlandi, sem átti
að koma af því, að þeir sæju ekki
þjóðinni fyrir nægum vatnsveitingum
eða uppþurkun flóanna. Sum blöð-
in sögðu, að Bretar af ásettu ráði
stæðu i vegí fyrir þvi, að þjóðin
mentaðist, og héldu við deilunum
milli hinna mörgu þjóða og trúar-
flokka, — alt til þess að geta haldið
völdunum sem allra lengst.
En þessar greinar hafa annað-
hvort verið ritaðar eða innblásnar
af indverskum anarkistum. Og það
voru þessi seinni árin hópar af þeim
bæði i Berlín og öðrum háskólabæj-
um. Og byltingamenn indverskir
hafa gefið út dónalegt rit eitt í höf-
uðborg keisarans, til þess að æsa
upp fólkið á Indlandi til ófriðar
móti Breta og Indlands drotni, og
hefir ritlingi þessum verið dreift út
um landið. En hér um bil er það
víst, að háttstandandi menn hafa
um þetta vitað, ef þeir ekki hafa
verið valdir að útkomu þess.
En hvað sem þessu líður þá hafa
Indverjar svo greinilega sýnt það, að
Þjóðverjar hafa verið flón mikil, að
hugsa sér að Hindúar mundu risa
upp móti Bretum jafnskjótt og þeir
vissu, að þeir áttu i stríði heima
fyrir. Og nú eru menn allir á Ind-
landi eins hugar með það, að láta
allan kala og sundrung niðurfalla, en
hjálpa Brefum af öllum kröftum til
þess að verja ríki þeirra hið mikla
móti öllum árásum.
Það hlýtur af hrifa hvern og einn
ánægju og gleði, að lesa hinar áhrifa-
miklu áskoranir, hinna indversku
leiðandijmanna, til sveitunga og landa
sinna, er þeir hvetja þá til þess, að
flykkjast utan um fána Breta. Og
einhver sterkasta ' áskorunin kemur
frá hinum merka öldung Dadabhai
Naoroji, nærri 90 ára gömlum, sem
hefir varið mestum hluta æfi sinnar
til þess, að koma á fót hreyfingu
eður mynda flokk til að vinna fyrir
sjálfstjórn Indlands, innan banda al-
ríkisins, og um tíma hefir átt sæti í
neðri málstofunni á þingi Breta.
Hann ritar frá smábæ við Bombay-
flóa áskorun til landa sinna og seg-
ir meðal annars:
»Hvílík hörmung og voði er það
ekki, sem heiminn hendir núnal —
Stríðið í Evrópu. — Hvar eigum
vér Indur að skipa þar bekk? Vér
erum ein þjóðin hins brezka veldis.
Látum oss athuga, hver skylda vor
er og hvar vér skulum sæti eiga.
Ef að Indland á nokkurntíma að
geta vonast eftir, að ná sinni fyrri
frægð og veldi með hinni brezku
menningu og framfarahugmyndum,
grundvallað í frelsinu, mannúðinni og
réttlætinu, og öllu hinu góða og mikla
og guðdómlega, — þá verða þeir að
ná þvi fyrir og með hjálp og styrk
Breta þjóðar, sem sjálfstjórnandi með-
limir Bretaveldis.
Vér erum fremur öllu öðru brezk-
ir þegnar hins brezka veldis, og af
því erum vér nú stoltari en af nokk-
uru öðru. En svo liggur spurning-
in fyrir: Er Bretiand komið út i
strið þetta í eigingjörnum tilgangi,
eða til þess að eflast að löndum og
veldi? Nei, vissulega ekki. Bretar
ganga út í það til þess að efna orð
sin og loforð, — leysa af hendi
skuldbindingar sínar: að gæta friðar
og velferðar lítilmagnans, hinnar smáu
Belga þjóðar.
Og þar sem Bretar nú berjast fyr-
ir réttlátum málstað, fyrir velferð og
sóma mannkynsins og mehningar-
innar, þá er skylda vor skýr og ljós,
— að gjöra alt, sem vér getum, til
þess, að styðja Breta i stríðinu og
leggja fram tii þess líf og eignir. —
Já, eg er ekki í neinum vafa um
það, að hver einasti maður af öllum
milljónum Indlands hefir aðeins eina
löngun í hjarta sínu, nefnilega þá,
að styðja að öllu megni einsog hann
er fær um Bretaþjóð í hinni tignar-
arlegu baráttu hennar fyrir réttlæt-
inu, frelsinu, ærunni og sannri tign
og velferð mannkynsins.
Furstarnir og fólkið á Indlandi
hafa þegar óbeðið og af fúsum vilja
lagt fiam loforð sín, og engum kem-
ur annað til hugar, en að styðja
Breta af öllum hug og hjarta, þang-
til sigur er unninn í þessu mikla
stríði.
Þá er foringi þjóðernismanna á
Indlandi, Bal Gangadhar Tilak, mað-
ur mjög merkur, er segir, að Ind-
verjar verði að hætta öllum deilum
— og hjálpa Bretum, því að með
því væru þeir að vinna fyrir sjálfa
sig — Indland.
Þá hefir Laipat Rai, á Bret-
landi, verið að hvetja landa sína til
að bjóða sig fram, sem læknar og
hjúkrunarmenn, með hermönnunum
sem á vígvellinum eru. Og þó var
hann fyrir nokkru talinn svo hættu-
legur Bretum á Indlandi, að hann
var fastur tekinn og í haldi hafður
um tíma, án þess nokkur sök væri
á hann borin, og þegar hann loks
var látinn laus, fékk hann ei að vita
um hvað hann hafði sakaður verið
og i fangelsi haldið.
Þá er enn einn merkur maður,
Dr. James Cantlie, sérfræðingur í
Harleystræti, sem mest og bezt studdi
og hjálpað Sun Yat Sen, sem steyfti
Manchu keisaranum og ætt hans af
stóli í Kína. Hann hefir verið að
mynda sveit af indverskum læknum,
búsettum á Englandi, er fara skyldi
í stríðið.
Þá eru og þeir Bhupendra Nath
Basu og lögfræðingurinn Sinha, sem
sterklega hvetja landa sína til að
styrkja Breta, og eru þó lögmenn
allir á Indlandi taldir æsingamenn'
einkum frá Bengal, og þaðan ef
Sinha.
Þá segir og fréttaritari frá Cair°
á Egyftalandi frá viðtali sínu
Furstann af Idar á Indlandi, er hann
var á ferð um Egyftaland. En hann
var á leiðinni að ganga í her Brera
og berjast með þeim á Frakklandi-
Hann sagði, að það gengi kvika eiö
um alt Indland með Bretum og
ríkinu, og hún næði til allra þjðð'
flokkanna, trúflokkanna allra; Þa^
væri af ást og trygð og trúfesti tif
Breta, sem ríkti í hjörtum allra,
styrktist með degi hverjum um alt
þetta mikla og mannauðuga land.
Það væri reyndar undir Breta-
konungi komið, hvað marga hann
vildi kalla í stríðið; en hann vaf
þess fullviss, að hver einasti Ind-
verji ungur eða gamall, myndi fds
og glaður koma, þegar kvaddur væri-
Nú væru háttstandandi menn °S
furstar, að keppast um það að bjóða
sig fram.
En þetta kemur alt af eðlilegnm
orsökum: Það kemur af þvi, a^
Indar sjá og finna til þess, hvað
Bretar hafa gert fyrir þá. Þeir hafa
komið friði á um allan indverska
skagann, þar sem alt var áður í s*'
feldu ófriðarbáli og hver drap ann-
an og rændi. Og þessi óöld hafði
gengið þar öld fram af öld, er trú-
flokkarnir, þjóðflokkarnir og hinif
pólitísku flokkar höfðu legið I sl'
feldum striðum og höggvið niðut
hver annan. Þeir hafa komið á fastn
stjórn, sem getir öllum jafnt undir
höfði, af hvaða trúflokki eða þjðð'
flokki, sem þeir eru. Þeir hafa sett
á stofn og haldið við ótal menta-
stofnunum. Þeir hafa bætt stóru®
hag landsbúa með betri samgöngun1
á járnbrautum, betii vegum,
brúm yfir ár og fljót, póstgöngutUf
talsíma og ritsíma; með stórkostleg'
um vatnsveitingum; með því a^
stofna æðri og lægri akuryrkjudeild'
ir og efla iðnað í landinu; með þvl
að hlynná að og styðja til að stofn'
setja samvinnu-lánsfélög, svo að bin'
ir gráðugu flánveitendur fletti íbúana
siður húð og æru; með þvi að halda
við skóium um landið, akuryrkjU'
iðnaðar- og verzlunarskólum, og auk
þess æðri skólum. Þeir hafa aukið
og styrkt andlega og siðferðisleg3
velferð landsbúa, með þvi að veltít
mönnum fullkomið trúfrelsi. &&
sannarlega getur það ekki lítilræð1
heitið, þó að margt sé enn eftir að
gjöra.
Þessi mentun, sem Bretar hata
veitt Indlandi, hefir, þrátt fyrir ga^a
þá sem hún kann að hafa, nú þe83t
gjört hina mentuðu Indverja hæfa f
þess, að taka á móti menning0
Austurlanda ; hún hefir gjört
Ind'
verjum mögulegt að meta og vl^°r
kenna stofnanir og hugsjónir Breta’
og mikill hluti þeirra er orðiun
brezkur að meira eða minna j
Það er því ekki að undra, Þ^ ^
Indverja fýsi að standa Bretnrn
við öxl í heiftar-fangbrögðum Þelf'
við Þjóðverja. Og nú sést Það s^
vel, að hvaða pólitískum flokki s