Morgunblaðið - 11.02.1915, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
3
Carr’s
kex og kökur
er ljómandi fyrirtak 1
J’æst hjá kaupmönnum.
^að er álitið að sami kafbáturinn
21) hafi sökt öllum þessum skip-
Utn> U. 21 er með nýjustu kafbát-
y® Þjóðverja. Hann var smíðaður
1 fyrra, ber 200 smálestir og skríð-
Ur 18 mílur ofansjávar og 12 í kafi
* klukkustund hverri. Á bátnum
ertl tvær fallbyssur og fimm tund-
'rtskeytabyssur. Kafbátar af þeirri
gerð geta flutt með sér þriggja vikna
f°rða af benzini.
Höfninni í Fleefwood var þegar
^°kað, er menn vissu um þessar að-
Hrir Þjóðverja, og bannað var að
^veikja á götuljóskerum. Varasjó-
'iðstnenn vóru kallaðir í herþjónustu
strandvarnar.
Dreng, 16-18 ára,
sem vill læra skraddaraiðn, vantar
mig.
Guðm. Bjarnason.
Hjálpræðisherinn!
Jarðarför Elinar Guðmundsdóttur
frá ísafirði fer fram föstudaginn 12.
febr. frá Herkastalanum. Húskveðjan
byrjar kl. 12 á hád.
Minningarsamkoma að kvöldi hins
sama dags kl. 8.
Stokkseyri kom til bæjarins í fyrra-
dag.
Skiftafundur í dánarbúi Þor-
steins skálds Erlingssonar verður hald-
inn á morgun á skrifstofu bæjarfogeta.
DAÖBÓFflN.
Afmæli í dag:
®M0rt Kr. Schram skipstj.
í’orbjörg Gísladóttir húsfrú.
^‘gríður Stephensen jungfrú.
^eðrið í gær:
Vtn- logn, hiti 1.2.
?v- logn, frost 4.6.
a- st. gola, hiti 1.6.
Ák. a.s.a. andvari, hiti 0.0.
t’r- s.a. gola, fro»t 2.5.
fi logn, regn, hiti 1.3.
F1- s.a gola, hiti 5.5.
Vólarnar í fiskþurkunarhús H.
P. Duus, sem getið var um í gær, eru
Otvegaðar frá Kaupmannahöfn. Von
er á dönskum manni hingað bráðlega,
sem koma á vélunum fvrir.
Sólarupprás kl. 8.43 f. h.
S ó 1 a r I a g — 4.42 síðd.
Háflóð er 1 dag kl. 4.19 árd.
og _ 4.40 síðd.
Þjóðmenjasafnið opið
12—2.
kl.
^átryggingariðgjaldá vör-
Utn milli Bretlands og íslands gegn
stri*Sshættu hefir ekki hækkað. Brezk
fé'ög vátryggja fyrir sama iðgjald eftir
l8- þ.
P ó s t a r í dag :
Pollux á að fara norður um land til
Noregs.
Ingólfur kemur frá Borgarnesi.
Keflavíkurpóstur kemur.
m.
B.f. ísbjörninn er enn að láta
ta^a ís á Tjörninni.
^kautasvell allgott hefir verið
Ur>danfarna tvo daga á Tjörninni.
"^antafólagið hefir látið ausa vatni á
svellið.
1 r i e r, botnvörpungur frá Hull,
°m hingað í gær með brotna vörpu-
Y'u<Juna. Hatisen á Hverfisgötu gerir
við.
®ÍH8 og áður hefir verib getið um
^fiar Theodor Johnson kökugerðar-
^aðnr að stofna nýtt kaffisöluhús í
, °tet Island. Er nú verið að breyta
v6^ergjunum niðri. Verða þar tvær
^ntingastofur, önnur þar sem borðsalur
^telsins var, en hin þar sem eldhúsið
^ ■ Stóra glugga móti Austurstræti
v v6íið að gera. Útbúnaður allur
hinn snotrasti.
$t*[elgi Jónsson sölustjóri frá
. 0 kseyri dvelur hór í bænum þessa
a§ana.
f' Á r n a s o n kaupfólagsstjóri frá
cftíJólRurúfsalan i <2argsfaðastrœti 29
óskar eftir að fá JTl JÓLH til úísölti
t)ið aífra ftjrsta.
Halldór Þorsteinsson skip-
stjóri flutti með sér töluvert af kol-
um á Earl Hereford hingað í fyrradag-
Alls höfum vór heyrt að hann hafi
komið með um 180 smálestir, og mun
hann ætla að nota þau til skipsins.
S a m s æ t i til heiðurs fyrir Augustu
Svendsen fór mjög vel fram. Satu
það um 130 manns. Fjöldi af ræðum.
Haraldur Níelsson, Asg. Sigurðsson og
Jón Ólafsson töluðu allir fyrir mlnni
frúarinnar. Kvæði til hennar eftir
Einar skáld Hjörleifsson var sungið.
Hann talaði enn fremur fyrir minni
fjölskyldu liennar.
Dansað var á eftir borðhaldinu og
steig afmælisbarnið dansinn fyrst.
B o t n í a kom frá útlöndum í gær
kl. 3r/2. Farþegar voru Jensen-Bjerg
kaupm. og frú hans, Theodor Arnason
fiðluleikari, frá Vesturheimi og nokki-
ir Englendingar. Frá Vestmanneyjum
kom Ólafur Ottesen,
Gísli Hjálmarsson seldi ýsu
í gær á 8 aura pundið. En aður en
hans fiskur kom, höfðu aðrir fisksalar
selt ýsupundið á 10 aura.
Guðmundur Guðmunds-
s o n kaupfólagsstjóri frá Eyrarbakka
dvelur hór í bænum.
Þeir sem nota blaut-
asápu til þvotta kvíða
einlægt fyrir þvotta-
deginum.
Notið Sunlight sápu
og hún mun flýta
þvottinum um helming.
Þreföld hagsýni—
tími, vinna og penin-
gar.
Fariö eftir fyrirsögni.ini, sem
er á ollum Sunllght sápu
umbúðum.
Nætur, Sildarnætur, Tilbúnar Stangarnætur, Snerpe-
nætur fyrir kópsild, sild, makril.
Fisknetjagarn, úr rússneskum, frönskum og ítölskum hampi.
Færi, Lóðarfæri, Kaðlar.
Öngultaumar, Segldúkar, Presenningsdúkar — tilbúnar
Presenningar.
/. r. n. n.
Fundur á lesstofunni 11. þ. m.
kl. 8r/2 e. h.
Stjórnin.
^ ^Jinna
Dngleg og áreiðanleg stúlka
getnr fengið góða vist frá 1. maí. Hátt
kaup i boði. R. v. á.
Niðursoðið kjöt
trá Beauvais
þykir bezt á ferðalagi.
Tveir nngir og duglegir menn
óska eftir einhverri vinnu fyrir lágt kanp
yfir vertiðina. Uppl. á Grettisg. 38 B.
cŒunóió
Alsvartur hnndnr ómerktnr er i
óskilnm hjá Þorsteini Þorsteinssyni Langa-
vegi 38 B. Réttur eigandi vitji hundsins
innan þriggja sólarhringa og horgi áfallinn
kostnað,
Oolden Mustard
heitir
heimsins bezti mustarður.
$ dSaupsRapur
4—5 kvengrímnhúningar verða
keyptir á Laugavegi 17, niðri.
^jf JBeiga ^jf
Tvö herbergi og eldhús ásamt
geymsln 0. fl. til leign i þingholtsstr. 18.
í b ú ð, 4—5 herbergi með eldhúsi*
þvottahúsi og geymslu til leigu i Þing-
holtsstrseti 18.