Morgunblaðið - 05.03.1915, Page 1

Morgunblaðið - 05.03.1915, Page 1
^östudag 5. marz 1915 HOBGDNBLADIB 2. argangr 121. tðlublad Ritstjórnarsimi nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. isafold:try>rentsmiðja l 0. 0. F. 96359. 0. K. F. 0. K. Fundar í kvöld kl. 8 og hálf. Síra Bjarni Jónsson talar. Allar stúlkur og konur vel- komnar. U. M.F.Iöunn. Fundur í kvöld kl. 9 á venju- iegum stað. Fjölmennið. Stjórnin. Bvissneska át-chokolade fti | ■ er eingöngn búið til úr l'AhlAY) C! fíDa8fa cacao, eykri og A U UlCl M nijólk. Sérstaklega skal mælt með tegnndunum >Mocca«, »Berna«, >Amanda<, >Mi!k<. »Gala Peter<, »Cailler<, V »Kohler< suðu- og át- A' chokolade er ódýrt en ljúffengt. hollenzka cacao, kanpa allir sem einu sinni hafa reynt. Það er nærandi og bragðhetra en nokk- urt annað cacao. í heildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. Eiríkss, Reykjavik. Eri. simfregnir. Opinber tilkynning M brezku ntanríkisstjórninni í London. (Eftirprentun bönnuð). ureignin í Hellusundi. Sverfur að Tyrkjum. London 3. marz. ^lotamálastjórnin birtir eftirfarandi ^ynningu: Mðureignin í Hellusundi hófst aft- * mánudaginn kl. n f. hádegi. 'tir Jionserí heldur Tl)eódór TJtnason fióíuleikari með aðstoð frú Valborgar Einarsson. / Garnía Bíó í kvöíd kí. 8l/2. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar og Sigf. Eymundssonar og kosta kr. 1.25 og 1.00. Sjá g'ötuaug'lýsing-ar. Aðgöngumiða að Grímudansl. Yerzlunarmannafélagsins verða meðlimir að sækja tyrir kl. 8 í kvöld. Herskipin »Triumph«, »Ocean« og »Albion« réðust inn i sundið og hófu skothrið á 8. vigið og fall- byssustöðvar hjá White Cliff. Var þeim svarað með skothríð frá vigj- unum og fallbyssum í landi. A mánudagsnóttina fóru sprengju- slæðarar inn í sundið og slæddu upp tundurdufl svo langt, að eigi var eftir nema 1 */2 mUa að Kelhez- höfða. Sprengileyðar vörðu þessi skip. Skothríð frá landi dundi á skipunum meðan þau voru að þessu starfi og er það því þeim mun að- dáunarverðara. Manntjón varð eigi annað þann dag en það, að sex menn særðust. Fjögur frönsk herskip skutu á fall- byssuvígi og flutningalestir hjá Bulair. Viðureignin í mynni sundsins, sem áður hefir verið getið, hefir borið þann árangur, að 19 fallbyss- ur 6—11 þumlunga, 11 fallbyssur mjórri en 6 þuml., 4 Nordenfelts- fallbyssur hafa verið eyðilagðar og ennfremur 2 varpljósatæki. Púður- skálar 3. og 6. vígsins hafa einnig verið eyðilagðir. Frekari fregnir herma að á þriðju- daginn hafi skipin »Canopus«, »Swiftsure« og »Cornwallis« hafið skothríð á 8. vígið. Skothrið var hafin á þau frá 9. víginu og með fallbyssum og hríðskotabyssum á landi. 9. vígið var skemt og hætti skothríðinni kl. 4.50 e. hádepi. Öll skipin voru hitt en mannskaöi varð eigi annar en sá, að 1 maður særð- ist svolítið. Ómögulegt er að nota flugbáta til njósna og hamlar því veður. Sprengislæðarar halda áfram starfi sinu á nóttum. Rússneska beitiskipið »Askold« hefir verið með flota bandamanna í Hellusundi. London 3. marz. Utdráttur úr skýrslum Frakka frá 27. febr,—2. marz. 27. febr. tóku framverðir Frakka skotgröf af óvinunum í sandhólun- um nálægt Lombaertzyde og náðu þar vélbyssu. Stórskotalið Belga eyðilagði við- búnað óvinanna nálægt Dixmude og fótgöngulið þeirra náði bóndabæ á hægri bakka Yserfljóts. Brezka liðið rak af höndum sér Afgreiðslusimi nr. 499 NÝJA BÍÓ Tvær fjölskyldur. Amerisknr gamanleikur i 2 þáttum og 30 fttriðum. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni skrípaleikari B u n n y. Máttur barnsviljans. Amerískur sjónleikur, þar sem tvö stúlkubörn leika aðalhlutverkin. áhlaup óvinanna sunnan og austan við St. Eloi þann 1. marz. Frakkar hafa sótt lengra fram í Champagne-héraði norðan við Pert- hes og Messnil. Þar gáfust upp rúmlega 1000 Þjóðverjar. 27.—28. febrúar sóttu Frakkar fram á stóru svæði i þessu héraði og náðu þar 2000 metrum af skotgryfjum óvin- anna. Hafa þeir haldið öllum þess- um stöðvum þrátt fyrir grimmileg gagnáhlaup. Frakkar sækja enn fram. 27. febrúar tóku Frakkar 300 metra langar skotgryfjur óvinanna í Argonnehéraði vestan við Boureuiles og náðu fótfestu á brún Vauquois- hásléttunnar eftir ágæta framsókn með byssustingjum. Orusta stóð hjá Bagatelle og Marie Therese og vann hvorugur neitt á. í Melancourt-skógi, sem er milli Argonne og Meuse, jusu Þjóðverjar logandi olíu yfir skotgryfjur Frakka. Hermennirnir skaðbrendust og urðu að yfirgefa skotgrafirnar. í Verdun-héraði skemdi stórskota- lið Frakka fallbyssur Þjóðverja, sprengdu í loft upp hér um bil 20 skotfæravagna, strádrápu liðsveit þeirra og eyðilögðu stöðvar þeirra. Áhlaupum Þjóðverja í Lothringen og Vogesafjöllum var hrundið og 1. marz tóku Frakkar skotgryfju af óvinunum hjá La Chatelotte. Með- an á orustunni stóð tóku Frakkar fjölda fanga. London 3. marz. Útdráttur úr skýrslum Rússa frá 27. febr,—2. marz. Það er nú vörn af hálfu óvinanna á hér um bil öllu orustusvæðinu og Rússar hafa unnið talsvert á viða hvar með áhlaupum. í orustunni fyrir norðan Groduo báru Rússar sigur af hólmi og tóku þeir þar 13Ó0 menn höndum og náðu 15 vélbyssum, sem tilheyrðu 21. höfuðdeild Þjóðverja. Sú höfuð- deild hefir nýlega verið flutt þangað frá vestri herstöðvunum. Þjóðverjar halda áfram að skjóta á Osowiec með stærstu fallbyssum sinum, en þegar þess er gætt hvern- ig nd hagar til, hafa þeir engan hag af því að halda þeirri skothrið áfram, Milli ánna Pissa og Pozoga er

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.