Morgunblaðið - 05.03.1915, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
A|s. John Bugge <£ Co.
Bergen.
Kaupir: Hrogn og Lýsi.
Selur: Tunnur og Salt.
Símnefni: „Bugges“ Bergen.
enn sókn af hendi Rússa norðvest-
an við Lotnza.
í Przasnyzs-héýaði hafa Rússar náð
ágætum sigri og fullkomnum. Þjóð-
verjar flýja undan í áttina til Janow
og Mlawa. Tvær þýzkar höfuð-
deildir voru aigerlega sigraðar og
biðu þær fádæma manntjón. Rússar
handtóku rúmlega io þúsund manns.
Austurrikismenn drógu saman
ógrynni liðs í Karpatafjöllum þann
28. febrúar. Höfðu þeir stórar fall-
byssur og gerðu grimmileg áhlaup
sunnan og austan við Tarnov, en
þeim áhlaupum var hrundið og biðu
óvinirnir gríðarlegt tjón.
Aköf orusta stóð einnig á sunnu-
daginn sunnan við Przemysl. Voru
margar sveitir Austurríkismanna strá-
drepnar þar og Rússar ráku herafla
þeirra algerlega af höndum sér í
byssustingjaorustu. Á fáum dögum
hafa Rússar tekið rúmlega ^iooo
menn höndum á þessum stöðvum.
í Austur-Galizíu biðu Austurríkis-
menn stóran ósigur hjá vegunum
sem liggja til Stanislaus og hand-
tóku Rússar þar rúmlega 1250 manns
og náðu 4 vélbyssum að herfangi.
í Bukowina náðu Rússar Sadagora
aftur og sókn Austurríkismanna í
þessu héraði er því algerlega hnekt.
Her Rússa í Kákasus hefir tekið
tyrknesku höfnina Khopa, sem hafði
mikla hernaðarþýðingu fyrir óvinina.
Hvar er
Pau hershöiðingi?
Yms blöð og fregnir hafa stað-
hæft það að Pau hershöfðingi hafi
verið sendur til Rússlands í þeim
erindagerðum, að stjórna her þeirra
Rússanna. Blöð bandamanna hafa
þó haft fá orð um ferð hershöfðingj-
ans. Þykir það reka sig nokkuð
hvað á annað, lofið sem borið var á
herkænsku Rússa fyrst í stað, og svo
hitt, að Frakkar skuli þurfa að senda
þeim hershöfðingja sína.
Norsk og dönsk blqð fluttu þær
fregnir, að Pau hefði farið norður til
Noregs fyrst og þaðan til Svíþjóðar
og Rússlands. Nú er það sannað
að svo hefir ekki verið, því á sama
tíma sat Pau veizlu hjá Venezelos
forsætisráðherraGrikkja suður í Aþenu-
borg og var þar mikið um dýrðir.
En enginn veit enn hvernig á þvi
hefir staðið, að hann valdi þá leiðina.
!
wmÁt/os
\P<ziert>eaci
JjA^'rcleiVi
tnder’i&nd < '
<■' >
* u[V« ’
voly heóáQ^^&uji/evpoot , \ : p.1
, jÆaeJfam/cn
vðorci cf\ Birmjaqham
f Á* 4 jpswich
; J’’ Colchester*
—IONHONjL^s ’
15 fJjSulhampton. B Mhhn . *
jflyerne&s
mm
\eyyCCX5l>
ú'atU-Qy
* Dublin
f SOnffífvív/
£,Limertck
\Ýanxc "t
mmfem
'KfUanney
tv**np.
- _ 1. / ÍTcrgaat,. YV/t . 7 •, ui-
JCau Ji,, CIl “v -{ '^Mcive
‘ - ' ,.x l FAWC
I ———"■ l"v---:-llr=
Hafnbannið.
Kort þetta er af stóra Bretlandi og siglingarsvæði
því, er Þjóðverjar hafa lokað með kafbátum sínum,
eða lýst yfir að þeir ætli að Ioka með kafbátum.
Á efri myndinni sést kafbátur, sem sökkur kaup
fari. Er það lítið sýnishorn þess ófriðar er Þjóð
verjar reka nú. Og þótt Bretar hafi látið svo sem
þeir tækju yfirlýsingu Þjóðverja með jafnaðargeði,
og telji hana að eins birta til þess að »sýnast«,
bendir þó margt á að þeir séu ekki jafn öruggir
sem þeir bera sig borginmannlega. Má þar til dæmis
nefna það örþrifaráð, sem þeir hafa gripið til, að
láta skip sín sigla undir fölsku flaggi. Hefði þó
fæsta grunað það fyrirfram, að Bretinn mundi fara
í felur með þjóðernistákn sitt úti á heimahöfum þar
sem hann hefir verið talinn alvaldur.
I :if= ..|L ^trrrrrri
Kolakaup
landsstjórnarinnar.
Þegar eg hafði sannfrétt, að stjórn-
in hefði nýlega fest kaup á kola-
farmi hjá firma einu hér í bænum
án þess þó að hafa gert öðrum koia
heildsölum eða umboðsmönnum hér
viðvart um að hún (stjórnin) hefði
slík kaup í huga, heldur þvert á
móti, ekki aíls fyrir löngu, svarað
fyrifspurn í þá átt neitandi, hringdi
eg til eins velferðarnefndarmannsins
og spurði hverju þetta sætti, þareð
mér fanst málið mér ekki með öllu
óviðkomandi. Nefndarmaðurinn vís-
aði frá sér til stjómarinnar og Ieyfi
eg mér þvl hérmeð að beina spurn-
ingum minum þangað, — spurning-
um, sem eg tel að hafi fyllilega rétt
á sér.
Stjórninni má vera kunnugt um,
að oft fást betri kjör á sömu vöru
og á sama tima hjá einu firmanu
en öðru — eða hefir hún gleymt
því að hún sjálf geiði ca. tveim
shillings betri kaup pr. ton á öðr-
um kolafarminum sem hún keypti i
haust en hún átti kost á að fá ann-
arsstaðar? Skildist henni þá ekki,
að fyrir milligöngu umboðsmanna
þeirra, sem seldu henni ódýrari farm-
inn, sparaði hún landinu ca. 3—4000
krónur? Landið munar um minna.
Hversvegna sparkar hún nú til sinna
fyrri »Leverandöra« og leyfír þeim
ekki að senda tilboð samhliða öðru
firma, sem þó hefir ekki áður selt
henni kol? Seldu Blöndahl &
Sivertsen of ódýrt? Eða var það
vegna þess að farmurinn var kom-
inn hér á höfn rúmum fjórum dög-
um eftir að kaupin \oru afráðin og
söluskilyrðum fullnægt og afgreiðsla
þar af leiðandi óvenjugóð ? Eða
hvað var það?
Mér er og kunnugt um, að fyrir
skemstu voru hér sömu kolategund-
ir á boðstólum bæði hjá firma t,v'
sem landsstjórnin nú hefir keyp11
og firma þvi, sem hún áður
hefir
keypt frá — var þá tilboðið (ri Þvl
siðarnefnda mun ódýrara; eins
verið nú, þó það sé auðvitað e^
sjálfsagt. Spurningin er aðeins
Var stjórninni ekki skylt, nú seta
endranær, að leita tilboða ftá ^e1^
um en einum? Er henni ekki s
að gera sitt ýtrasta til að fá s
bezt innkaup á öllum þeim vöm^
sem hún þarf nð festa kaup á J
landsins fé? Hafi ráðherra ^
því fram, eins og eg hefi «
stjórnin ráði þvi hvar hún ger'r 3 gr
sin, þá er það eflaust rétt, eri *
henni ekki um léið skylr að ^
verði og par sem hún kaupir ^
legast? — en það getur hún P
eins, að hún leiti fyrir sér á ^
en einum stað. Slikt gera Peir’0ní
kaupa fyrir eigið fé, hvað P&
þeir, sem kaupa fyrir annarí
Jón