Morgunblaðið - 07.03.1915, Page 1

Morgunblaðið - 07.03.1915, Page 1
s«nnud. 7. ^arz 1915 HOKGDNBLABID 2.3ar{rangr 123. tölnblad Ritstjórnarsími nr. 500 Reykjavlknr |Sio Biograph-Theater Ást og hefnd. tyrirtaks grínmynd i 2 þdttum. ^ðalhlutverkið leikur bezti skop- leikari Ameríku, Ford Sterling, Weðfram ströndum Noregs. r'ramúrskarandi íallegar landlags- ^ myndit\___________ Holl fæða: að drekka Morgunkaffið úr Nýhöfn. að boröa Morgunbrauðið úr Nýhöfn. að reykfa Morgunvindilinn úr Nýhöfn. °g að lesa Morgunblaðið sem þetta stendur í. - gleymið ekki því. ^iðjið einungis um: V Q ■ rriðursoðna CtL/JLl L/ grænmeti, Fána ^íörlikið viðurkenda, og tegundirn- ‘Böuquet*, »Roma<, »Buxoma«, w*’ »Ec, »Dc, »Cc, Baldur ^jörlikið ágæta, i 5 kilogr. spor- ^íhlöguðum pappa-ílátum, Juwel tr ^ildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. EÍPÍkss, Reykjavík. ^ekst bandamönnum að brjótast inn í Svartahaf? B^erjar afleiðingar hefir það? fregnir af ófriðnum, sem t>ti]StUtn ^ðindum hafa þótt sæta nú þr,stUnd, eru eflaust árásir flota Mgj 1 °8 Englendinga á Hellusunds- ijj °8 tilraunir þeirra að komast i ^ >Uð. Mun það miklu skifta r*^' þessum, hvort þeim tekst Igj^. shndinu á sitt vald og síðan 'nn Sæviðarsund, til Svarta- ha5iellusnnd, eða Bahr-Sefed Bog- heg’ Sern Nð heitir á tyrknesku, i tyr á öldum orðið þrándur 1 ^Eiðarþjóða, en þá var það 81 fyrir landherjum, er fara vildu Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmið j a Nýtízku fataefni. Nú eru fallegu fataefnin komin og úr miklu að velja. Einnig efni í stakar buxur og- Getjunnardúkarr f Arni & Bjarni, Laugavegi 5. Jlljómíeikar Tfyeódórs Tltnasonar verða endurteknir / Gamía Btó í dag (sunnudag 7. þ. m ) kí. 4 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 2 í Gamla Bíó og kosta kr. 1.00. ýmist vestur eða austur yfir sundið. Er herferð Kyrusar Persakonungs einna kunnasta dæmi þess. Hann lét byggja bátabrú yfir sundið og ætlaði að halda liði sínu þar yfir, en straumurinn braut brúna og varð Kyrus að hverfa frá í það sinn, en lét áður menn sína berja sjó'inn í hefndarskyni. Nú er öðru máli að gegna um þá bandamenn, þvi að þeir ætla að leggja skipum sínum inn sundið, en það hefir eigi verið reynt áður, síð- an er hernaðartæki urðu eins full- komin og þau hafa verið siðusta mannsaldra. Árið 1841 urðu stór- þjóðirnar ásáttar um að sundið skyldi vera lokuð leið herskipum annara þjóða en Tyrkja sjálfra, nema þeir gæfu þeim siglingaleyfi. Síðan hafa engin herskip siglt inn sundið i leyfisleysi, nema brezk flotadeild árið 1878, en hún fór ekki með ófriði gegn Tyrkjum, heldur til þess að vernda Miklagarð gegn Rússum, ef á þyrfti að halda. í ófriðnum milli Japana og Rússa sendu Rússar tvö herskip suður um sundið, en létu heita svo að það væru verzlun- arskip. í ófriði þeim, sem nú geisar, virð- ist fátt ætla að standa heima af þvi sem ætlað var, áður en hann hófst. Öflugustu vigi, sem talin voru óvinn- andi, eru moluð með fallbyssukúlum og yfirleitt virðast öll hergögn og vopn, sem höfð eru til sóknar, vera fullkomnari, en menn alment hugðu. Það var almenn trú áður en ófrið- urinn hófst, að það væri árangurs- laust fyrir herskip, að skjóta á kast- alaborgir, þvi að skipunum mundi stafa meiri hætta af skotunum úr landi, en virkjunum af skotum skip- anna. Viðureignin í Hellusundi hefir alveg kollvarpað þessari trú manna. Floti bandamanna hefir sýnt það, að hægt er að eyðileggja öflugar kastalaborgir utan af sjó. Banda- menn eru nú komnir talsvert inn í sundið, og hafa eyðilagt virki á bæði lönd, en þar með er ekki sagt að þeim takist að komast alla leið. Sundið er langt, eitthvað um 75 km. á lengd og þeir eiga eftir erfiðasta kaflann, lítið eitt sunnar en i miðju sundinu. Þar er sundið mjóst, ekki nema 1,3 km. á breidd og þar stnnda öflugustu vigin við sundið, Kilid-r Bahr að vestanverðu og Sultaniet Kalehsi að austanverðu. Er sagt að Tyrkir hafi þar ágætar fallbvssur og væri eigi ólíklegt að þeir hefðu sett þar niður stóru fallbyssur Þjóðverja, ef satt skyldi vera það, sem heyrðist i haust, að Þjóðverjar hafi sent þeim nokkrar þeirra. Verður nú fróðlegt að heyra um það, hvort að banda- mönnum tekst að vinna á vígjum þessum. Þegar inn úr sundinu er komið, inn í Marmarahafið, eiga þeir hægra um vik og opna leið til Miklagarðs. Bandamenn munu auðvitað kosta kapps um það, að ná á sitt vald siglingaleiðinni frá Miðjarðarhafi til Svartahafs, þvi að það er auðsætt að þeim er það til mikils hagnaðar á marga lund. Afgreiðsiusimi nr. 499 NÝJA BÍÓ Opinbert leyndarmál. Franskur sjónleikur í 2 þáttum 50 atriðum, sniðinn eftir hinum fræga gamanleik Pierre Wolffs. Myndin er leikin af þektum frönskum leikurum. Leikfélag Reykjayíkur eftir Einar Hjörleifsson Sunnud. 7. marz kl. 81/*. Aðgöngumiðar seldir i Iðn.m.h. frá kl. 10—12 ogeftir 2 i dag. Pantaða aðg.m. verður að sækja fyrir kl. 3, daginn sem leikið er. Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn 6. marz. Uppreisn er í vænd- um í Tyrklandi. Stjórnin er *fus til þess að semja frið nú þegar. Soldáninn er farinn frá Konstantinopel. Fyrst og fremst mundu þeir lama Tyrki með því að taka af þeim höfuðborg þeirra og flæma þá úr álfunni, svo að þeirra gæti miklu minna eftir en áður og bandamenn því þurfa minni liðstyrk gegn þeim. Tyrkir gætu því enga hjálp fengið frá sambandslöndum sinum, Austur- ríki og Þýzkalandi, og riki þeirra liðast sundur. í öðru lagi komast bandamenn i beint samband hvorir við aðra er þeir geta átt trygga leið um sundin til Svartahafsins. Það mun vart vera hægt að meta hverja þýðingu það getur haft fyrir þá sjálfa og önnur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.