Morgunblaðið - 07.03.1915, Síða 4

Morgunblaðið - 07.03.1915, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Svar Þjóðverja til Bandaríkjamanna. Útdráttur. Þýzka stjórnin hefir svarað ávarpi Bandaríkjamanna út af hafnbanninu svo nefnda. Svarið byrjar á því að stjórnin fullvissar Bandaríkjamenn um full- komna vináttu sina. Þarnæst segir hún, að því sem boðað hafi verið í auglýsingunni frá 4. febr. hafi eigi verið beint gegn lögmætum siglingum og verzlun hiutlausra þjóðæ Þjóðverjum hafi verið nauðugur einn kostur að taka til þessara ráða, til varnar gegn sjó- hernaði Englendinga, sem engum þjóða-réttarreglum fylgi. Engiend- ingar hafi ekki fengist til að taka npp aftur þær sjóhernaðarreglur, sem giltu í ófriðarbyrjun, þrátt fyrir marg- ar áskoranir hlutlausra þjóða. Þýzka stjórnin heldur því fram, að Þjóðverjar hafi hingað til gætt gildandi reglna á sjónum, jafnvel þó að það hafi verið þeim til tjóns frá hernaðarlegu sjónarmiði. Þeir hafi t. d. ekki hamlað Dönum að flytja matvæli til Englands, en það hefðu þeir getað með herskipum sínum. Englendingar hefðu aftur á móti brotið mikilsverðustu reglur þjóðrétt- arins, til þess að losna við skifti Þjóðverja við útlönd og reynt að svelta þýzku þjóðina, og er slíkt framferði gagnstætt öllum hernaðar- reglum og mannúðarreglum. Mót- mæli hlutlausra þjóða hafa ekki stoð- að til að fá Englendinga til að láta af uppteknum hætti. Er nú svo komið að Þýzkalandi eru bannaðir því nær allir aðflutningar, en Eng- lendingar geta birgt sig að vörum, bæði þeim vörum, sem ekki eru bannvara eða skilorðsbundin bann- aði Sjiva. Þar reis sólin aldrei og þar seig hún aldrei til viðar. Þar var hvorki dagur né nótt, en yfir öllu hvildi þó dauf og einkennileg birta. Eins langt og augað eygði voru þar trjálundir og svalir skútar, þar sem girnilegt var að hvilast. Alt var hvítt og gegnsætt, eins og það væri af birtu skapað. Þar bærðist aldrei hár á höfði og þar hlaut að vera sælt að sofa hinum eilífa svefni I Mennirnir stóðu lengi þögulir. »Þarna er hvíld og eilífur svefn* hvísiuðu þeir. Og nokkrir þeirra gengu út á móðuna. En þá biá svo við að hið tæra vatn klofnaði eins og það vildi gera þeim veginn auð- veldari. En þeir, sem stóðu eftir á bakkanum kendu undarlegs sefa i brjósti. Þeir kölluðu á hina, sem á undan voru farnir en þeir litu ekki við og héldu áfram eins og eitthvert segulmagn seyddi þá yfir til landsins hinu megin. Og þeir, sem eftir voru sáu að líkamir hinna urðu gegnsæir og skín- andi — Það var alveg eins og þeir rynnu saman við ljós það er lýsti yfir ríki dauðans. Og þegar hinir náðu ströndinni vara og þeitn, sem ætíð hafa verið taldar. bannvörur. — Bendir þýzka stjórnin á, og leggur sérstaka áherzlu á það, að kaupmenn í Bandarikjun- um hafi selt óvinum Þýzkalands vopn svo hundruðum miljóna marka nemi. Þetta sé að vísu ekki beint hlutleysisbrot, en þýzku stjórninni og alþýðu manna á Þýzkalandi þyki súrt i broti, að tilraunir hlutlausra þjóða til að fá að verzla við Þýzka- land í friði hafa f>orið lítinn árangur, en þær þjóðirneytiréttar síns til aðláta viðgangast að bannvöruverzlun þeirra við England og aðra óvini Þýzka- lands haldi áfram. Þykir stjórninni það miður að Bandaríkin hafi ekki séð um að sú verzlun hætti. Þýzkalandi sé nauðugur einn kost- ur að beita hörðu gegn Engiending- um. Þeir ætli að láta hungrið sverfa svo að þýzku þjóðinni að hún eigi ekki nema tvo kosti um að veljaT* annað hvort að deyja úr sulti og seyru eða ganga að þeim kostum sem henni verða settir. Segist stjórn- in vonast til þess, að hluflausar þjóð- ir taki ráðstöfunum Þjóðverja með sama jafnaðargeði og ráðstöfunum Englendinga, einkum þegar þess sé gætt að báðir aðiljar taki upp nýjar reglur um sjóhernað. Þýzka stjórnin hefir einsett sér að neyta allra ráða til þess að varna því að vopn cg hergögn verði flutt . til Englands og sambandslanda þess. Kveðst hún ætla að láta leggja tund- urdufl á hernaðarsvæði það sem hún hafi tiltekið, og eyðileggja kaupför óvinanna. Ollum skipum, sem sigla ínn á þetta svæði sé því hætta búin, hverrar þjóðar sem þau eru. Til þess að sneiða hjá þessari hættu sé skipum hlutlausra þjóða bezt að koma ekki á þessar slóðir, en ef þau komi þangað megi þau sjálfum sér um kenna ef illa tekst til. Loks stingur þýzka stjórnin upp á því að Bandaríkjamenn iáu herskip fylgja kaupförum sínum, og væntir hinu megin lögðust þeir til hvíldar í forsælu trjálundanna og í hiiium svöiu skútum. Þeir lokuðu augun- um og á andlitum þeirra ljómaði friður og sæla, hálfu meiri en sú, er ástin hafði veitt á landi iífsins. Þá sögðu þeir sem eftir voru: »Ríki Sjiva er betra og fegurra*. Og altaf fjölgaði þeim, sem fóru yfir móðuna. Þeir fóru þangað í* fylkingum, gamlir menn og miðaldra, mæður með börn sín í fanginu, æskumenn og yngismeyjar — þús- undir og miljónir manna fóru til ríkis dauðans svo lífsins land lagðist næstum i eyði. En Visjnu sem átti að gæta lífs- ins, varð hræddur er hann sá hvern árangur það ráð hafði haft, er hann gaf mönnunum í bræði. En hann vissi ekki hvað hann skyldi gera og fór því á fund Brahma hins almáttuga. »Skapari, bjarga þú lífinu* mælti hann. »Þú hefir gert riki dauðans svo bjart og fagurt að mennirnir hafa yfirgefið mig«. »Eru þá engir eftir »Það eru ekki aðrir en ungur maður og ung kona, sem unnast svo mjög að þau hafa kosið að hafna stjórnin þá þess að siík skip flytji ekki bannvöru, og kveðst hún fús til að semja við Bandaríkjamenn um þetta efni. Hljómleikar. Tveir siguivegarar. Hr. Theodór Árnason hóf fiöH' hljómleika sí,.a í Gamla Bio föstu- dagskvöld síðastl. með aðstoð frú V- Einarsson sem lék undir á Prano. Það sem mesta eftirtekt mun haf* '""-•'i vakið hjá áheyrendum hans, vaf framför sú hin mikla í tíðluleiknufflr I sem hann hefir tekið eftir ekki lengrl t': i dvöl erlendis en hér var uffl að ræða. í teknisku tilliti hefir hon* i., um farið mjög fram og »tónninn< er orðinn hljómfyilri og gefur beztu | vonir um að hr. Th. Á. eftir frekara Éf nám eriendis verði ágætur fiðluleik- I ari og okkur löndum hans til stór • sóma. Hr. Th. Á. leikur á fiðlu Jsina með stakri nákvæmni og góð- Von E-chhnm, herslmfðmgi. um skilning á hlutverkum, en hafði Von Below, hershöfðingi. Þessir tvcir hershöfðint-j ir. unru hinn miklj sigur á Rússum hjá Mn'urisku vötrunu-n núna í lok febrúarmánaðrr, en H ndenburg lagði þó ráðin á. eilifri sælu til þe..s að þurfa ekki að loka augunum og sjást svo aldre; framar*. »Hvers æskir þú þá?« »Taktu fegurðina og hámingjunn frá ríki dauðans, svo þau yfirgefi mig ekki þegar ást þeirra kólmir«. Brahma sat Jengi og hugsaði mál- ið. Síðan mælti hann : »Nei, eg vil ekki taka neitt af fegurð og hamingju frá ríki dauð- ans, en eg ætla að gera annað til þess að lífið líði eigi undir lok. Mennirnir skulu stöðugt fá að fara yfir í riki dauðans, en þeim skal ekki verð.i það jafn ljúft og áður*. Og úr myrkrinu óf B ahma þykka og ógegnsæja blæju, og hann skóp tvær hræðilegar verur, Kvöl og Ótta, og fól þeim að þenja blæjuna yfir móðuna svo að menniruir skyldu eigi fratnar sjá inn í ríki dauðans. Eftir það ólgaði lífið aftur í landi Visjnu, því þótt ríki diuðans væri jafn fagurt og unaðslegt og áður, voru mennirnir hræddir við það að fara þangað. þó færst fullmikið í fang þegar hann lék Sonatine Schuberts i G-moll, og bar einkum' á því í »Allegro giusto«- »Tónninn« var með köflum ekki nægilega fastur, ákveðinn og skýr — þó hins vegar væri hann altaf hreinn — og tónbilin vildu því nokkuð fljóta saman. Það sem mér eink- um virðist vanta á hjá hr. Th. A. er fullkomið vald á hverjum tón fyrir sig, þegar boginn snertir fiðlu- strenginn (d: intonation), en óefaö lagast það við frekari fullkomnun f listinni, en það mun þessum unga listamanni okkar vera hugfólgnast aí öllu, brautin er honum skýrt mörk- uð og hann hefir sýnt það, að hann skortir hvorki hæfileika, vilja né þrek að ganga hana. Hr. Th. A- lék margt mjög vel, t. d.: »Ave Maria« Schuberts, »Menuett« Hánd- els »Gavotte« eftir Fr. J. Gossec 0. fl. Yfir höfuð tókust miuni lögio bezt, enda eru þau lög bezt við al- mennings hæfí, og sýndi hr. Th. A- þar vel fimni sína og yfirburði 1 »Fantasi Tziganesque« eftir Hubayr ungverska fiðlusnillinginn. Það lag er ekkeit barna meðfæri, en naut sín þó vel í höndntn hr. Th. A. r fékk hann að maklegleikum dynjandi lófatak. Frú Einaisson lék undir á Píano af mikiili nákvæmni og sniekk- vísi, eins og henni er lagið. Hljómleikur þessi var illa sóttur og virðist það hafa fremur verið fyr' ir einhverja slysni, heldur en þvl’ að söngelskandi bæjarfólk ekki hafi viljað hlusta á þennan unga, efnileg* landa okkar, en nú fær þó betur^a reyna á í kvöld, þá verða hljóffllei^ arnir endurteknir og á hr. Th. Ama son fyllilega skilið að fá »fult A. Th.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.