Morgunblaðið - 07.03.1915, Page 6

Morgunblaðið - 07.03.1915, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Joseph. A. Grindstad áður L. H. Hagon & Cos. útbú Berg-en. Vopn, Skotfæri, Hjólhestar, Veiðiáhöld, Sportsvörur, Rakaraáhöld, Barnavap;nar, Barnastólar. Skíði, Sleðar, Skautar. Pdður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. Special Sunripe Cigarettur. Menn íjleyma öllum sor?um þegar menn reykja flfratn eftir O. Swsíf JTlarden. Framh. Þegar menn eru að búa sig undir æfistarfið mega þeir aldrei missa sjónar af þeim hugsunarhætti, þeirri samvizkurödd, sem eigi kann að víkja að óþörfu. Þá er farsældin vís. Hugh Miller sagði, að múrari sá, er hann lærði hjá iðn sína, hafi lagt sál sína í hvern stein, sem hann festi. Það var sagt um Francis Horne, mann, er ekki var möira en meðalmaður að gáfum, að boðorðin tíu stæðu letruð á andliti hans, enda voru áhrif hans mjög víðtæk. Það er likt um menn, sem í sér eiga skapfestu og dug, og um stórskip að haustdegi í ólgusjó. Þau breiða út seglin og láta vind- inn taka vel í — stýra svo heim á leið. En aðrir menn líkjast smáfleytunum, er verða að gæta sin fyrir hverjum goluþyt, og er sí- felt hætt við tjóni. Það er eigi lítið vald, sem felst í löngunum mannanna til að veita blessun eða valda sorg. Vald ástar og þakklætis eða þá hins gagnstæða, kemur jafnvel fram hjá dýrunum. Androkles hafði falið sig í helli nokkurum. Sá hann þá ljón fyrir utan, er virtist með öllu farlama. Hann gekk til Ijónsins, lyfti vingjarnlega hrammi þess og dróg út flís, sem stungist hafði inn í hann. Síðarmeir var Androkles handsamaður og varpað fyrir óargadýr. Ljón eitt réðst að honum með öskri miklu til þess að drepa hann, en kannaðist þá við að hér var kominn bjargvættur sinn frá fyrri dögum, og fleygði sér fyrir fætur honum og dinglaði rófunni. Ekki mega endurminningar um óþörf ár æfi þinnar hanga eins og mylnusteinn um háls þér. Meðan hugur þinn stendur til góðra starfa áttu enn í fórum þínum valdið til þess að framkvæma það sem þú vilt, misjafnt vald að vísu, er fer eftir því hversu mikil alvara er að baki. Vondir drengir, svo þúsundum skifta, hafa tekið sig á og orðið nýtustu menn. Einhver mesti stjórnmálamaðar, sem Frakkar hafa átt, var í æsku nefndur »forherti strákurinn hann Richelieú«. Maza- rin var í æsku yfirkominn af spilasýki. Dumas var latur ónytj- ungur, sem drengur. Whitefield, hinn mikli prédikari, var þjófur í æsku og móðir hans hélt knæpu. Thiers forseti var allraversti lærisveinn í skólanum. Hann barði kennara sinn, þegar hann reidd- ist, og virtist svo sem engin hegning hryni á honum; en snögglega sneri hann inn á aðra braut, ásetti sér að verða Frakkaforseti og — varð það. Mikilmennin eru menn eins og aðrir, en þroskaðri og efldari.: « ■HfiJUIMiW J&m_______________________m 'V m Sá sem klifar þrítugan hamarinn mun finna það á óvæntri stundu, að innan í sjálfum honum kemur fram afl, honum til fulltingis. — Margur stærðfræðingurinn hefir sofnað út frá tilraunum sínum til að leysa þunga stærðfræðisraun [og vaknað aftur með lausnina albúna í höfðinu. v ' Upp úr gröfum allra píslarvotta rísa áhrif — meiri og víðtæk- ari en þeirra sjálfra í lifanda lífi.| “ Stefna sú, er1 þú berst fyrir, vinnur áreiðanlega sigur, ef sann- leikur felst í henni segir Carlyle, en aðeins að svo miklu leyti, sem hún er sönn. Það eitt, sem ósatt er í henni verður yfirbugað og ónýtt, eins og vera ber; en sannleikurinn í stefnunni er hluti af eigin lögum náttúrunnar og er í samræmi við eilífar tilhneigingar hennar, er aldrei verða sigraðar. Nl. CHIVERS jarðarberin niðursoðnu eru ljúffengust! Fást 1 öllnm betri verzlnnum! LÆÍfNAIj Brynj. Björnsson tannlækoir- Venjul. til viðtals kl. 10—2 og 4" (í annari lækningastofunni) Hverflsgötu 14* A.s. John Bugge & Go. Bergen. Kaupir: Hrogn og Lýsi. Selur: Tunnur og Salt. Símnefni: „Bngges“ Bergen. Vátryggið hjáí: Magdeborgar brunabócafélag1 Den Kjöbenhavnske Söassurance Forening limii Aðalumboðsmef0, O. Johnson & Kaabei'. Det kgl octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn vátryggir: hus. husgögn, »US' konar vðruforða 0. s. frv. ge8° eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h- í Austurstr. 1 (Búð L. Nielseo) N. B. Nielsen- Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Bahncke’s edik er bezt. Biðjið ætíð um bað I Carl Finsen Austurstr. 1, (oppO Brunatryggingar. Heima 6 J/4—7 */4. Talsími 3?1, Sveinn Björnnson yfird.lögm, Friklrkjuveg 19 (Staðastað). Sími 202. Skrifstofutími kl. io—2 og 4—6. Sjálfur við kl. 11—12 og 4—6 A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254- Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrah Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—11 og 12 *• Vátryggið i »General« fyrir eldsvoða. Umboðsm. SIG. TH0R0DDSEN Q_ 5 Frikirkjuv. 3. Talsfmi 227. Heima » Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður Pósthússtr. 17. Venjulega heima 10—11 og 4—6. Sfmi 16. Olatur Lárusson yfird.lögm. Pósthússtr. 19. Sfmi 215. Venjulega heima n —12 og 4—5. Capf. C. Trolle skipamiðlari. Hverfisgötu 29. Talsimi 235 Brunavátryggingar—Sjóvátryflfl'11^ Stríðsvátryggingar*^ Jón Asbjðrnsson yfid.lögm. Austurstr. 5. Simi 435. Venjulega heima kl. 4—51/a. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður. Bókhl.stíg 10. Simi 28. Venjul. heima 12*/^—2 og 4—5 Beauvais 0 Leverpost^J er be*h Guðm. Olafsson yfirdómslögm. Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnson yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Simi 263. Golden Mustaf^ heitir heimsins bezti mustar Ofna, eldavólar og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Krisiján þorgrímsson. ézrœnar 6aU^r frá Beauvais eru ljútfenS^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.