Morgunblaðið - 07.03.1915, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 07.03.1915, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ 7 Iþróttafélagið. Aðalfundur þess var haldinn á ^tudagskvöldið. Var þar kosin stióm: gen- G. Waage (formaður). ^jarni Bjarnason. ^jörn Olafsson, póstm. Felgi Jónasson, verzlm. Ottó Björnsson, símam. n^urskoðendur voru kosnir: Failgrímur Benediktsson ^igurjón Pétursson. Fulltrúi til í. S. í: lön Halldórsson, bankam. Eítir fundinn flutti prófessor dr. ^Riist Bjarnason fróðlegt erindi og ^jalt um íþróttir og menningu . 0rn-Grikkja. Er skaði ef það er- !°di verður eigi birt á prenti til I*ess að það geti náð til fleiri en Þuirra, sem á fundinum voru. Iþróttafélagið er i uppgangi, og starfar einna ötullegast allra félaga er í bæ. Vexti sínum og viðgangi efir félagið aðallega náð á síðast- '^u ári. Hefir því bæzt fjöldi fé- agstnanna og eru það ekki ein- g0ngu upprennandi æskumenn, held- Ur sinnig rosknir og ráðsettir borg- ?rar þessa bæjar. Félagið hefir feng- ^ ^reytt aldarandanum, svo nú eru 'tlargir farnir að sjá að maður verð- Ur seint svo gamall að hann megi Vanraekja líkama sinn algerlega. ^dlagið starfar nú í þremur deild- ntn og i ráði er að bæta þeirri j'°rðu við, fyrir þá, sem elztir eru . ^laginu. í vetur hafa félagsmenn- lrilir stundum verið á annað hundrað. . ber og þess að geta, félaginu 111 verðugs hróss, að það hefir í Vetnf gefið nemendum Stýrimanna- skól; að ans og Verzlunarskólans, kost á 'sera leikfimi hjá sér. En eins °g menn vita, hefir aldrei verið e0(1 leikfimi við þá skóla og hefir ^°rgum þótt það slæmur ókostur. etta bar svo góðan árangur að 30 Wíar af Stýrimannaskólanum og 12 ^erzlunarskólanum þektust boðið. ^ skólanemendum hefir verið ger °stnr hins sama, en fáir hafa þegið bnðið. Þti ^ sumardaginn fyrsta verður , eytt víðavangshlaup, eins og fyr r. Verið getið, og gengst íþrótta- agið fyrjr því. Þeir menn, sem s- a að taka þátt í því byrja að æfa g i dag. ir f*e^ar lram a sumarið kemur sýn- þ Þróttafélagið leikfimi. Verða þar lr flokkar. í fyrsta flokki eru þeir jr sem lengst eru á veg komn- 0’ 1 °ðrum flokki meðalæfðir menn 1 Þtiðja flokki byrjendur. Gefst gr^nurn þá kostur á að sjá hver 1 er að þvi að vera í íþrótta- keikfimissýningar þess hafa Wníarið eflt miög áhuga manna b^ðj ^fóttum og er því að þeim tíiUtl 8agQ og gleði og það þeim ‘rekar, sem fleiri méhn koma verfj 4 sjónarsviðið — og flestir a þeir í sumar. hve er Iþróttafélaginu mikill bagi, hefjr tullkomin leikfimistæki það ^antar það svo að segja al- gerlega tæki til böðun ar, sem þó eru alveg bráðnauðsynleg. Auk þess er húsnæðið — leikfirnishús Menta- skólans — hvergi nærri gott og altof þröngt. En þess er óskandi að félaginu vaxi svo fiskur um hrygg í framtíðinni að þ.vð geti bætt úr því, sem nú er áfátt. ----- „ ------------------------- Hugo Pohl flotaforingi. Hann er ynrmaður þýzka flotafor- ingjaráðsins og það var hann sem ritaði undir yfirlýsinguna um hafnbannið sem Þjóðverjar hugðu að leggja á Bretland. Marsvinaveiðar við Færeyjar. 14 menn drukna. Á vetrum ber það oft við að marsvin koma i vöðum upp undir Færeyjar. Eru oft í hverju vaði mörg hundruð marsvín, Þá daga er uppi fótur og fit, þar sem vöðin sjást frá landi. Aður en svlnin koma milli eyjanna innbyrðis, er fregnin um marsvínavaðið tilkynt eyju af eyju með bálum miklum, og koma þá bátar alstaðar að, til þess að taka þátt í drápinu. Ber það oft við, að marsvínin komast undan vegna þess hve erfitt er að koma boðum yfir á næstu eyju. Nú er þetta tölu- vert breytt. Talsími er milli eyjanna og gengur því fljótt og greitt að ná mönnum saman til þess að drepa marsvínin. Eru þau beiulínis rekin á land af bátum, oft svo hundruðum skiftir í senn. Þykir Færeyingum mikill fengur i þegar marsvfnin ber að. í fyrra mánuði voru margir færeyskir bátar að marsvínaveiðum í Sandvík og Suðurey. Brim var all- mikið og skall sjór á einn þeirra. Bátnum hvolfdi en 14 menn, sem i honum voru, fórust allir. Erl. símfregnir. Opinber íilkynning M brezkn ntanríkisstjórninni i London. (Eftirprentun bönnuð). London 6. marz. Útdráttur úr opinb. skýrslum Rússa frá 3.-5. marz. Milli Njemen og Weichsel ei alls- staðar vörn af hendi Þjóðverja nema i Osowiechéraði. En þar hafa Rússar gert grimmileg gagnáhlaup og hefir það dregið mjög úr ákefð skothríðar óvinanna. í Grodno-héraði miðar Rússum j stöðugt áfram. Þeir ráku óvinina úr Cerjetþorpi, sem er á vinstri bakka Omulew-ár og handtóku þar 600 manns. Á þýzkum bermönnum hafa fund- ist skipanir um það, að leggja hald á allar þær matvörur, er þeir gætu náð í. í Karpatafjöllum gera Austurríkis- menn enn grimmileg áhlaup alls- staðar. En þeim áhlaupum hrinda Rússar af sér og blða óvinirnir feikna manntjón. Sunnan við Zaliczyn hjá Dunajec- ánni hafa Rússar náð víggirtum stöðv- um á sitt vald. í Austur-Galiziu biðu Austurríkis- menn mikinn ósigur hjá Krasna, fyrir vestan Stanislaus, og afturfylkingar þeirra gátu eigi haldist við hjá Lukna- ánni og hafa Rússar farið yfir ána. Rússnesku hersveitirnar náðu Stanislaus aftur þ. 4. þ. mán. í or- ustum þeim, sem háðar hafa verið um þessa borg hafa Rússar hand- tekið 153 foringja, 18522 liðsmenn og að herfangi hafa þeir tekið 5 fallbyssur, 62 vélbyssur og nfikið af herflutningi, meðal annars 519 hesta. London 6. marz. Útdráttur úr skýrslu Frakka frá 3.-5. þ.m. I Belgiu veitti stórskotaliði banda- manna sérstaklega vel. Fremsta skotgröf var tekin. Þjóðverjar gerðu 12 áhlaup á þá skotgryfju eftir það, en liði þeirra var tvístrað i hvert skifti. Þ. 3. þ. m. tóku óvinirnir fremstu skotgröf vora bjá Notre Dame le Lorette norðan við Arras, en Frakk- ar náðu þeim stöðvum aftur þ. 5. þ. m. og tóku rúmlega 100 manns höndum. Óvinirnir hafa skotið á Rheims með ikveikjusprengikúlum. Frakkar hafa sótt lengra fram í Champagne-héraði og náðu þar 200 metra svæði norðan og austan við Mesnil og handtóku varðmannasveit. Frakkar tóku einnig nokkrar skot- grafir norðan við Beausejour og biðu óvinirnir þar mikið manntjón. Öll- um gagnáhlaupum þeirra var hrundið og margir menn handteknir. í Argonne-héraði hafa Frakkar unnið mikilsverðan sigur og er nú næstum alt þorpið Vanquois á þeirra valdi og í héruðunum Bodó Oille og Celles hafa þeir komist að vír- girðingum óvinann.i tneð vasklegr framgöngu. Þjóðverjar hafa geit mörg áhlaup nálægt Verdun, i le Pretreskógi og hjá Consenvoye, en Frökkum hefir veizt auðvelt að reka þá af höndum sér. — Skamt frá Hartmannweilerkopf í Elsass tóku Frakkar skotgryfju, dá- litið vígi og 2 vélbyssur. Franskir flugmenn köstuðu sprengi- kúlum á púðurskála Þjóðverja hjá Iottweil. Það kviknaði i skálanum og gereyðilagðist hann. Vegalengdin, sem þeir flugu var 187 mílur. Þýzk flugvél var hertekin skamt frá Verdun. Fiotamálaráðuneytið tilkynnir að franskt varðskip hafi skotið á þýzk- an kafbát í Ermarsnndi 4. þ. m. og hitt hann með 3 sprengikúlum. Utan af landi. Símfregnir. Landeyjum í gær. í gær réri bátur hóðan úr Landeyj- anum. Aflaöi hann svo vel að skip- verjar urðu að afhausa og slægja. — Brim var töluvert við land, og tókst bátnum ekki að ná lendingn, en varð að hleypa til Vestmanneyja. Seldu skipverjar aflann þar. — Harðindi eru hór allmikil, en veður annars gott. — Heilsufar manna yfirleitt gott. Stykkishólmi í gær. Afli er hór ágætur og róa menn nú á hverjum degi. — Flóra var hór á ferðinni í fyrra- dag, en komst ekki inn á höfnina vegna rekíss. Rekís er hór mikill nú. Varð Flóra að leggjast við Búðarnes, og var skipið afgreitt þar. Þaðan er fjórðungsstundar ganga inn í Hólm. Annars alt tíðiodalaust hér og f nærsveitunum. t---1 D A0BÓFJIN. C=3 Afmæli f dag: Margrót Blöndal húsfrú. Kirsten Ponlsen húsfrú. Bergur Jónsson verzlm. Böðvar Gfslason trósm. Einar Hjaltested söngvari. H. Debell kaupm. Sólarupprás kl. 7.21 f. h. S ó 1 a r 1 a g — 5.59 síðd. Háflóð er í dag kl. 9.17 árd. og — 9.38 síðd. Guðsþjónustur í dag 3. s. í föstu- (Guðspj. Jesús rak út djöful, Lúk. 11. Jóh. 8, 42—51. Lúk. 4, 31—37) í dómkirkjunni kl. 12 aíra Bjarni Jóns. son, kl. 5 sfra Jóhann Þorkelsson. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 12 síra Ól. Ólafsson, kl. 5 síra Har. Nlelsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.