Morgunblaðið - 07.03.1915, Qupperneq 8
8
morgunblaðið
George Duncan & Co„ Dundee.
Sérverksmiðja í Dundee- og Kalkútta-striga-pokum, og Hessians til
nskumbiiða. Framleiðir allar jute-vörur.
Stort úrval af allskonar Hessians ávalt fyrirliggjandi hjá
umboðsm. fyrir ísland,
Gf. Eiríkss, Reykjavík.
H.f. Eimskipafél. Islands.
E.s. Gullfoss
á að fara frá Kaupmannahöfn 27. marz og
frá L e i t h 31. marz.
Tombólu
heldnr st. Einingin nr. 14 í dag kl. 8 siddegis
í Goodtemplarahúsinn.
Agætir dr»t.ir! Engln nún,
Templararl Komið og dragið. Sbr. götuauglýsingar.
Tombólunefndin.
Jiús og íóðir
á góðum stöðum í bænum tii sölu.
Upplýsingar gefur
Oíafur Lárusson
Pósthússtræti 19.
Úlfaþyfur í Sofíu.
Búlgarar reiðir Slövum.
Eiíurmálið
í Vesfm. eyjutti.
Sími 215.
Veðrið í gær:
Vm. n.v. andvari, frost 2.2.
Rv. Jogn, frost 6.0.
ísf. logn, frost 7.2.
Ak. n. kul, snjór, frost 3.0.
Gr. n. andvari, frost 7.5.
Sf. u.a. gola, snjór, frost 0.9.
Þh. F. n.v. gola, hiti 3.5.
Náttúrugripasafnið er opið
1V2-2V2.
Þjóðmenjasafnið opið kl
12—2.
Póstar í dag:
Kjósarpóstur fer.
Keflavíkurpóstur fer.
A morgun:
Ingólfur a að fara til Garðs og koma
þaðan aftur.
Kjósarpóstur kemur.
Maí kom af fiskveiðum í gær hafði
aflað um 30 þús.
Fiskur kom mikill til bæjarlns í gær.
Banniagabrot allmikið hefir komið
upp hór í bænum. Menn nokkrir, sem
kærðir höfðu verið fyrir of mikla vín-
nautn, gáfu það upp að þeir hefðu
drukkið áfengið í kaffisöluhúsi á
Laugavegi. — Bæjarfógeti gerði þá
húsrannsókn þar á staðnum og fanst
þá töluvert af áfengi, sem flutt hafðt
venð í land óleyfilega frá skipum hór
á höfninni. Ennfremur fundust þar
og einhver áhöld, sem ætla má að hafi
verið notuð til þess að »brenna vín«.
Rafmagnsnefndin er ekki dauð.
A síðasta bæjarstjórnarfundi lagði borg
arsjóri fundargerð rafmagnsnefndarinn-
ar 23. febrúar fyrir fulltrúana og gat
þess jafnframt, að nefndin væri ekki
dauð.
Kvartanir margar hafa borist stjórn-
arráðinu frá ymsum handverksmönnum
bæjarins vegna þess að þeir eiga erfitt
með að fá spiritus; en hann er nauð-
synlegur í iðn þeirra, við úrsmíði ljós-
myndagerð og húsgagnasmíði. Kvað
vera von á úrskurði stjórnarráðsins
bráðlega um það, hvort þessir iðnaðar-
menn geti fengið spiritus í lyfjabúðinni,
og þá hve mikiðþeir geti fengið í einu.
í skeyti, sém barst þýzka blaðinu
Lokalanzeiger þ. I9. f. mán., er þess
getið að allmikill úlfaþytur hafi orð-
ið meðal borgarbúa í Sofíu, höfuð-
b°rg Búlgara, daginn áður. Söfnuð-
ust þeir saman fyrir framan bústað
serbneska sendiherrans og hrópuðu:
Niður með morðingjana:
Síðan streymdi múgurinn til bú-
staða þýzka sendiherrans og austur-
ríkska senkiherrans og söng »Die
Wacht am Rhein« og »Gott erhalte
Franz den Kaiser*. Síðan var hróp-
að húrra fyrir þessum tveimur þjóð-
um.
Gluggarnir í bústað sendiherra
Svartfellinga voru brotnir með grjót-
kasti, og lögreglan varð að verja bú-
stað rússneska sendiherrans.
Pasitsch, forsætisráðherra Serba,
hefir bvað eftir annað reynt að fá
stjórnina í Sofíu til þess að koma
á sættum milli þjóðanna, en Búlgara-
stjórn hefir hafnað öllum þeim boð-
um og sagt að BúJgarar gætu aldrei
gengið inn á uppastungu Rússa í
búlgarska-makedoniska málinu.
$ tffiaupsfiapur
T*?,0 í oghúsnæði fæst altaf bezt
°S odýrast á Laagavegi 23.
-— K. Dahlstedt.
Barnakerra
Jítið brúkuð til sölu fyrir hálfvirði í
Gunnarssundi 7, Hafnarfirði.
aJt ? V ð * h.o » » í er sólrik stofa og
svefnherbergi til leign fr& 14. maí.
v ö ij ® r b e r g i til leign fyrir ein-
hleypa fra 14. mai. R. v. á
S t 0 f a til leigu á
14. mai.
4 frá
Tvö herbergi og eldhús ern til
leigu 14. mai. It. v. á.
,. ^ip-, “Otart h n s eða 4-5 herbergja
íbnð óskast til leign frá 14. mai. R. vfá.
Barnlans fjölskylda óskar eftir 2-3
herbergja ibúð með eldhnsi. R. v. á.
1 eða 2 ibúðir til leigu frá 14. mai.
K. v. á.
cTunóið y\g
.. fanst 1 Iðnskólannm. Yit-
jist á Vesturgötu 53 B.
Vestmannaeyjuvi í
Mál þetta, og þau einkennileSu
atvik sem því fylgja, hefir vakið
feiknalega mikið umtal hér á staðn-
um. Það er ekki um annað talaðj
hvar sem maður kemur.
Eins og skýrt var frá í blaðinu í
gær, kom það greinilega fram er
læknir krufði lík Sigurbjargar, að
hún mundi hafa dáið af eitri. —
Læknir hefir ennfremur fundið situf
í spýju Sigurbjargar, en hann hefif
að svo stöddu ekki getað sagt með
vissu, hvaða eitur hún muni hafa
tekið.
Lík hennar verður sent til Reykja-
vikur til þess að verða rannsakað
nákvæmlega á efnarannsóknarstofu
landsins.
Við líkskoðunina kom það í l)ós>
að munnur Sigurbjargar var töluvert
brunninn að innan, og virðist það
benda á, að hún muni hafa tekið
inn eitthvert sterkt eitur.
Hvað Þorsteini Sigurðssyni við-
víkur, þá er hann allhress nú, og
áreiðanlega úr allri lífshættu. Sýslu*
maður hefir ekki, undir þessum
kringumstæðum og að órannsökuðu
máli, séð sér fært að láta Þorstein
ganga lausan. Honum er haldið í
gæzluvarðhaldi i herbergi sinu og
gætir hreppstjórinn hans.
Læknir hefir komið til hans nokk-
rum sinnum og hefir hann látið orð
falla um, að Þorsteinn ef til vill v*fi
ekki með öllum mjalla. Próf hafa
eigi enn farið fram i málinu, en
það er búist við, að þau muni byrj3
á mánudaginn.
Mikið er talað hér um afstöðu Þor-
steins til málsins. Menn þeir, sem
vöktu yfir þeim Þorsteini og Sigur'
björgu, þykjast þess vissir, að Þorst.
muni hafa vaknað löngu áður, en hanU
reis upp og fékk sér að drekka-
Mennirnir hyggja að Þorsteinn hafili*
ist sofa og heyrt alt hvað fram fór
í herberginu. Þá er það og eig‘
síður einkennilegt, að Þorsteinn hefir
allmikið fengist víð það í dag, að fí
konu sina, sem hann var skilinn
til þess að búa með sér á ný. Nafo
hennar er Kristín Vigfúsdóttir og
kvað hún hafa gefið honum ádrátt ut«
að koma til hans aftur — að minsta
kosti kvað hún hafa lofað að annast
ræstingu á heimili hans fyrst um
sinn. —
Þorsteinn ber sig vel og segist
ekkert vita til þess, að þau hafi neyrt
nokkurs óvenjulegs.
StÚlka, Líkkistur
vel Þrifin og heilsugóð, óskast í vist
á fáment heimili 14. maí næstkom-
andi.
Ritstjóri visar á.
fást vanalega tilbúnar á
Hverfisgðtu 40. Sími 93.
Helgi Helgrason.
Ljósmijndir
tek eg undirritaður í dag með nýrr
aðferð. Frummynd kostar að eins 1
kr. Myndj^har hafa rauðbrúnan lit-
Fjórða hluta tekna í dag ge^
Samverjanum. Myndatökutíminh e
frá xoi/a—5.
Frummyndir afgreiddar á vn$a^'
Pétur Brynjólfssott-