Morgunblaðið - 08.03.1915, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.03.1915, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ ágætu orgel-harmóníum ávalt fyrirliggjandi hér á staðnum. Seljast með verksrniðjuverði að viðbættum flutningskostnaði. G. Eiríkss, Reykjavík. Einkasali fyrir ísland. AJs. Rosendahf <S Co. Bergeo, Norge Fane Spinderier, Reberbane & Notfabrik. Stofnuð árið 1845. Fisknetjagarn og nótagarn úr rdssneskum, frönskum og itölskum hampi. Síldarnetjagarn. Bómullargarn. Nætur og garn. Kaðlar rir hampi, manilla og kokus. Línur og færi, þræðir og öngultaumar. Til- búnar botnvörpur. Glerdufl — Onglar — Korkur o. m. fl. Niðursoðið kjöt frá Beauvais þykir bezt á ferðalagi. Bahncke’s edik er bezt. Biðjið ætið um bað i VÁTífYGGINGAIi Vátryggið hjá: Magdeborgar brunabótafélagi Den Kjöbenhavnske Söassnrance Forening limit Aðalumboðsmenn: O. Johnson & Kaaber. ■ LfÆF£NAí^ Brynj. Björnsson tannl*^r’ Venjul. til viðtals kl. io—2 og 4" (í annari lækningastofunni) Hverflsgötu 14. DOGMENN mkm Sveinn Björnsson yfird.lög®. Frtklrkjuveg 19 (Staðastað). Simi 202 Skrifstofutími kl. io—2 og Sjálfur við kl. ii—12 og 4"'^ Eggert Claessen, yfirréttarmál1' flutningsmaður Pósthússtr. 17- Venjulega heima 10—11 og 4—5. Simi I®' Olafur Lárusson ytird.lög111. Joseph. A. Grindstad Det kgl. octr. Brandassurance Co. Kaupmannahöfn Pósthússtr. 19. Simi 215- Venjulega heima n—12 og 4 áður L. H. Hagen & Cos. útbú Berg-en. Vopn, Skotfæri, Hjóihestar, Veiðiáhöld, Sportsvörur, Rakaraáhöld, Barnavagnar, Barnastólar. Skiði, Sleðar, Skautar. Púður, Dynamit, Hvellhettur, Kveikiþráður o. m. m. fl. Special Sunripe Cigarettur eru léttar og bragðgóðar. beir sem vilja reykja verulega göðar cígar- ettur, kaupa þær ætíð. Fæst í öllum verzlunum landsins- vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Carl Finsen Austurstr. 1, (uppi) Brunatryggingar. Heima 6 7*—7 7*. Talsími 331. A. V. Tulinius Miðstræti 6. Talsími 254. Eldsvoðaábyrgð hvergi ódýrari Sæábyrgðarfél. Kgl. oktr. Skrifstofutími 10—n og 12—1. Jón Asbjörnsson yfid.lög®* Austurstr. 5. Sími 435- Venjulega heima kl. 4—51/*- Hjörtur Hjartarson yfirdóms lögmaður. Bókhl.stíg 10. Sími 28- Venjul. heima 12^2—2 og 4—5*/*' Guðm. Olafsson yfirdómsiögff1, Miðstr. 8. Simi 488. Heima kl. 6—8. Bjarni 1». Johnsod yfirréttarmálaflutningsmaður, Lækjarg. 4. Heima 12—1 og 4—5. Sími 263 ^DreRRið: „£aniias“ IjúffQnga Sitrón og úSampavin. Simi 190. Gullna drepsóttin. Saga gullgerðarmannsins. 6 eftir Övre Richter Frich. (Framh.) Delma laut nær honum. — Eg skal gefa yður tækifæri, mælti hann alvarlega. En það er nokkuð á annan hátt en þér búist við. — Hvernig? Eg átti eina krónu þegar eg fékk doktorsnafnbót mína í dag. Það var sú seinasta. Og mér virðist sem þér geymið ekki mikil áuðæfi í léreftsfötum þeim, er norska þjóðin hefir gefið yður. Hvern fjandann ætlið þér að gera? — — Hver einasti blaðastrákur hrópar nafn yðar úti á götum og torgum, hvert einasta blað flytur mynd af yður á morgun og hver einasti maður mun leita yðar eins og saumnálar. Sem nokkurn veginn mentaður maður eigi þér eigi nema eins úrkosta: að fórna yður fyrir visindin og lofa mér að græða 5000 krónur. Og til endurgjalds skal eg láta reisa bautastein úr skíru gulli á legstað yðar — hvort heldur þér verðið grafinn hér eða í Pére Lachaie. — Þér talið um það, sem þér berið ekki skynbragð á, mælti Delma stuttur í spuna. Þér þekkið ekki Jaques Delma. Eg ætla ekki að láta handsama mig aftur. Þér meg- ið reiða yður á það — — —! — Og hver mundi hjálpa yður tii að komast héðan? — Auðvitað þérl — Eg? Það mundi mér aldrei koma til hugar. — Hvers vegna eigi? Nú gefst yður tækifærið. Gæfan hefir sent mig til yðar. Og eg er ef til vill hinn eini sem mundi treysta yður og hjálpa yður. Eg skal trúa yður fyrir þvi að eg er dálitill mannþekkjari. Þér eruð hæfilega heimskur til þess að vera «geni«. Viljið þér ganga í félag við mig? Marker glotti háðslega. — Yður fer það vel að vera tor- trygginn, mælti Delma. En þér megið treysta mér. Eg hefi aldrei svikið vini mína. Við erum sam- valdir. Og eg hefi gaman af þessn fneð gullið. Eg vissi að það hlaut að reka að þessu. Þegar eg átti siðast tal við frú Curie---------— — Frú Curie ? — Já, eg var blaðadrengur þá í Paris.-------Hún var inni i tilrauna- stofu sinni og hélt á glerhylki með kvikasilfri i — — Hvað hafið þér þarna? spurði eg.---------Hún brosti. Eg er orðinn gullgerðarmaður á elli- árum, mælti hún. Eg er að reyna að búa til gull.--------Það er síðasta sigurhrós radio-geislanna. — — Það er áreiðanlegt, mælti hún enn- fremur,. að þess er ekki langt að bíða að draumur gömln gullgerðar- mannanna rætist. —------------ Marker hafði risið á fætur. Það var einkennilegur og óviðfeldinn glampi í stóru augunum hans. — Sagði frú Curie það? mælti hann hásum rómí. Já — hún hefir satt að mæla. En kvikasilfur — — aldrei að eilifu. Sú aðferð hepnast aldrei. En eg hefi fundið aðferðina — og hún er deginum ljósari. Og megi treysta uppgötvun Ramsay lá- varðar, þá gæti eg Iagt allar götur Kristianin með gulli. Gefið mér að- eins svolitla ögn af radium — að- eo eins svolitla ögn, svp sem einS fluguauga. — — — — Þér skuluð fá það og meiri ef þér viljið.------— — Hvernig? — Ekki fyrir 5000 krónur, fyrir 500,000 ef þér æskið þesS- , — Og hverju skal eg HuD3 staðinn ? .. — Við skiftum ágóðanum & 011 okkar og leynum uppgötvunino1, — Jæja, mælti Marker eftir stuD^ arþögn. Eg á rauninni einkis kosta. Seinustu krónunni he^ eytt og fyrst um sinn f« eg en^ peninga. En hvernig ætlið Þ^r ,{ ná í þá? Að líkindum hafið^ P ekki lánstraust í Centralbanken • j — Nei, en eg hefi lánstrauS Credit Lyonnais. Það kostar e annað að ná í féð en senda ^ skeyti til Melchior ParmentieG Rue Dauphine í París og e£ ábyrgjast að áður en klukkair s^ tvö á morgun, getið þér sótt gsS þúsundir, sem við þörfnumst ^j að komast héðan. Útvegið p. þess að greiða með símskeyta aðinn og svo skal eg sjá ulfl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.