Morgunblaðið - 14.03.1915, Page 5

Morgunblaðið - 14.03.1915, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ 5 Bókaverzlun ísafoldar. Bl©k í s.jálfblekunga. Hringbækur (vasabækur með lausutn blöðum, sem má taka tir og setja í eftir vild). Skritborðsalmanök (blöðin leggjast afturfyrir, til geymslu). Pappírsserviettur o. m. fl. Altaf eru fyrirliggjandi birgðir af pappír, umslögum, bleki, biokkum, reikningsfærslubókum og allskonar nýtizku skriffærum og skrifstofu- áhöldum. skálunum og erfiðleikana við það að flytja særða menn af vígvellinum. Og við þetta bætist svo læknaskortur og skortur meðala og bjúkrunargagna. Bandamenn hafa ieitast við að hjálpa Serbum og Svartfellingum með matvæli, fé og hjúkrunargögn. En hið síðast talda verður af skornum skamti, því þeir hafa sjálfir í mörg horu að líta. Um viðureignina þar syðra hefir ekkert eða litið frézt nú langa lengi. Má búast við því að lítið sé aðhafst vegna fannkyngis og ófærra vega. Svartfelskur sjúkraskáli. Svartfellingar eru þó sú eina þjóð, er nú á í ófriði, sem varið hefir sitt eigið land fyrir öllum árásum. Enginn einasti óvinahermaður hefir stigið sínum fæti inn i land þeirra og engar herferðir hafa verið farnar þangað í loftinu, enda er þar ekki á nein vígi eða vöruskála að skjóta. — Þeir hafa setið um Cattaro síðan snemma í vetur og voru þá ákveðnir í því að ganga þar ekki frá. Mundi þeim verða það ærinn fögnuður, ef þeir næðu allri Dalmatiu á sitt vald og fengju að halda henni á eftir. — Þau geta farið á sveitina, sagði Remington, það er mátulegt handa þeim. Eftir hálfan mánuð fekk unga frú- in bréf í póstinum og fylgdi gömul biblía. Amma hennar, sem var ný- dáin hafði gefið henni biblíuna eftir sinn dag. En bókin var líka meira en hundrað ára gömul. Amman hafði verið sérvitur í meira lagi. Hún átti heima í þorpi nokkru langt þaðan og þeim Remington ekkert til vina. Bréfið var stutt. Amman sagðist að eins skrifa henni síðustu kveðju og arfleiða hana að öllum eftir látnum eigum sínum. En neðst stóð að hún sRyldi leita vel í biblíunni. Þegar Margrét fór að fletta bók- lnni fann hún í henni miða, sem Vat límdur niður í kjölinn og á hon- nm stóð: ^að er 17 f. f. g. h. í. á. til g.— Grafðu. Margrét skrifaði John og bað hann koma heim og svo fóru þau hæði til kofans, sem þau erfðu eftir ^erlinguna. Eftir að þau höfðu skoð- húsið og garðinn nákvæmlega §átn þau botnað í rúnaletri því, sem stóð á miðanum innan í biblíunni. Amma hafði verið sérvitur, það var synd að segja annað. í stað þess að segja Margrétu það blátt áfram hafði hún fengið henni svo flókið dæmi, að slíkt mundi naumast leyst í eitt skifti af fimmtíu. — En þau þýddu það nú þannig: Það er 17 fet frá garðshliðinu í áttina til gömlu eikarinnar. — Grafðu. — Hún hlýtur að hafa falið þarna einhvern fjársjóð, sögðu j au hvort við annað í hálfum nljóðum. — Nei, það getur ekki verið, því hún var fátæk alla æfi. — Það er líklega eitt hvað, sem henni hefir þótt vænt um, en okkur er að engu gagm. Þau biðu nú þangað til dimdi um kvöldið til þess að uágrannarnir skyldu ekki sjá til sín. En svo fóru þau eftir fyrirsögninni á blaðinu, eins og þau höfðu þýtt hana og grófu þar niður. Rétt undir gras- sverðinum fundu þau sex stórar niðursuðudósir fullar af gulli, silfri og seðlum. Amma hafði ekki verið fá- tæk, en hún hafði verið nirfill og þetta hafði hún grætt með margra ára okri —----------. * * Bjarni hringjari sjötugur, Þeir munu fáir vera hérna í höfuð- staðnum, sem ekki þekkja Bjarna Mattíasson hringjara. Fjöldi manna víðsvegar um land þekkir hann líka. Nú er hann sjötugur. Hver skyldi trúa því, er þekkir Bjarna? Tímans tönn heggur misjafnlega i mannanna börn. Margur fertugur er ellilegri en Bjarni. Eftir útlitinu að dæma ætti hann að vera fyrir innan fertugt. — Hann er ungur i anda og léttur á fæti sem tvítugur væri. Og þó er hann sjötugur, fæddur hér í Reykjavik 14. marz 1845. Bér hefir hann átt heima alla æfi, nema eitthvað 5 ár, sem hann dvaldist i Görðum á Álftanesi. Hann er því sannur Reykvíkingur. Bjarni hringjari er vel ættaður. Allur svipurinn ber það með sér. Hann mun heita eftir Bjarna riddara Sivertsen, er var seinni maður Rann- veigar Filippusdóttur (prests í Ká!f- holti) langömmu Bjarna; en Stein- dór Waage stúdent og skipherra, móðurafi Bjarna, var sonur Rann- veigar af fyrra hjónabandi. Annars er Bjarni i móðurætt 10. maður frá Marteini biskupi, þeim er Jón Ara- son lék harðast. Mattias kaupmað- ur, faðir Bjarna, var einn hinna valin- kunnu Arnarbælisbræðra, sona Jóns prófasts Mattíassonar, bróðir þeirra Kristjáns á Hliði, sira Páls (föður Tens prófasts) og þeirra bræðra; en Jón prófastur var náfrændi Jóns Sig- urðssonar. Átján vetra fór Bjarni til Helga lektors Hálfdanarsonar, sem þá var prestur i Görðum, og var hjá hon- um í 18 ár (1863—8i),enum 1890 gerðist hann hringjari við dómkirkjuna og hefir gegnt þeirri stöðu síðan með þeirri lipurð og trúmensku, sem Mr. Remington sat kvöld nokkurt á skrifstofu sinni í verksmiðjunni. Hann starfaði ekkert, en hugsaði um dóttur sína. Hann saknaði henn- ar en vildi ekki kannast við það. Því hafði hann ekkert grenslast eftir því hvað varð af þeim hjónum og þó saknaði hann Johns líka. Þau liðu nú sjálfsagt hungur einhvers- staðar, en hvað gerði það til ? Þau höfðu unnið til þess. — Góðan daginn pabbil — Hvernig liður yður Mr. Rem- ington ? Voru þau þá ekki bæði komin þarna Margrét og John I Þau voru hvorki aumingjaleg né mögur og ekki virtust þau heldur iðrast gerða sinna. Mr. Walter Remington benti þeim á dyrnar og mælti: — Þið fáið ekki einn pening hjá mér! Ekki einn einasta eyri! — Ekki e i n n eyri ? — Nei, ekki einn einasta eyri! — En pabbi, John á 20,000 dali sem hann langar til að leggja inn i fyrirtæki þitt. Mr. Remington horfði nokkra stund mállaus á þau, en svo mælti bann: Bjarna er meðfædd. Jafnframt hefir Bjarni verið umsjónarmaður kirkju- garðsins okkar öll þessi ár, og verið það frá fyrstu mikið áhugamál, að sá reitur væri bænum til sóma. Er heldur enginn efi á, að hann hefði orðið það fullkomlega, ef Bjarni hefði mátt ráða. Allir, sem Bjarna þekkja, vita hve góður drengur hann er í hvívetna, skemtilegur í viðræðum og vel að sér um matgt, enda prýðilega greind- ur. Eins og hann er þéttur á velli, svo er hann og þéttur í lund. í stjórnmálum var Bjarni framan af heimastjórnarmaður, en upp á síð- kastið hefir hann gerst eindreginn sjálfstæðismaður. Hann er heitur þjóðkirkjuvinur og áhugasamur um öll kirkjumál. í trúarskoðunum er hann fíjálslyndur og sagður mjög hlyntur nýju guðfræðinni. Mun Bjarni vera aðalfulltrúi nýju stefnunnar Vneð- al embættismanna dómkirkjunnar, sem nú eru. Templarareglan hefir aldrei átt einlægari vin en Bjarna, og mun hann vera einn með elztu templurum bæjarins. Vinir Bjarna hinir mörgu árna honum heilla og hamingju á sjötugs- afmælinu og vona að fá að njóta hans mörg ár enn í góðri heilsu og fullu fjöri. Gamall vintir. £ 1,000,000. Lundúnablaðið »Times« efndi skömmu eftir ófriðarbyrjun til sam- skota handa Rauða krossinum, og nú hefir blaðið safnað liðlega einni miljón sterlingspunda Er það stærsta upphæð, sem eitt blað hefir, nokkru sinni safnað. — Að vísu er blóð mitt blátt og eg miklast af því. En eg er þó faðir og þú einkabarn mitt. Komið bæði heim með mér. Húsið er nógu stórt handa okkur öllum og verksmiðjan má ekki án Johns vera.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.