Morgunblaðið - 08.04.1915, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 08.04.1915, Qupperneq 1
^imtudag 8. aPríl 1915 H0R6DNB1ADID 2. árgangr 153. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Vilhjálmur Finsen. Isafoldarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 499 Nýja Bíó í bjarma blossavitans Bræðurnir. Stórfenglegur sjónleikur á láði og legi í 6 þáttum, leikinn af þektum dönskum leikurum, meðal hverra má nefna: Oajus Bruun, frú Agnete Blom og Fr. Buch. Þetta er ein áf hinum stórfenglega myndum, er Nordisk Film hefir sent á markaðinn nú á seinni árum, og hrifið hafa áhorf- endur mjög. Það mun flestum ógleymanleg sjón, sem fyrir augun ber í þessari mynd, um borð í skonnortunni »Harland« úti á regin hafi þar sem lifið og dauðinn heyja sitt harða stríð. Leikurinn fer einnig fram á greifasetri og eynni Peele. Aðgöngumiða má panta í síma 344 eða 107 og kosta þeir tölusettir 60, 50 og 40 a. og 10 a. f. börn. Myndin stendur yfir fullkomlega einn og hálfan tíma. Málverkasýning Einars Jónssonar opin daglega frá kl. 10—5 á Vesturgötu 17. Theodor Johnson Konditori og Kafé stærsta og fullkomnasta kaffihús í höfuðstaðnum. — Bezta dag- og kvöldkaffé. — ^ljóðfærasláttur frá 5—7 og 9—I1V2 Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn 6. apríl. Bretakonungur hefir bannað alla áfengisnautn við hiið sína. Áköf orusta hefir staðið í Karpata- fjöllum — í Dukla og Uszok-skörð- um. Hefir Rússum veitt betur og hafa þeir tekið marga fanga. — Sjóorusta varð við Krímstrendur í Svartahafinu milli flota Rússa og tyrknesku skipanna Goeben og Breslau. Barist var á löngu færi. Er myrkur var komið hætti skot- hríðin. Menn vita ekki um árangur hennar. Bandaríkjastjórn krefst 228 þús. dollara skaðabóta af Þjóðverjum fyr- ir að skip þeirra, Prinz Eitel Friede- rich, sökti ameriska skipinu William T. Fryes. Ákafir stormar hafa geisað við strendur Norður-Ameríku. Mörg skip haía farist, þar á meðal hol- lenzka póstskipið Prinz Maurits. 50 manns fórust. Frönsku stjórnarvöldin hafa nú fengið áreiðanlega skýrslu um tjón það, sem brezku flugmennirnir unnu í herför sinni þ. 26. marz. Loft- skipaskýli og loftskip var stórskemt í Berghen St. Agathe. í Hoboken hjá Antverpen kveiktu þeir í skipa- smíðastöð, eyddu algerlega tveim kafbátum og skemdu hinn þriðja. 40 þýzkir verkamenn biðu bana og 62 særðust. London 7. apríl. Útdrattur úr skýrslum Rússa frá 4.-6. april. Hjá Niemen hafa staðið smábar- dagar og halda Rússar áfram sókn sinni þar. í Póllandi hefir ekkert markvert skeð. — í Karpatafjöllum hafa Rússar enn unnið ágæta sigra. 2. april unnu þeir mikið fyrir norðan Bartfeld og einnig hjá Meso Laborcz. Rússar tóku járnbrautarstöðina í Cisna norð- an við Lupkow-skarð 'og náðu járn- brautavögnum og miklum skotfæra- birgðum. 4. apríl sóttu Rússar fram við Rostocki-skarð fyrir suðaustan Lupkow, og náðu þar á sitt vald nokkrum hluta af fjallahring og fram- verðir Rússa settust í nokkur ung- versk þorp. Frá 20. marz til 3. apríl hafa Rússar handtekið 378 for- ingja og 33155 liðsmenn, 17 fall- byssur og 101 vélbyssu á milli Bali- grod og Uzok eingöngu. Frásagnir Austurríkismanna um sigra síns liðs eru einber uppspuni. Tyrkneska heitiskipið Medjidieh rakst á tundurdufl fyrir utan Odessa og sökk. Rússnesk herskip eltu Goeben og Breslau og neyddu þau til að leyta skjóls í Sæviðarsundi. Yatnsskortnrinn 1 Reykjavík. Alvarlegt mál er vatnsleysið hér i öllum húsum, sem hátt liggja, bæði Hérmeð tilkinnist vinum og vanda- mönnum að okkar eiskaða eigínkona og méðir, Katrin Halldórsdóttir, and- aðist að heimili sinu, Bergstaðastræti 8, h. 4. þ. m. (páskadag). Jarðarför hennar er ákveðin miðvikud. 14. þ. m. kl. Il>/S. Guðm. Magnússon. Fanney Guðmundsd. Aðalsteinn Hjartarson. á Kárastíg, Skólavörðustíg, Frakka- stig ofanverðum og víst oft allri Njálsgötu;. eru þessar götur vatns- lausar að öllu jafnaðarlega frá kl. 9 f. h. til kl. 10—11 að kvöldi. Oss, sem búum í þessum húsum, þykir hart að tekið er frá oss vatn- ið á hverjum degi, því að við verð- um að borga fullan vatnsskatt, eins og aðrir bæjarbúar. Þetta vatnsleysi stafar af óhóflegri brúkun vatnsins við fiskþvott, þar sem eins vel mætti nota sjávarvatn. Setjum svo, að kvikni í húsi á þessu svæði einhverntima á þessum ro—14 tímum, sem vatnslaust er. Það mundi brenna upp áður en hjálpað yrði, þvi að þótt lokað væri samstundis þessum sífossandi þvotta- húskrönum, þá dygði ekki til. Eftir því sem brunamálum er komið hér, að minsta kosti á papp- írnum, gæti það haft alvarlegar af- leiðingar fyrir bæinn, ef hús brynni, án þess að gerðar yrðu slökkvitil- raunir, vegna vatnsleysis. Þorsteinn Þorqilsson, Kárastig 14. t Jón Pétursson. Það sorglega slys vildi til í Vest- mannaeyjum i gær, að ungur mað- 5. F. U. M. A.-D. fundur í kvöld kl. S1/^. ^isli Guðmundsson gerlafr. talar um P a s t o r. ^ Allir ungir menn velkomnir. ^iðjið einungis um: Vacht nið“s” í'ána ^Íörlikið viðurkenda, og tegundirn- /t/Bouquet^, »Roma«, »Buxoma«, •J?*, »E«, »D«, »C«, grænmeti, v ’ Baldur jj/Jlprlíkið ágæta, í 5 kilogr. spor- ^löguðum pappa-ílátum, Juwel tr ^ildsölu fyrir kaupmenn, hjá G. CÍFÍkss, Reykjavik. Erl. símfregnir. .öpinber tiikynning frá brezkn utanríkisstjórninni i London. (Eftirprentun bönnuð). ^ólgin skotvopn. ^abat í Marokko var áður þýzk- 1%*ðÍSmaður’ en þegar ófriðurinn Ijj varð hann að höfra þaðan og íi ^ Frakkar hald á íbúðarhús hans. nokkru voru verkamenn að Vlð Fúsið. Fundu þær þeir milli mikið af Mauser-byssum og Jnj ^ skothylkja. Þar fundust og »kjöl, sem menn ætla að hafi a Þýðingu. London, 7. apríl. Útdráttur úr skýrslu Frakka frá 3.-6. april. Milli sjávar og Champagne hefir ekkert markvert skeð. í orustum þeim sem nú hafa stað- ið í Le Pretreskógi, hafa Frakkar handtekið rúmlega 200 hermenn — þar á meðal 6 fyrirliða. Þar hafa þeir og sótt lengra fram og náð fleiri skotgryfjum. Austan við Verdun tóku Frakkar þorpið Gussinoille og hæðir nokkr- ar. Þaðan hafa þeir vald á Orne- dalnum. í sunnanverðu Woewre-héraði hafa Frakkar tekið þorpið Regnisville, og samkv. frásögnum hertekinna manna var 6 þýzkum herfylkjum (battalions) gjörtvístrað í orustunni þar. í Dailly-skógi sunnan og austan við St. Mihiel náðu Frakkar þrem skotgrafalínum Þjóðverja, og héldu þeim þrátt fyrir gagnáhlaup óvin- anna. í Elsass náðu Frakkar litlum fjalls- hnjúk suðaustur af Hartmannsweilar- kopf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.